Bloggfrslur mnaarins, ma 2008

Lfi Grna litnum...

g er frekar lt a blogga essa dagana enda hefur heilandi grni vorlitur Nttrunnar, algjrlega teki mig yfir. Stundum vegna ess a hann er svo yfirgnfandi en stundum af v g er a leita a honum...

Leitin-leiin-a-grna-litn

Leitin/leiin a grna litnum

mosi,-lyng-og-fjlskyldur

a er oft nausynlegt lfinu a beygja sig niur til a sj grna litinn...

fegurin-er-ess-viri-a-b

... og fegurina hinu sma og hgvra.

a dugar ekki a standa og hreykja sr, getur fari illa...

Trlli--Heimrk

... eins og hj essum trlla, hann dsamai sjlfan sig ljsinu ... aaaaeins of lengi.

Heimrk rakst g lka ga og trygga vini sem ba saman stt og frii.

Vintta-trjnna

... lkir su og rngt um plss.

st--Heimrk

ar var lka par sem sndi hvort ru st sna fallegan og hrifarkan htt.

Nttran er endanlega fgur llum snum lku myndum. Hn er full af Lfi

og njum vintrum, hlju, orku og flagskap.

Fgur-jr

v megum vi aldrei gleyma. Njtum Nttrunnar og ess sem hn hefur a bja

en munum a hn ER heimili okkar og Mir.

Smile

Gleilegt sumar elskurnar, g mun kkja inn bloggi anna slagi sumar en kannski ekki segja margt bili. Sendi ykkur Ljs og akklti fyrir samfylgdina vetur HaloHeartHalo


Pling dagsins...

a er hgt a sj og horfa svo margan htt. a er hgt a horfa og horfa en sj ekki neitt. Svo er hgt a horfa ann sem horfir og sj allt anna en s sem virkilega er a sj...Sideways

horft-ea-er-horft

horft-en-hva-sjum-vi

Svo er hgt a sj.... eiginlega ekkert, maur horfi og jafnvel sji ......

Sj myrkur ea ljs, neikvtt ea jkvtt, svart/ hvtt ea lit.

Horft

Fer a ekki eftir skapinu manni sjlfum hvert maur horfir og hva maur sr?

Horft-t-og-inn

Svo er hgt a horfa t vi og horfa inn vi. Horfa speglun ljss ea beint ljsi.

Svo egar maur hefur horft og s, noti og velt sr upp r fegur ea ljtleika, allt eftir v hva maur s. J, er gott a leggja sig bara og horfa inn draumheima.

Magni-a-hvla-sig

Sofa fast og ferast langt inn draumalandi.

Magni-sefur--hfu

ar er stundum hgt a sj mislegt skemmtilegt, leiinlegt, skrti og jafnvel afar athyglisvert....

Vala horfir a heiminn 1000

En ef maur tlar virkilega a sj hlutina eins og eir eru, er betra a vera vakandi og opna gluggann...

Magni-litli-fylgist-me-100

Kkja t, alvru og leyfa barninu a sj ...

Magni-litli--glugganum

.... hva er arna ti? orum vi a horfa lengra? Sj a sem arir sj? Horfa me opnum augum og taka mti Lfinu?

orum vi a sj allt sem hgt er a sj, sj Lfi? orum vi a horfa t fyrir okkar lamrk, okkar gindasvi? Hva er ar? Kannski er a eitthva skemmtilegt, jafnvel fallegt ea gott. Ea er a bara rugglega vont ...? og betra a vera ekkert a skoa einhverja vissu?

Vi munum aldrei vita hva er handan giringar, ef vi orum ekki a horfa og sj a sem er utan okkar gars, okkar venjulega ryggissvis. Er eitthva ar? Kannski ekki, ekkert sem vert er a sj..... ea hva?

horft-t-fyrir-lamrk

Hver er etta? Hvaan kemur hann? Er hann myndun?

Hann er allt ru vsi en vi... ea er a ekki???

Lfi fr prik dagsins... og prik allra daga Heart


Prik dagsins, fimmtudagur :-)

Prik dagsins gr fr ekki inn bloggi mitt heldur eingngu til vikomandi aila persnulegaJoyful

En dag sendi g prik dagsins til Jhnnu Sigurardttur, hn er nttrulega alveg frbr rherra me hjarta rttum sta. a er mikil byrg og miki starf sem hn fyrir hndum og er a sinna. Jhanna, ert frbr! vi treystum ig og sendum r prik fyrir mis vel unnin strf.

Fjryrkjar Jhanna Sig mynd Lindalitlaessa mynd tk "Linda litla" bloggvinkona, egar vi Fjryrkjar frum a afhenda Jhnnu undirskriftalista vetur.

Prik Lindu fyrir myndina Wink

Svo langar mig a gefa Drasptalanum Garab prik. g hef haft miki af eim a segja undanfari me ll mn dr. au eru algjrir englar! Hanna, Bjrn og i ll, i eru frbr Joyful

Horft  sjnvarpi 1000

Og drin mn lka fyrir a vera svona yndisleg Joyful

Dfa-og-Magni-1

Og i ll bloggvinir og arir lesara, prik til ykkar fyrir a vera til. Smile


Prik dagsins, rijudags :-)

Prik dagsins tla g a tileinka yndislegri konu sem g heimstti hdeginu dag. a var dsamleg heimskn sem skilur miki eftir sig slinni minni. Takk Erla Joyful

g fr Melabina fyrsta skipti vinni dag. ar var ung afgreislustlka kassanum sem var svo jkv og geislai af sr glei og hljum hug. Hn gaf mr bros sem g fr me t og gaf fram. Svona vimt skiptir mli daglegu lfi. Vi ttum ll a muna a brosa og gefa af okkur jkvni. a er smitandiSmile

essar tvr f prik fr mr dag. takk fyrir migHeart

Himneskt-bros

Himininn brosir lka snu himneska brosi. Stundum er skja og vi sjum a ekki en brosi er arna, bara huli augnablikinu ... Halo


Jlli Jll fr prik dagsins

Prik dagsins fer nttrulega til Jlus Jlusson juljul.blog.is, sem kom af sta "priki dagsins." ert bara yndislegur Jlli Joyful

Slsetur-3.ma-08

Fegur himinsins og fegur jararinnar, stundum tekst mannflkinu a fegra kringum sig lka. Eitt bros getur haft mikil hrif allt og alla kringum okkur. Skoum sjlf hvort vi gefum ekki rugglega fegur fr okkur daglega og munum a akka rum fyrir eirra fegur til lfsins.

Sj frslu Jlusar Dalvkingsins hjartaljfa juljul.blog.is ar sem hann kynnir prikavikuna. ert frbr Jlli!Joyful


A rkta garinn sinn me gri asto

Mir Jr og Himneskur Fair

Himnafursbirtan

a eru engar kjur a a er mikill dagamunur grrinum. g fer t gar nokkrum sinnum dag til a spjalla vi plnturnar og lfana eirra. Vi rum hvernig best er a haga sr vi rktunarstrfin. Sem betur fer g svo frbra ngranna sem eru ekkert a kippa sr upp vi skrtnu konuna sem talar meira vi kisur, lfa og blm en mannflki Tounge

Rsarunni-a-vakna-vel

g safna rsarunnum og ori einar 12 plntur, hver annarri fallegri. etta er hengirs og var dsamlega falleg fyrrasumar og tlar greinilega a byrja vel nna.

kirsuberjatr-a-vakna-600

Kirsuberjatr mitt, a fr srstaklega miki spjall fr mr. g bara get ekki bei me a sj hvort a blmstrar eins og "v er tla". Lofar allavega gu, ekki satt? Sji i kngularvefinn efri greinum trsins? Kngulin lofar a sj um skilega gesti og fr stain gan tsnissta garinum.

Edda-skoar-grurinn

Edda mn er mjg hugasm um vxt og vigang grursins garinum. Hn er lka stugum samtlum vi grurlfana.

Himnafley

Himnafairinn sendir okkur bi slargeisla og regn til a hjlpa Mur Jr a rkta sn bros; blm jarar.

Er ekki vorLfi yndislegt Joyful


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband