Bloggfrslur mnaarins, oktber 2007

Himnaveran fltur hj....


Skjavera yfir Hellisgeri 1000
Hn fltur fram bakinu og ltur lttan blinn feykja sr yfir borg og b. Horfir stugt uppvi, hva horfir hn? Hva sr hn arna uppi? Skjaveran fagra m ekkert vera a v a segja mr hvert hn er a fara en fram fer hn snum ofurrlegum draumkenndum himnaflugi.
Minni lka undirskriftalistann "Leirttum kjr ryrkja og aldrara"
a eru komnar 3676 undirskriftir nna en betur m ef duga skal.

"Ein" garinum ...

Yndislegt gluggaveur! Slargeislarnir last inn um gluggann, kitla mig nefi og kalla mig t a leika. Auvita hli g v, klist ykkri peysu og ullargrifflum og fer t gar me myndavlina. Fyrst rakst g stfangin "gmul hjn"

garurinn tv hjrtu 600
au voru svo falleg, ein eftir greininni en hldu fast og ltu ekki vindasama daga og rhelli r llum ttum hafa hrif sig. au brostu bara og kkuu Gui fyrir slargeislana sem loksins ltu sj sig.

g var auvita ekki lengi ein me myndavlina, fkk dygga asto ferfttu barnanna minna. au urfa alltaf a reyna a sj hva g er a sj.

garurinn Edda og Albus 1000
au eru svo frbr flagsskapur og "knsauugur" Wink Svo eru au lka mjg dugleg a spjalla og segja manni sgur r hverfinu af hinum ferftlingunum og grnu lfunum Hellisgeri. Alltaf eitthva um a tala eim bnum.
garurinn Edda me geislabaug 1000
Eitt hefur hn Edda mn litla samt ekki vilja segja mr og a er hvort von s barnabrnum heimili hmmm g nefnilega s til hennar og ekki eins, heldur tveggja "gvina" hennar um daginn. Mr snist hn eitthva farin a ykkna um mijuna en hn benti mr n bara pent a lta spegil FootinMouth Og svo pssar hn bara geislabauginn sinn og segir ekki meir um a ...!
Hn htti samt ekki a tj sig um nnur ml. J, maur tti kannski a hlusta betur hana Eddu litlu, hn geymir msa visku ekki s hn margra vetra. Vi gengum saman um garinn og Edda litla hafi mislegt til mlanna a leggja, til dmis benti hn mr a....
garurinn engill a vkva 1000
... a vri ekki ng a hafa engil sem vkvar rsirnar, ef maur leyfir honum a vkva arfann me!
Einum of strt vit fyrir ltinn ktt! ... var etta rsin mr ea arfinn sem talai nna? ShockingFootinMouth

ryrkjar og eldri borgarar

allri essari umru undanfari um endurkrfu Tryggingastofnunar fr ryrkjum og eldri borgurum, hefur maur heyrt trlegustu sgur. a er svo algjrlega lngu tmabrt a stokka upp allt etta kerfi. Einfalda og lgfra og ntmafra kerfi. g hef n tr v a a s veri a vinna a essu en etta m ekki taka of langan tma. Og eir sem eru a vinna a endurskipulagningunni urfa a vita fr fyrstu hendi (fr lfeyrisegum) hva er a. Og vinna svo vonandi samkvmt v a lgfringum.

g set hr inn sgur sem mr voru sendar kommenti vi arar frslur hj mr, sendandinn kallar sig Elsu. a skiptir ekki mli hver manneskjan er og a geta veri margar stur fyrir v a flk vill nafnleynd. En saga hennar er svona:

"g fkk reikning upp 750.000,- fr TR vegna eingreislu fr lfeyrissjnum mnum. ar sem reikna er t fr brtttekjum, skulda g stofnuninni mun meira en g fkk vasann fr lfeyrissjnum, sem fr nota bene beint inn hfustl lnsins sem g urfti a taka mean g var ekki a f reglulegar greislur.

Svona nokku getur buga mann. v meira sem g reyni a vinna, v meira lendi g mnus hj TR. g er fst.

Hvar er Jhanna me loforin sn? Hennar tmi kom, hva me okkar? "

Elsa"

nnur sendi essa inn komment hj mr:

"g a endurgreia kr. 294.927.- Fyrir er g a greia niur eingreislu sem g fkk fr TR upphafi, vegna ess a mr voru reiknaar btur aftur tmann. essa eingreislu tti g svo a endurgreia egar ljst var hva g fengi r lfeyrissjnum mnum. Eingreisluna hafi g nota til a greia upp lfeyrissjsln sem g var me bakinu en langai til a losna vi. annig a g samdi vi TR um a taka mnaarlega af mr fyrir endurgreislu eingreislunnar. Svo btast essi tp rjhundru sund vi "skuldina", a v er mr virist. Annars er ekki vel gott a botna essum treikningum TR. g veit a eitt a enginn er ofsll af eim btum sem stofnunin greiir, sumir virist lta a sem fara me mlefni hennar. Grta "

Hafi i fleiri slkar sgur a segja? g mun svo koma eim fram til eirra sem vinna a okkar mlum.

Muni svo a kvitta UNDIRSKRIFTALISTANN a eru komnar 3319 undirskriftir!!! Jibb!!! en betur m ef duga skal og vi hldum fram a minna alla og hjlpa eim a kvitta sem hafa ekki tlvu til umra.

Ga helgi elskurnar

Ragga fjryrki


Fuglasngur og hagll

rstur 3 290

rstur 171

dag horfi g t um gluggann og s sl skna heii! Hlt a n vri sko tkifri a "hlaupa" t me myndavlina. egar g var komin peysu og lpu og sk og grifflur .... var komi hagll! og svo slydda og svo rigning og..... , a er vst slenskt haust. hahaha

g kva a f mr bara gan kaffisopa og skoa myndirnar sem g tk Hellisgeri um daginn.

mean g var a fletta gegnum myndirnar tlvunni heyri g ennan yndislega sng fyrir utan gluggann. g greip myndavlina og smellti nokkrum myndum af rstunum. , hva er yndislegt a horfa bora reyniberin og eir syngja kr me llum hinum smfuglunum sem ba hrna kring. vlk dsemdar parads.

logandi runni 1000

Logandi gulur runni. Svo allt ruvsi en allt kringum hann. tli honum leiist a vera s eini guli? ea tli hann s kannski bara ngur me a? a er auvita fjlbreytnin essu sem ru sem gefur lfinu gildi.

rstur 2 171

Fuglarnir syngja allir fram saman kr og raddir rasta, stara, futittlinga og glkolla og gott ef ekki heyrist englum inn milli, mynda svo fallegan samhljm a maur fr tr augun af einskrri hamingju. Firildi flgra hjartanu og slin svfur me hljmunum. Meira a segja kettirnir liggja bara og lygna aftur augunum og svfa inn draumaheima.

Lfi er svo dsamlegt Joyful


3000 undirskriftir!!!

etta eru alveg frbrar undirtektir!!! Svo hldum vi fram bara og sfnum fleirum. eir sem ekki eru enn bnir a skrifa undir geta gert a hr fyrir nean. Og ef fjlskyldan n, vinir ea vinnuflagar hafa ekki enn skrifa undir, endilega minna og senda fleiri mail ea hjlpa eim a kvitta gegnum tlvuna na til dmis Joyful

UNDIRSKRIFTALISTINN

Hellisg. ljosgeilsa runni 1000

Ein haustmyndin enn r Hellisgeri. Kannski er essi runni a tala til okkar. Hva tli hann segi?


Rigning og krtt

a rignir enn og bls, etta er eiginlega alversta veur fyrir svona skrokk eins og minn. En a ir ekki a tua, enginn nennir a hlusta a. Svo g sit og sauma, a er alveg frbrt a hafa svona skemmtilegt a dunda vi. Er a sauma haustlita Hellisgeri me frjlsri afer, semsagt, msar tegundir af garni og sporum og hugmyndaflugi lti ra. Rosa skemmtilegt! Smile

Dtturdttir mn, eins rs, leikur sr glfinu og talar og talar vi bangsa og kubba og les upp r bkum.... a skilur nttrulega enginn hva hn segir Wink .... nema etta s srstakt bangsaml, hmmm a gti auvita vel veri. Joyful Hn er allavega alveg krttust InLoveHeart

litla krtti 1000
Svo minni g undirskriftalistann, ar sem skrifum undir a vi styjum a a ryrkjar fi a lifa mannsmandi lf (vi erum ekkert a bija um meira sko) ti HR


Vi gnum ekki fyrr en....

a verur ekki agna og i fi ekki fri fyrir okkur fyrr en vi hfum fengi leirttingu okkar mlum. a eru harkalega framin okkur og okkar mkum, mannrttindabrot og g bara neita a tra v a ekkert veri gert nna.

Ef sem etta lest ert ekki binn a skrifa undir, geturu gert a hr: UNDIRSKIRFTALISTINN

1762 hafa n skrifa undir!!!

Bestu barttukvejur Wizard

Ragga fjryrki


mbl.is ryrkjar fram til orrustu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Fjryrkjaundirskriftir, rigningarrok og eldstormar

Undirskriftalisti fjryrkjanna hefur gengi rosalega vel! Komnar 1647 undirskriftir! Smile

eir sem ekki eru bnir a kvitta undir geta gert a hr og lesa svo um etta tak 24 morgun. Heia Bjrk og sds eiga heiur skilinn fyrir a starta essu llu saman. Hrra stelpur!!! InLoveJoyful

Svo langar mig a bija ykkur a senda styrkjandi orku og gar bnir til eirra Kalifornu. Vinkona mn br San Diego og er httusvinu vegna eldstormanna. Hn verur sennilega ein af eim sem verur flutt burtu seinna dag. Hn lsti fyrir mr smann an hvernig svartur reykskjaveggur vri hennar tsni nna.... Crying allt einu var okkar blauta rok ekkert ml, eftir a hafa tala vi hana vinkonu mna arna eldstorminum. Bnir til n elsku Susan Halo

En barttukvejur fjryrkjar!!!Wizard

Ragga fjryrki


Skrnarsaga

Litla yndislega dtturdttir mn var skr um daginn. Loksins! Hn hvslai a mr frsgn af deginum, eins og hn upplifi hann:

"g heiti Embla Sl og var eins rs gmul lok september. g ver a segja ykkur fr skrtinni reynslu sem g var fyrir. Viku eftir afmlisdaginn var g skr, stofunni hj afa og mmu Hafnarfiri. Amma mn var lka skr smu stofunni fyrir rosalega mrgum rum san. Hn er orin svo gmul, skiluru, alveg meira en fjrtu, veist.Tounge

g hafi heyrt a a tti a "skra" mig en g vissi n ekki alveg hva a ddi ... ... a kom fullt af flki, allar mmurnar og afarnir og frnkur og frndur og svoleiis. Allir voa fnir og glair og fullt af tertum, hnallrum og kaffi borunum en ekkert miki sem g mtti bora af v, eitthva barnamatarsull og svo sm mmnkex.

a kom lka maur sem g hef aldrei s ur, hann var sum kjl me risastrt hlsmen .... a ddi greinilega eitthva voa miki a hann var arna. Allir horfu af eftirvntingu ennan mann og svo mig... hva var n gangi? Lti vissi g ..."

Embla Sl skr

Mamma hlt mr og pabbi st vi hliina okkur ru megin og hinum megin st maurinn kjlnum. Hann hlt bk og talai og talai... Svo var hann alltaf a benda mig og gera einhver merki og pota puttunum alveg rtt vi andliti mr. g skildi n ekki alveg hva hann var a gera me eitthva voa miki handapat t lofti. a var str skl borinu, au klluu bori allt einu altari... og vatn sklinni, g hlt fyrst a etta vri fyrir kettina en neeiii.....

Maurinn kjlnum byrjai allt einu a setja ara hendina sna yfir vatni og sklina og tala vi a!?! Er hann ekki lagi? Hann er me algjrt mli, g kann sko ekki svona miki af orum. Hann vissi meira a segja hva g heiti! Hvernig veit hann a?

Svo allt einu dfi hann hendinni ofan sklina! og tk upp vatn og sagi eitthva: " nafni furins..." og sullai vatninu mig! Ofan hri mitt! Fair minn var arna og geri ekki neitt! nema brosa.... ? meantalai maurinn kjlnum fram. Og svo, geri hann etta aftur! Meira vatn hri mr! "... sonarins...." ??? g fann einhvern skrtinn kitlandi straum fara yfir mig, eins og a fylgdi vatninu....

Jn Arnar frndi minn og jafnaldri var arna hinu megin stofunni. g leit hann og ba hann a hjlpa mr, hann vinkai og kallai til mn.... en a hlustai n enginn okkur, fullorna flki brosti bara Woundering. g s a a var ekki mikla hjlp a f fr eim, svo g reyndi bara a redda essu sjlf me v a segja manninum a etta vri alveg arfi, g vri nkomin r bai. Og alveg njum og hreinum kjl, sem hann sullai svo bara ! En nei.., enn einu sinni setti hann vatn lfann og sullai ofan hausinn mr og... meiri kitl niur hfui..., ea skrtinn straumur.... "... og heilags anda!" sagi maurinn kjlnum kveinn. fkk g ng og tti honum fr og heimtai a fara bara til pabba mns, hann var lengra fr kjlamanninum. Maurinn hlt samt fram a tala og tala .... allir stofunni horfu okkur brosandi me tr augnkrkunum og virtust voa ngir me hann og tku svo hendina honum og allt. g skil etta ekki. Er eim alveg sama g s rennandi blaut hrinu, ... nja kjlnum mnum ... me skrtinn straum ...?

En seinna um daginn egar allir voru farnir nema mamma og pabbi og amma og afi, fann g skrtna strauminn, sem kom me vatninu, fara niur skrokkinn minn og fturna mr. Fturnir mr uru skyndilega styrkari og kraftmeiri... og g fann..... a g gat gengi!!!! g gekk fram og til baka um alla stofuna aftur og aftur .... fram og til baka og gat sjlf n mmnkexi!!. V!!!

"g get gengi, g get gengi!! W00ta ttu sko allir a lta skra sig!!!"


Spurningin um hver grir mest, er ekki rtt spurning. a tti a spyrja: hverjir hafa minnst?

dag er miki tala um hver grir mestog hver n meiri pening ea hefur meira laun en einhver annar. g ver a segja a mr er svo nkvmlega sama, a er ekki a sem skiptir mli. a sem skiptir mli er hvaa hpur landsmanna hefur minnst?! Hvernig s hpur a komast af? S hpur jarinnar sem sst getur barist fyrir rtti snum. S hpur sem leggur til samflagsins me v a vera til og vilja gjarnan f a vera meira me v samflagi sem hr er. g er auvita a tala um ryrkja.

Vi urfum essum tmapunkti, sem vel st j, a kvea hvert vi tlum a stefna me essa j og etta land. Viljum vi ekki a vi sem bum essu landi njtum ll vaxtanna og fum a lifa mannsmandi lfi?

Hellisg. fjldi stga 1000

Vi urfum a velja lei sem vi viljum a essi j gangi. Ltum innvi, hva sjum vi ar? g tri v a vi sem skynsamt og hjartagott flk, sjum egar vi leitum eftir v, sjum a vi viljum a ALLir geti lifa hr saman smasamlegu lfi.Allir hafi ng a bora, ruggt hsaskjl og traustan agang a heilbrigiskerfinu.

egar vi hfum jta me sjlfum okkur a a s annig jflag sem vi viljum, getum vi vali ann rtta veg sem hentar okkur...

Hellisg. kisa gengur stginn 1000

...og gengi af sta trau a sameiginlegu markmii jarinnar. g er sannfr um a allflestir sem skoa hjarta sitt, vilja a hr fi allir a lifa vel og stt hvert vi anna. A vextir lfsins su fyrir alla, lka fyrir sem eiga erfiast me a berjast: ryrkja. Vi erum lka hluti af samflaginu og hfum rtt a lifa me fullum mannrttindum eins og arir.

Hellisg. ljs hinumegin 1000

Tkum okkur n , stefnum samaninn veg ljssins annig a vi getum ll noti geisla slarinnar.

etta er hgt og vi getum a nna... saman

g minni undirskriftalistann ar sem fari er fram sjlfsg mannrttindi fyrir ryrkja HR


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband