Bloggfrslur mnaarins, mars 2008

Hugleiing um Lfi

a er skrti etta lf, a hefur upphaf og endi og hvorugt. a fer hringi en er alltaf ntt. a er hgt a tskra lfi me msum skounum og kenningum og upplifa a engir tveir eins.

Fyrir mr er Lfi eilft og endanlegt en vallt ferskt. Vi getum upplifa lfi stundum sem dimman kaldan ungan vetrardag. En svo vorar og birtir til og Lfi verur skyndilega eins og ferskur vormorgun fullur af von og fegur. Lfi heldur alltaf fram, a vi skynjum a me msu mti.

Systurnar-kkja-fram--tma

Vi vitum ekki hva morgundagurinn ber skauti sr. En a er hgt a horfa fram vi og horfa t og fram me von hjarta og jafnvel tilhlkkun. a er alltaf eitthva ntt a sj og Lfi heldur alltaf fram, einhverri mynd. Stundum skrt og vel sjanlegt, stundum skrt, jafnvel fali en Lfi er hrna og a heldur fram.

Systurnar-kkja-2

Hva tli r sji "systurnar" egar r horfa fram veginn? tli r hugsi eitthva lengra en Ni? Sj r a sama og vi? r horfa ekki einu sinni smu tt, r standi hli vi hli.

Lfi er undarlegt fyrirbri og stundum koma dagar ar sem gott er a setjast niur og hugleia tilgang ess. Hvaan kom g? Hvar er g stdd nna Lfinu? Hvert er g a fara?

dag finn g fyrst og fremst akklti til Lfsins. Lfi er gott. a bur upp mislegt til a takast vi en tekur maur bara v og heldur fram.

Slin kom upp morgun, fuglarnir sungu og lofti fylltist fegur. a er nr dagur.


Takk Pollanna

HeartPollanna mn, takk fyrir 15 yndisleg r. Heart

Pollanna-gamla

N geturu hlaupi um grn engi Paradsinni n veika skrokksins sem var farinn a trufla ig verulega. Vi sknum n miki en vitum a verur me okkur fram. Minningin um ig mun lifa um komin r.

HeartTakk Pollanna, takk.Heart


Kns, kisur og fleiri krtt

Sl og blessu elsku bloggvinir mnir. g vona a i fyrirgefi mr bloggletina. a er bara svo margt a gerast heilabinu essa dagana a g bara ekki nokkur auka-bt eftir til a nota bloggskrif ea lestur Woundering Hva a er sem er a gerjast mr.... a segi g ykkur egar rtti tminn er kominn Cool ... mjg spenn ...

g var a lesa frtt um tgris-ljnsunga mbl. Ohhh g fkk svona netta nostalgutilfinningu Joyful Vi vorum einu sinni me tvo ljnsunga hrna heimilinu nokkra mnui, algjr dsemdardr. Svona rtt eins og strir hundar, sem vi frum me gngur og svona. Algjrt i!! dag er g me "ltil ljn" kisur, svona mini ljn LoL ar af einn kettling sem g tlai a vera lngu bin a gefa. Fyrst var a n annig a enginn sem kom vildi hann af v hann bara var ekki ngu kelinn. Svo g tk Magna litla Vking knsumefer og n bara stoppar hann ekki knsi!

Magni-og-Dfa-600

Bestu vinirnir; Magni og Dfa. Dfa er unglingastiginu og arf a lra stugt stkkandi skrokk og krafta, Magni Vkingakisi heldur henni vi efni Wink

Magni-og-Albus-600

Svo gefur hann Albusi stra "brur" nettan koss trni leiinni framhj. eir geta vlkt leiki sr saman um allt hs.

Magni-og-Embla-600

Og fr kns og klapp og: "iii gtti!" fr aalprinsessunni. Fr meira a segja stundum snudduna, jafnvel viljandi en oftast arf hann a stela henni...

a er soldi erfitt fyrir mig a taka mynd af honum ar sem g er sjlf a knsa hann, skilji i af v g arf tvr hendur hvorttveggja sko. En hr er hann vi kaffibollann minn.

Magni-me-kaffi-600

Hann er BARA flottastur! og svo eftir allt knsi og hasarinn er gott a fara til mmmu sn..

Magni-kallar--mmmu-600

"Mamma m g koma og kra?"

Magni-knsar-mmmu-600

"J, Auvita!" og besti staurinn er gamla dkkuvaggan mn. Joyful

Og svona lokin, aalprinsessurnar mnar tvr, rtt ur en r lgu hann til Florida me pabbanum og tengd.

Mgur-600

Me "Litlu fjlskylduna" burtu yfir Pskana, ttar maur sig hva maur er n dekraur af Lfinu a hafa essar elskur alltaf hrna heimilinu. Vi "Stra fjlskyldan" (amman, afinn og stri frndi sem er a vera 18) erum "Bara" rj heimilinu yfir pskana .... pls hundar og kisur, blfar og slkt sem telst aldrei me sko ...

Hafi a dsamlega gott yfir htarnar elskurnar og muni hva knsi og notalegheitin eru drmt. HeartJoyful


Stundum rtast draumar...

"If you dont have a dream, how are you going to make your dream come true?"
If you dont have a dream...

"Sveltur sitjandi krka en....

..

... fljgandi fr."

N er a spurningin hvort maur tlar a sitja ea fljga.....

Krian saumu

Til hvers hefur maur vngi, ef ekki til a fljga me eim...?

Miklar plingar gangi essa dagana...

Sumir draumar eru til ess fallnir a rtast. Spurningin er samt alltaf: Er a essi draumur sem a rtast ea nsti?


Undarlegir atburir heimilinu...

a hefur fjlga verulega heimili hj okkur sastliin r. Og meiri og meiri tmi hefur fari rif. g kva v a tm minn vri a mikilvgur til a gera eitthva skemmtilegt, a vi yrftum asto til a sj um ll leiinlegu strfin.

Helgarrifin 500

a var ekkert ml, astoarstlkan verur samt alltaf hlf-sk egar hn byrjar...

Helgarrifin bin 500

Ekki svo a skilja a henni s rla t. Hn fr auvita a hvla sig egar hn hefur loki snu verki.

Til a vera viss um gi verksins, kvum vi a prinsessan heimilinu fengi a starf a fylgjast me a allt vri n ngu vel gert.

Embla me snudduna 500

Hn tk auvita starfinu mjg alvarlega og fylgdistafar vel me...

en greinilega ekki ngu vel v....

Dfa me snuddu 400

Eitthva var ekki alveg ngu mikil athygli gangi... en a komst upp um ennan jfna en ekki er ll sagan bin enn, v...

Magni Vkingur me snuddu 600

... essi sst last um undir eldhsskpnum...

Nst verum vi a ra einkaspjara...


Fegur Lfsins

a arf ekki a fara langt til a finna firing hjartanu yfir fegur nttrunnar og Lfsins. a arf einungis a opna augun og opna hjarta. essar myndirvoru teknar t um stofugluggann gr eins og oft ur.

Gsir oddaflug nr 3 1500

Hpur gsa flgur inn sjnarsvii. Hvert eru r a fara? Hvernig er eirra sjnarhorn? g loka augunum og hugurinn lyftir mr upp og gflg me eim yfir Hellisgeri og mib Hafnarfjarar, gmlu fallegu hsin og garana gamla bnum, vi tkum sveig yfir Hamarinnog stefnum lkinn. ar sitja fleiri gsir, endur og nokkrir svanir.Eftir nokkra stund gum flagsskap,kve g og flg aftur heim me fallega minningu hjartanu.

Bleik vintr 600

Bleik himnafegur sem gefur slinni fri og fgur fyrirheit.

Innra me mr ersterk tilfinning; akklti til Lfsins.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband