Bloggfrslur mnaarins, febrar 2009

Jlaba ...

g er alvarlegri afneitun essa dagana. Nenni ekki lengur a fylgjast me neikvri umru og rifrildi milli allra flokka og fylgjenda eirra. Allir bulla og rfast um eitthva sem skiptir engu mli og enginn skilur hvort sem er, mean sktan sekkur egjandi bakgrunninum. egar maur er farinn a skamma sjnvarpstki sitt upphtt, j er betra a fara a hugsa eitthva anna.

annig a g tla frekar a fylgjast me einhverju elilegu og fallegu eins og t.d. drunum heimilinu. Joyful vnt? j, einmitt mjg vnt tspil hj minni, g held allavega nokkurn vegin snsum mean Wink

a fr semsagt fram mjg kvei Jlaba borstofuborinu.

1-edda-a_-thvo-jola.jpg

Hann Jli litli er eini kettlingurinn eftir heimilinu. Hann er a ba nja heimilisins en er httulega miki krtt og skemmtilegur, a verur erfitt a lta hann fara egar s tmi kemur.

Hann , fyrir utan mig, tvr mmmur. Mmmu sna hana Vlu og svo Eddu systur hennar. r su ori saman um sn brn og n egar Jli er einn eftir, j fr hann tvfalda umhyggju sem felst meal annars v a hann sleppur sko ekki vi bai!

2-edda-a_-thvo-jola.jpg

a var alveg sama hva hann mtmlti og hva dkurinn fr kul undir eim borinu, Edda gaf sig ekki.

3-edda-a_-thvo-jola.jpg

ennan litla Jla skal vo vel bakvi eyrun! Like it or not! LoL

joli-glaesilegi.jpg

En a sem hann var stoltur og flottur eftir InLove

En a voru fleiri baair bnum. Cool

Stri kisustrkurinn okkar hann Herra Albus Dumbledore var alltaf mikill vinur Punkts hundsins okkar sem d sastlii haust.

albus_og_punktur_1_1000_801054.jpg

Albus saknai hans miki en hefur n fundi t a a er hgt a nta Dfu mislegt...

Punktur nefnilega reif alltaf Albus egar hann kom inn hreinn og blautur r rigningu og hasar Hellisgeri.

dufa-a_-thvo-albusi-2.jpg

N hefur Dfa fengi a hlutverk a rfa og knsa Albus egar hann kemur inn reyttur og blautur eftir a hafa vari heimili hvernig veri sem er.

dufa-a_-thvo-albusi-4.jpg

Dfa fer ekkert mjg varlega, soldi brussuleg en Albus tekur viljann fyrir verki Tounge

dufa-a_-thvo-albusi-3a.jpg

Og au eru bestu vinir, au ekkja hvort anna og vita a vi urfum ekkert a vera ll eins til a geta veri vinir. Joyful

albus-slakar-a.jpg

Mann syfjar bara a horfa hann..... ga ntt Sleeping


Lfi er ...

... fjlskyldan ...

fjolskyldan.jpg

... vinir ...

snjotittlingar-i-tre_797324.jpg

... allskonar vinir...

allskonar-vinir.jpg

... gleidans...

joli-dansar-vi_-bangsa.jpg

... Ljsi ...

a_-sja-ljosi_797326.jpg

... von

von.jpg

... a er alltaf von. ar sem vonin er ar er auvelt a brosa me hjartanu og...

ljosi_i_myrkrinu_1460_797335.jpg

.. sj Ljsi myrkrinu.

v Ljsi verur svo tal margt ntt og spennandi til JoyfulHeart

a er ar sem gnin br og skpunarkrafturinn skir orku sna og mtt.


Flkin vandaml...

a liggja svo margar hugmyndir loftinu essa dagana .... eins og reyndar oft ur Sideways g arf a hafa mig alla vi a punkta hj mr og svo er a vandamli stra og mikla: hverju a byrja? Og svo arf lka a klra allt hitt sem er gangi! Valkvinn er alveg a fara me mig...

junior-horfir-ut-um-glugga.jpg

Mitt innra barn horfir hyggjufullt t um gluggann og flkir saman llum hugmyndunum og hyggjunum og a virist vonlaust a leysa r mlunum. En sem betur fer g lka innri eldri dmu sem ltur innavi og sr alla hluti me jafnaargei. Engin vandaml, ekkert ml a forgangsraa ...

fjolublair-draumar.jpg

fyrst byrjum vi .... og svo... og allt einu virist allt svo skrt og einfalt og augljst Joyful

allt-svo-augljost.jpg

Ea er a annig? Errm

albus-sofandi-i-sofanum.jpg

, kannski dreymir mig einhverja lausn essu .... Sleeping .. vona bara a g muni hana morgun...


G helgi

Notaleg helgi a lokum komin. Lrus afmli dag og vi hfum a bara rlegt fjlskyldufami me kaffi og me. Til hamingju Lalli minn Heart

Og svona milli bolla afhentum vi einn kettlinginn enn. Hann fr orlkshfn til gs drengs og fjlskyldu hans. g veit a a eftir a fara vel me eim tveim, hann er svo galegur essi ungi drengur, g veit a litla kisanum eftir a la vel hj honum Joyful Gangi ykkur vel Sigurur Smile

_lfur-litli-kisukrutt.jpg

Svo n eru aeins tveir kettlingar heimilinu, ... samt auvita stru kisunum, hundinum og okkur tvftlingunum. Smile

Jli er frtekinn...

joli-egypskur.jpg

en verur hj okkur ar til nji eigandinn getur teki vi honum. Smile

Og er a bara hann Albus litli jnior krttustrkur eftir sem vantar nja fjlskyldu.

albus-jr-lullar-i-voggunni.jpg

Hann er algjr ljflingskrudrengur InLove

grkvldi var rslitakvldi slenska Eurovision. Mr finnst alltaf svo gaman a essari keppni og fylgist alltaf me. a er alltaf svo mikil einlgni og glei, svo mikill skpunarkraftur og fjr. Mr hefur fundist r nafna mn Steinunn og Eva Mara alveg frbrlega skemmtilegar kynningunum vetur.

Lagi sem fer t til Moskvu er alveg gtt og flytjandinn lka, g er alveg stt. g var hins vegar bin a velja lagi "I think the world of you" eftir Hallgrm skarsson, sungi af Jogvan. En g er sannfr um a a lag eftir a heyrast oft og miki, ea allavega vona g a, a er svo fallegt og hefur alveg n inn hjarta hj mr Heart Joyful

kvld erum vi gmlu a passa elsku litlu prinsessuna okkar hana Emblu Sl. Best a skella henni nttft og syngja svolti fyrir hana og dkkuna hennar InLove a getur teki ratma hj henni Emblu a kyssa alla ga ntt, a eru amma og afi, frndur og foreldrar nttrulega og svo er a Dfa og Alex og Edda, Vala og kettlingarnir hver af rum..... Kissing

embla-sol-me_-sigur.jpg

Krttasta krtta mn, n frum vi a llla.... Sleeping


Samvinna

Hr b eru tvr lur me kettlinga. Edda einn kettling eftir og Vala rj. r eru svo dsamlega gar systur og vinir a r hjlpast a vi uppeldi InLove

edda-og-kettlingarnir-i-duk.jpg

Edda dkkuvggunni me sinn gra Albus jr og tvo syni hennar Vlu, lf og Snjtgra Joyful essa gmlu dkkuvggu fkk g 9 ra afmlisgjf, einhvern tma sustu ld..... Tounge Hn er vinsl af llu ungvii hr b enn ann dag dag.

embla-me_-albus-jr.jpg

Stundum arf Embla Sl a hjlpa eim ofan vgguna svo eir geti fari a llla Joyful

lullukrutt.jpg

Og a er greinilega gott a llla arna vggunni innan um dkku og bangsa InLove

albus-jr_-og-snjotigrinn-i-.jpg

a arf lka a lra lfi og leika sr me roskaleikfngin.. fra til og ...

albus-jr_-og-snjotigrinn-2.jpg

tosa aeins upp og ta til hliar..... Wink

solin-sest.jpg

Dagur er a kveldi kominn, slin sest og litlar kisur urfa a leggja sig. a arf a safna krftum fyrir n vintri morgun.

vala-me_-kettlingana-i-sofa_791516.jpg

vo sr um trni og sofa svo vrt undir vkulum augum Vlu mmmu og frnku. a er hennar vakt etta sinn Joyful


Venus ...

... syngur snum himneska sng...
lei_arstjarnan.jpg
.. hn hreinlega horfir mig inn um gluggann og g get ekki anna en teki undir Halo

Saman, a er best a vinna saman...

Svona a gera etta! Eina leiin til a komast t r eirri kreppu sem vi erum komin er a vinna saman. ALLIR sem einn og ekkert flokka- fyrirgefii-kjafti.

Dfa-og-Magni--sfanum

Vi eigum ll sameiginlegt markmi: a vinna okkur UPP.

Vi erum ltil j, sem hefur bi kosti og galla. Kostirnir eru a vi finnum ll a vi erum ein fjlskylda, vi urfum a hugsa etta annig. a eru msar tpur llum fjlskyldum, msar skoanir fjlskyldubounum en allir hafa rtt snu. Vi getum samt ll seti vi sama bor og noti ess a vera j saman og vinna etta saman.

Fjlskyldan okkar, jin, er fjlbreytt og br yfir miklum og lkum hfileikum og a eru hlutverk fyrir alla, sumir fara a hreinsa t, arir a endurskipuleggja, ba til ntt ofl en ll urfum vi a hjlpast a vi a byggja upp. Og byrja v a byggja upp trna a vi getum alvru byggt upp.

g tri v a vi getum etta vel. Vi erum trlega klr og dugleg j... egar vi viljum.

... en hva er svosem a marka mig....


mbl.is Mjg gur fundur
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Yndislegt!

Dsamleg slarheilun InLoveHeartInLove

Lfi er fallegt, a er bara annig HeartHaloHeart


Kettlingar boi g heimili :-)

Aeins 3 (af 12!)dsamlegir og skemmtilegir krttukettlingar enn lausu og fst gefins g heimili. Einn eirra er 10 vikna en tveir eru 9 vikna.

3-krutt-vantar-ny-heimili.jpg

Eru eir krtt ea hva? InLove

edda-me_-albus-jr.jpg

etta er nnur mamman, hn Edda og sonur hennar sem vi kllum Albus jr. eftir frnda hans :-)

vala-me_-_lf-og-snjotigrann.jpg

Vala me lf litla krttkisa (svarti brskurinn til fta;-) og Snjtgrann kraftmikla og fagra. InLove

Mmmurnar eru systur og sj saman um uppeldi og gefa oft kettlingum hvorrar annarrar spena. r eru alveg dsamlegar mmmur og yndislegt a fylgjast me eim uppeldisstrfunum. Bi ljfar og blar en kvenar egar arf a halda Joyful

Kki fleiri myndir albminu til hliar sem kallast "litlu kraftaverkin" Smile


etta lst mr :-)

J etta lst mr ! eir sem eiga dr ea hafa einhvern tma tt dr, vita hva au eru gefandi og heilandi. Bara dsamlegt Joyful

embla-dufa-og-edda-vi_-jola_759797.jpg

Samskipti vi drin er ekkert nema hollt og gott fyrir slina fyrir unga sem aldna Joyful


mbl.is Hundar f a koma Hrafnistu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband