Bloggfrslur mnaarins, febrar 2008

Slskin og fegur snjkomunni

Dsamlegt veur! oh g elska svona veur, srstaklega egar g arf ekkert a fara t a keyraWink

g tk nokkrar slarmyndir an, fegurin og yfir Hellisgeri hafi hrif slina, eins og valt. a snji og teppist fr, ergott a vita a ljsi himnum fylgist me okkur. Halo

Slin og Hell 1 1500

sl yfir Hell 3 1000

a eru dimm sk sem snjar r en fagurblr himinninn er ekki langt undan. Slin skn glatt og strar snjflyksurnar eru eins og vintraheimi og tfrum lkast verur jrin ll hvt og hrein og dnmjk.

Slin  snjkomu

a er vor slinni, tmi byrjunar og nrra framkvmda. a er birta og ylur snjkomunni dag, einhver lofor um nja tma. Allt hefur sna megngu en vori er komi huga og sl, hugmyndir og framkvmdaorkan mtt og fr ekkert stva essa konu Cool


Plingar vetrardegi

frosti og kulda virist tminn standa sta. Vi bum eftir vorinu me sitt litfagra hlja lf. En ef vi skoum vel, getur veri a a s lf sjanlegt garinum?

Kletturinn  garinum

Hva sjum vi? Bara kaldan snjinn? ea kaldan klettinn me grlukertum ? eatkum vi eftir grna mosanum ggjast fram? Grnn mosinn sem er stug og notaleg minning um sumarlfi.En hva er svo arna fyrir innan, br einhver arna inni? Er etta glugginn notalegu eldhsi hj huldukonunni ea hlleg stofan hj dvergnum? Ea er etta bara kaldur klettur? Hva haldi i?


Horft sjnvarpi

Mr finnst frbrt hvernig Rv geri miki r Evrvision ennan veturinn. Margir skemmtittir og fullt af frambrilegum og skemmtilegum lgum og atrium sem hafa komi fram.

Horft  sjnvarpi 1000

Allir a horfa sjnvarpi Cool

Lgin sem eiga a inni, lifa fram a aeins eitt komist til Serbu. Auvita hfum vi msar skoanir v hva " a vinna" og hva " alls ekki a vinna". En a gerir etta bara skemmtilegra.

Svo fannst mr Spaugstofan alveg frbr lka. Mr finnst eir bestir egar eir syngja skondna texta, eins og t.d. Jrovision textana sna gegnum rinGrin

Gott sjnvarpskvld, svona fyrir minn smekk allavega Joyfulog svo er svo gtt a sauma me svona dagskr Smile


Flensan vi vld ;-)

Allt flensu heimilinu, mean er n ekki mikil starfsorka hj eim en eim mun meiri plingar og framtardraumar hj mr ...Aldrei essu vant er g s einahressa bnumCooldatt hug a setja inn flensufrslu fr v haust.

g fann a umgangspestin var a n tkum mr. A vkingasi reyndi g a berjast mti me v a ykjast ekki taka eftir einkennunum.

En loks var g a gefast upp og kva a leyfa essu veseni a hafa sinn gang. g skrei ess vegna framr rminu nttftunum, sveittum og krumpuum eftir erfia ntt. Rau- og hvtkflttu alltof stru flannelsbuxurnar me hjrtunum, stjrnunum og blmunum lmdust sveittar vi ftleggina.Ljsbli satn nttjakkinn var skakkt hnepptur og vantai tlu. g fann a mr var eitthvakalt oggreip alltof stra ullarsokka af bndanum og fr . eir nu langt t fyrir trnar. Utanyfir allt saman fr g svo fjlubla jakkapeysu me hettu og rennils. a arf nttrulega ekki a taka a fram a g var rtin framan af bjg eftir svefnlitla ntt og me rautt nef og rau augu og rddin rm eins og eftir riggja vikna fyller. orsins fyllstu merkingu leit g t eins og illa teiknaur Goofy en g var algjrlega mevitu um a.

g rtt skrlti fram stofu, slpp og tti erfitt me a hreyfa fturna. Eitthva voru ekki allar deildir heilanum vaknaar ea g var svona rooosalega undirlg af flensu og hlsblgu og hita.... Utan r gari heyri g mtlegt vl og s hvar litli kisustrkurinn minn var um a bil a lenda slag vi fressinn nsta hsi. , greyi mitt litla, g ver a fara og bjarga honum! g stkk upp og hljp r innri stofunni fremri, hundarnir su a etta var eitthva alvarlegt og a eir yru a hjlpa mr bjrgunarstarfinu, svo eir hlupu bir eftir mr og hvttu mig fram geltandi. g hljp fram fram allan ganginn me geltandi hundana hlunum og flki hri allar ttir. g greip hurarkarminn forstofunni og skransai fyrir horn me hundana hlffljgandi vi sitthvora hliina mr, n alvarlega geltandi og hoppandi, vi rtt num beygjunni og g reif upp tidyrnar, hundarnir hlupu bir t a bjarga kettinum en ........... fyrir utan dyrnar, alveg vi nefi mr,........ st maur. Hann rtti Moggann a mr og sagi: "Varstu a ba eftir mr?" "eh, ja" sagi g en fr svo eitthva a rfla um ktt og vl og a bjarga sko ....

a var ekki fyrr en maurinn hafi labba burtu glottandi t anna..... a g leit spegil......!Blush g l me sngina yfir hausnum egar kattarbermi lenti slag vi sama fress seinna um daginn!


Mir a syngja og kisukrttulingur ;-)

Fkk ennan tengil sendann, etta er algjr snilld!! Mir aldarinnar!! knnumst vi mur nokku vi etta? LoL

Einn kettlingur er enn laus og tilbinn ntt heimili. Magnaura verur a vera gott heimili og helst me fleiri drum (a er ekkert skilyri). Cool

Hans verur nttrulega srt sakna af mnnum, kttum og hundum hrna heimilinu en maur bara getur ekki veri svo eigingjarn a halda allri drinni fyrir sjlfan sig Tounge Hvolpurinn minn hn Dfa og essi krttukettlingur hann Vkingur Magni leika sr saman alla daga ( mean kisi er ekki a stra v hva g skrifa tlvuna eins og nna Joyful)


Falleg handavinna og falleg slensk brn...

Falleg tsaumu btasaumsteppi. "beautiful embroidered quilts" er bk gefin t af Country Bumpkin stralu. essari bk eru tvr fallegar myndir af slenskum brnum Joyful g hef veri bein um a reyna a hafa upp essum brnum fyrir Margie Bauer sem tgfufyrirtki.

au gefa m.a. t fallegasta handavinnutmarit heims, n grns, a er fallegasta handavinna sem fyrirfinnst essu blai "Inspirations". au komu hinga til lands fyrir ca 3 rum og tku myndir m.a. rbjarsafninu fyrir essa bk "beautiful embroidered quilts".

En hr eru myndirnar,

Children of Iceland 1500

�sl st�lka � �rb� � �str�lsku quilt b�kinni 1500

ef i ekki krakkanaWink endilega hafi samband vi mig ragjo@internet.is ea hringi sma 694-3153

Kki tenglana Smile


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband