Bloggfćrslur mánađarins, júní 2008

"Sól úti, sól ...

..... inni, sól ....

Sól-úti,-sól-inni-1500

... í hjarta og sól í sinni." 


Náttúruparadísin Florida

Florida er bara yndislegur stađur! Náttúrufegurđin er ólýsanleg og hinir fallegu sérstöku fuglar og tré, drekaflugur og skjaldbökur, krókódílar, höfrungar og sćkýr.

sunshine-in-the-woods

Ég fékk ekki nóg af ţví ađ horfa á sólarljósiđ smeygja sér í gegnum lauf og nálar trjánna. Skemmtilegt hvađ ţeirra náttúruverur eru ólíkar okkar, viđ erum öll undir áhrifum frá okkar eigin umhverfi, ekki satt.

Dragon-Fly

Ein flott drekafluga sem heilsađi upp á mig.  

Áin-viđ-Margrétarhús-1000

Yndislegt?! ekkert smá. Ég vildi ađ ég gćti sett náttúruhljóđin međ inn á bloggiđ.

Viđ sigldum eftir tveim ám sem mćtast í bćnum Dunnellon, ca 1 1/2 tíma norđvestur af Orlando. Skipstjórinn Jon Semmes (ekkert íslenskur samt) er alinn upp viđ árnar og ţekkir ţćr eins og lófann á sér. Hann var algjörlega einstakur leiđsögumađur, ljúfur, fróđur og skemmtilegur. Og svo tók hann upp gítar og söng ţrjú lög fyrir okkur. Alveg meiriháttar!!

Kaptein-Jon-1000

Mćli međ bátsferđ međ "Singing River Tours" í Dunnellon, ef ţiđ hyggiđ á ferđ til Florida. 

Disney hvađ?! ţetta er "Real Florida"!.

Trén-viđ-Rainbow-River-500

Ţetta er á Rainbow river, önnur af ţessum tveim ám sem viđ sigldum um, hin heitir Whithlacoochee.  Ţađ var svo margt ađ sjá og upplifa í ţessum óspilltu náttúruperlum, ţetta var algjörlega ógleymanleg  ferđ.

Great-white-egret-1000 

Great white egret.

Anhinga-2

Anhinga (skarfategund), Indíánarnir töldu Anhinga heilagan fugl. Hann flýgur um loftin blá og syndir um djúpin, hann sameinar elementin og ţar međ táknar hann allan alheiminn.  

Ugla-í-tré-í-Dunnellon

Uglan felur sig en fylgist vel međ öllu.
 
trén-viđ-ána-1000
 
Tekiđ af bátnum. Fegurđ hinnar hreinu náttúru ánna tveggja, er svo ólýsanlega grćn og falleg, nćrandi og inspirerandi (sorry ađ ég sletti svona). 
 
Og ein mynd í lokin. Hér er ég uppdressuđ á ćttarmóti en rétt eins og hin börnin komin á kaf ađ leika mér.
Manatee-klappađ-1000
 
Viđ Arnór hittum nefnilega svo skemmtilegan leikfélaga manatee (sćkýr) sem vildi láta klappa sér á magann. Ţađ munađi nćstum engu ađ ég léti mig detta ofan í...
 

Komin heim úr sólinni og skjálfta- og ísbjarnaleysinu....

Jćja, ţá er mađur lentur eftir ađ hafa sprangađ um og notiđ lífsins í Florida og Georgia í rúmar tvćr vikur. Sćludagar međ stórfjölskyldunni á ćttarmótum (já, tveimur!) og vinahitting, náttúruskođun, smábćjarrölt og slökun. Dásamlegur tími InLove

Nágranni-í-Formosa-Garden-1

Vildi láta ykkur vita af mér, ég hef veriđ ađ hugsa til ykkar bloggvinir mínir og ađrir á Selfossi og í Hveragerđi. Knús elskurnar  Heart


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband