Bloggfrslur mnaarins, jl 2008

Nokkrar jararverur...

... sem g hitti dag.

Jararverur

Hverjir eru etta? hva tli eir/au su a horfa ...?

Geti i tali andlitin? Sideways (ti myndina til a stkka hana)

Takk fyrir daginn yndislegu jararverur Joyful

vibt: Ga helgi elskurnar og muni a njta fegurarinnar kringum ykkur Smile


Himnaverur fer...

Nokkrar himnaverur sem uru lei minni ....

hpur-himnavera

himnaverur

himnahvalur

englavagn

Himnaverur minturferalagi. Hvaan koma r? Hvert er fer eirra heiti?


Sningin mn Eyrarkoti Kjs

vlkur sludagur Kjsinni gr. Veurguirnir og nttruvttir staarins brostu snu fegursta og englar Gus dnsuu me okkur fegur Hvalfjarar. essi annars frisla og rlega sveit var full af lfi, fullt af flki allstaar enda margt um a vera tilefni "Ktt Kjs"

Verur-himins-1500

Himnaverur a leik nttina fyrir sninguna. Fallegur fyrirboi. Eru etta Jesbarni og gamli inn a dansa saman yfir Kristnum og Heinum Kjsverjum og gestum eirra?

RagJ-vi-myndirnar-600

Verur Lfsins finnast mrgum svium. Allt fr hinum minnsta blmlfi til dverga, lfa, hulduflks, mannvera og til hinna stru trlla og strkostlegu fjallatva. Hver og einn hefur sitt hlutverk Lfinu. Vi lifum ll hinum sama heimi hvort sem vi erum mannverur, dr, plntur ea nttruverur. Til a hgt s a gera lfi betra hr Jrinni okkar, urfum vi ll a vinna saman. Mannveran hefur ar stru hlutverki a gegna, vi hfum teki okkur vald yfir rum lfverum, v valdi fylgir byrg. Vi urfum a tengjast vinabndum milli svia og milli tegunda, aeins annig getur Mir Jr og Lf hennar rifist vel me okkur innanbors".

Gestir-a-skoa-3-600

Gestir a skoa og lesa. Hverri mynd fylgir rsaga ea "pling".

Holtasley--600

"Holtasley - Litla bjarta jarblmi sem vex um allt land, melum og urum og htt upp hlar fjallanna. Eins og fgur bros nttrunnar til eirra sem lei eiga um. Nttran brosir til okkar, sjum vi a ekki rugglega?"

RagJ-og-Jhanna-1000

Vi Jhanna fyrir utan sningarsalinn me hinn fallega Hvalfjr baksn. Jhanna Harardttir hlt frbrt erindi salnum um heini, landnmi Kjsinni og nlgum sveitum og trekai hin jkvu samskipti heiinna og kristinna manna hrainu landnmstma. Er a ekki annig sem lfi a vera? Hver og einn biur til sns Gus eins og honum hentar best. Skiptir alvru mli hva vi kllum guinn ea hvernig vi bijum?

RagJ-og-Begga-1000

RagJ og Bergra sningunni Eyrarkoti Kjsinni. Bergra og rekur ferajnustu Eyrarkoti. Yndislegt og fallegt hs me gistingu og svo etta gamla fjs og hlaa sem hn hefur breytt fallegan sningarsal og kaffiastu.

akka r fyrir Bergra, ert algjr engill. r tkst a f mig til a halda mna fyrstu einkasningu, veist ekki hverju hefur komi af sta ..... Joyful essi dagur var s yndislegasti sem g hef upplifa lengi. Takk Begga
og takk Lalli minn fyrir alla hjlpina Joyful

akka ykkur fyrir llsmul sem komu vi Eyrkarkotinu gr InLove

ar meal voru tvr bloggvinkonur mnar me snar fjlskyldur: Ingunn J. Gsla og fjlskylda og Sigrn orbjrns og Steini og prinsessurnar eirra. Takk krlega fyrir komuna Smile

ath. fleiri myndir myndaalbmi


"Saumu mlverk" Kjsinni

Dvergur  Krsuvk feb 07  700
Vi dvergurinn tlum a sna okkur (og kannski fleiri myndir me ... Wink) laugardaginn 19. jl fr kl. 13. - 17. a Eyrarkoti vi Hvalfjarareyri, Kjs. ann dag er mikill htisdagur Kjsinni, kallaur, Ktt Kjs
Eyrarkot er ltill gamall br (gamla pst- og smstin) sem hefur veri gerur svo skemmtilega upp og er nna Ferajnusta me gistingu fyrir 10 manns, samt sal, ar sem g einmitt sni. Smile
g fr nmskei arna byrjun ma og algjrlega kolfll fyrir stanum. a er frbrt tsni fr Eyrarkoti yfir Hvalfjrinn og yndisleg orka arna og Lfi Nttrunni kring er meirihttar! Erla Stefnsdttir hefur gert kort af lfa- og hulduflksbygginni arna kringum binn.
etta er magnaur staur!
Klukkan tv mun vinkona mn Jhanna Harardttir kjalnesingagoi, segja fr hinni fornu tr okkar slendinga. a verur frlegt og skemmtilegt Joyful
Krian saumu
g mun ekki senda t nein boskort en vonast til a hugasamir sji etta bara hr blogginu og svo Kjos.is a er notalegur bltr a skreppa t r bnum og upp Hvalfjr, f sr kaffi og kleinur og skoa myndir Smile a verur mislegt um a vera Kjsinni laugardaginn 19. jl, fyrir utan hva verur obbosla gaman a sj myndirnar mnar ..... og mig Tounge
a eru allir velkomnir, lti sj ykkur!


Sning miju sumri

Sit bakvi skrlitar gardnur, fuglasngur, kattamal og hundahrotur eru bakgrunnstnlistin.

S-t-um-gluggann--vinnus

g er a undirba fyrstu einkasninguna mna. Hn stendur yfir aeins einn dag

19. jl.

S-t-um-gluggann--sning

etta er tsni r sningarsalnum. Kannast einhver vi fjllin?

systurnar--blnum

"Systurnar" komu me okkur a skoa sningarsalinn. r voru alslar og leist vel astur og umhverfi Smile

blomalfur-f-msn

Meira sar ...


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband