Bloggfćrslur mánađarins, júní 2008
22.6.2008 | 11:23
"Sól úti, sól ...
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (10)
12.6.2008 | 00:46
Náttúruparadísin Florida
Florida er bara yndislegur stađur! Náttúrufegurđin er ólýsanleg og hinir fallegu sérstöku fuglar og tré, drekaflugur og skjaldbökur, krókódílar, höfrungar og sćkýr.
Ég fékk ekki nóg af ţví ađ horfa á sólarljósiđ smeygja sér í gegnum lauf og nálar trjánna. Skemmtilegt hvađ ţeirra náttúruverur eru ólíkar okkar, viđ erum öll undir áhrifum frá okkar eigin umhverfi, ekki satt.
Ein flott drekafluga sem heilsađi upp á mig.
Yndislegt?! ekkert smá. Ég vildi ađ ég gćti sett náttúruhljóđin međ inn á bloggiđ.
Viđ sigldum eftir tveim ám sem mćtast í bćnum Dunnellon, ca 1 1/2 tíma norđvestur af Orlando. Skipstjórinn Jon Semmes (ekkert íslenskur samt) er alinn upp viđ árnar og ţekkir ţćr eins og lófann á sér. Hann var algjörlega einstakur leiđsögumađur, ljúfur, fróđur og skemmtilegur. Og svo tók hann upp gítar og söng ţrjú lög fyrir okkur. Alveg meiriháttar!!
Mćli međ bátsferđ međ "Singing River Tours" í Dunnellon, ef ţiđ hyggiđ á ferđ til Florida.
Disney hvađ?! ţetta er "Real Florida"!.
Ţetta er á Rainbow river, önnur af ţessum tveim ám sem viđ sigldum um, hin heitir Whithlacoochee. Ţađ var svo margt ađ sjá og upplifa í ţessum óspilltu náttúruperlum, ţetta var algjörlega ógleymanleg ferđ.
Great white egret.
Anhinga (skarfategund), Indíánarnir töldu Anhinga heilagan fugl. Hann flýgur um loftin blá og syndir um djúpin, hann sameinar elementin og ţar međ táknar hann allan alheiminn.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)
6.6.2008 | 23:06
Komin heim úr sólinni og skjálfta- og ísbjarnaleysinu....
Jćja, ţá er mađur lentur eftir ađ hafa sprangađ um og notiđ lífsins í Florida og Georgia í rúmar tvćr vikur. Sćludagar međ stórfjölskyldunni á ćttarmótum (já, tveimur!) og vinahitting, náttúruskođun, smábćjarrölt og slökun. Dásamlegur tími
Vildi láta ykkur vita af mér, ég hef veriđ ađ hugsa til ykkar bloggvinir mínir og ađrir á Selfossi og í Hveragerđi. Knús elskurnar
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)