Bloggfrslur mnaarins, aprl 2007

Ntmamaurinn - hugleiing

g er ntmamanneskja. g hugsa til framtar og hugsa me hjartanu. annig er ntmamaurinn.

Ntmamaurinn vill hafa heimili fjlskyldu / jar sinnar gott: spillta nttru, hreint loft og hreint vatn.

Ntmamaurinn vill byggja au sinn v a virkja flki, mannauinn sjlfan. Vi hfum stu til a vera stolt af okkar fallega landi og okkar j sem br yfir miklum mannau. Vi eigum a leyfa okkur sjlfum og hfileikum okkar a njta sn. Vi sjlf, eigum a ba til framt sem vi viljum ba .

ri 2007 a ykja sjlfsagt a eir sem minnst mega sn su settir forgang og hl a eim. dag okkar rka landi er essu fugt fari.

Ntmamaurinn vill setja forgang a hugsa um nttruna, hn er heimili okkar. n nttrunnar eigum vi hvergi heima.

Ntmamaurinn vill setja forgang a hugsa um nskpun og fjlbreytni atvinnu- og menntamlum, annig vinnum vi fyrir okkur og fum a njta hfileika okkar.

Ntmamaurinn vill setja forgang a hla a brnunum okkar, au eru framtin.

Ntmamaurinn vill setja forgang a hla a ldruum, au komu okkur ann ga sta tilverunni sem vi erum n.

Ntmamaurinn vill setja forgang a hla a ryrkjum og sjkum, a er bara sjlfgefi.

Ntmamaurinn vill setja gildi hjartans forgang. annig hldum vi fram a vaxa og dafna sem s j og a land sem vi viljum ba .

Ntmamaurinn vill geta horft bjrtum augum til framtar.

Ntmamaurinn vill ba me lifandi j lifandi landi.

a er ekki enn ori of seint, vi hfum nokkra daga fram a kosningum til a hugsa: viljum vi hrapa niur til grrrar forneskjuhugsunar ea viljum vi byggja upp til grnnar og bjartrar framtar.

Ntmamaurinn g, hugsa til framtar og hugsa me hjartanuHeart. g ks slandshreyfinguna - Lifandi land


Hfum vi a gott, ... llsmul?

Vi slendingar “hfum a mjg gott, svona a mealtali”.
Mrg fyrirtki landinu blmstra, hsin stkka, tekjur heimilanna aukast, lfsgin eru meiri. etta er hi besta ml. En er etta svona hj okkur llum?
Vi segjum oft a vi slendingar sum ll ein fjlskylda. Hva me ara fjlskyldumelimi en sem njta hrri tekna og meiri lfsga?

Hva me mmuna sem ekki fyrir bi leigunni og tannlkninum?
Ea afann sem sefur me rum afa herbergi hjkrunarheimilinu?
Hva me frndann sem “lenti milli kerfinu” og sefur gtunni?
Hva me frnkuna sem fr minni rorkubtur r af v maurinn hennar fkk kauphkkun fyrra?
Hva me brurinn sem bur eftir ager, svo vikum skiptir?
Hva me litlu systur sem bur marga mnui eftir mefer Barna- og unglingagedeildinni?
Hva me ttingjann sem ekki er plss fyrir gedeildinni?
Hva me langmmu og langafa sem er sta sundur sustu virin sn, af v a er hvergi plss fyrir au saman?
Hva me sjklinginn sem ekki hefur astu til a leysa r flknu kerfi Tryggingastofnunar?
Hva me brurinn ryrkjann, sem reyndi a fara t a vinna en gat a svo ekki til lengdar og hafi tapa btunum snum?
Hva me murina sem arf a velja hvort hn leysir t lyfin sn ea kaupir nja sk fyrir barni sitt?
Hva me sjklingana sem eru sendir heim af v a eru sumarfr og koma svo aftur miklu veikari a hausti og mefer arf a hefjast alveg upp ntt?
Hvar er skynsemin?
Hvar er rttlti?
Hvar er hjarta?
Er etta mynd af gri og samhentri fjlskyldu?
Hfum fjlbreytni meferum og lausnum.
Fjlgum rrum. Aukum sjkrarmi.
Hkkum btur fr Tryggingastofnun. Afnemum tekjutengingu og tekjutengingu vi maka. Hkkum skattleysismrk.
Sameinum heilbrigis- og flagsmlaruneyti eitt velferarruneyti. Einfldum flki kerfi og gerum a skiljanlegt og agengilegt.
Leysum brnustu mlin strax og vinnum hratt og rugglega a eim llum.
a er til ngur peningur fyrir alla, a arf bara a nota hjarta til a skipta honum rtt milli.
Kjsum me hjartanu – kjsum slandshreyfinguna – Lifandi land.

hefur vilja til a gera samflagi betra, fyrir alla


Kran komin!

a er alltaf jafn yndislegt a frtta a kran s komin Hfn. a ir a vori er komi og betri tmar eru nnd. Mr finnst alltaf jafn strkostlegt a essi litli netti fugl geti flogi alla essa lei suurskautinu og alltaf komi hinga svipuum tma a vori. Og a hn skuli hreinlega rata! Alltaf kemst hn allalei lftanesi ar sem er undursamlegt a fylgjast me henni veia sli tjrnunum og mata san ungana sna. Sj og heyra hvernig kran verndar heimili sitt og annarra varnarlausari fugla leiinni. Nttran er svo sannarlega strkostleg, stru og smu.Joyful

Nttran msum myndum er mr innblstur mlverk og saumamyndir. Hrna near sunni er mynd af kru lftanesi sem g saumai um ri. Og ljsmynd af krum fjrunni a "ra mlin" vi mannflki ...


slandshreyfingin greinilega skn!

a er augljst a mlefni slandshreyfingarinnar er a skila sr til kjsenda. essari knnun sst a slandshreyfingin hefur 5,4% en Framskn 4,5%, hafa eir haft ratugi til a kynna sn ml..... og svkja au.... (sorry, g stst etta ekki...) Wink

Fyrir sem vilja kynna sr betur stefnu slandshreyfingarinnar og sj flottustu forsu stjrnmlaflokks slandi og tt var vri leita! Horfi hjli snast.... www.islandshreyfingin.is

San er stugri run (eins og lfi sjlft) og btist ntt vi nstum hverjum degi Smile

Ga helgi og stefnum jkva kosningabarttu Heart

Ragnhildur Jnsdttir


mbl.is Sjlfstisflokkur btir vi sig ingmanni Reykjavk suur
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Gleilegt sumar!

Sasti vetrardagur var fallegur en n er vori og svo sumari a ganga gar. Dsamleg tilfinning! Fuglarnir eru byrjair a syngja og grasi litla garinum mnum ori grnt. Kettirnir hlaupa um og leika sr ti og hundarnir neita a koma inn. Og g fylgist me brumi stra reynitrsins mns blgna t og stkka. Brum fer a sjst grnt lauf.

essi rstmi er svo yndislegur. Lfi vex og blmstrar, dagarnir eru langir og bjartir, ll tilveran iar. ll framtin virist augljslega vera bjrt og falleg svona stundum. Og a er gott a gleyma sr Pollnnu hugsunum og gleyma dimmu kldu vetrarnttunum sem standa allan slarhringinn. a er ngur tmi fyrir r seinna egar veturinn kemur aftur. En er gott a geta ylja sr vi hljar minningar vorsins og gra sumardaga. Svo a er um a gera a safna ngum fallegum minningum sarpinn.

a er ntt nna og stjrnubjart ti, sm slugn af norurljsum. Svona rtt eins og til a kveja rstina. Mr fannst g heyra "stjrnusng", minn af plnetunum fjarska, gnin ti er a mikil mean mannflki og fuglarnir sofa. Hr inni stofu hrjta hundarnir vi hli mr og kettirnir mala sfanum. Notaleg ntt a vaka , v morgun er komi sumar Joyful


Framtin - hva bur ar?

Vi sem jararbar stndum tmamtum. Vi getum haldi fram a eyileggja fyrir okkur jrina okkar og ar me framtarmguleika okkar a ba hr. En vi getum lka hugsa aeins ur en vi tkum nstu skref. a er ekki ng a a fram, vi verum a vita hvert vi stefnum.

Mikilvgt er a ganga veginn jkvum skrefum, sjum vi ljs framundan. Sjum bjartari tma og stefnum anga, byggjum upp jkvtt, gott og lfvnlegt samflag. Samflag byggt upp me jkvum huga, byggt af fjlbreytni llum svium, byggt stt vi Mur Jr. Mir Jr er heimili okkar, landi okkar sland er heimili okkar, vi viljum hafa heimili gan frislan, lfvnan sta a ba .

a er margt gott slandi, a er lka mislegt sem vi getum laga og breytt. Vi urfum umfram allt a velja rtta lei inn framtina. Framt sem gefur okkur mguleika a lifa hrna fram heilbrigu og gu lfi.

a eru a koma kosningar. N er tminn til a velja framtina, a er mikil byrg sem fylgir v. Ekki aeins fyrir okkur dag heldur alla framtina. a sem boi er dag er sumt skelfilegt en anna gott og uppbyggilegt.

g vil skilja eftir gott heimili fyrir brnin mn og barnabrn. g ks me hjartanu Heart- g ks slandshreyfinguna - Lifandi land.

skoi stefnuskr slandshreyfingarinnar www.islandshreyfingin.is

sj mynd near su


Lj tileinka slandshreyfingunni - Lifandi land

Ungur listamaur skrifai lj tileinka hressu flki slandshreyfingunni - Lifandi land.

Landinu er stjrna af daureyttu flki

sem blarar og blarar hringi,

finnur ei lausnir einuea neinu

og borar nefi ingi.

Hleypum n hressara flki stjrn

me skrari stefnu og vilja.

Opni n augun og hlusti svo vel

ettaer ekkert erfitt a skilja Wink

Smri Plmarson listnemi

Kjsum me hjartanu - kjsum slandshreyfinguna - Lifandi land Heart


Glsilegt flk!

Flottur listi af krftugu, hfileikarku flki.

Hlakka til a fylgjast me nstu vikur Smile


mbl.is mar og Margrt leia lista slandshreyfingarinnar Reykjavk
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Allt sem jina varar

slandshreyfingin - Lifandi land. "Allt sem jina varar!"

arf a segja meir?!Joyful

Sj Moggann dag (sunnud. 15.aprl)


Sterk forysta slandshreyfingarinnar

Frbr forysta slandshreyfingarinnar me mar og Margrti fremst flokki, og sk, Jakob Frmann og n njasta andliti sta orleifsdttir snir hversu flugur essi flokkur er.

sta sndi svo um munai hvernig a koma fram plitskri umru, tveimur sjnvarpsttum fr Selfossi nlega. Skr og uppbyggileg mlflutningi, brosandi og jkv og ljmai innanum gmlu gru reynsluboltana sem neitanlega fllu skuggann.

slandshreyfinging samanstendur af sterku, dugmiklu og jkvu flki. Jkvtt gagnvart nttrunni, llu flki og ar me llu lfi. Vi viljum lifa fram gu landi ar sem vi getum noti lfsins n ess a eyileggja um lei mguleika barna okkar og barnabarna a gera slkt hi sama.

Vi viljum slandshreyfinguna Alingi og essvegna kjsum vi . Vi ltum ekki hra okkur til a kjsa eitthva anna. Wink

Stefnuskr slandshreyfingarinnar er heimasunni: www.islandshreyfingin.is


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband