Bloggfrslur mnaarins, nvember 2007

Aventan nlgast

Rok og rigning.... so what else is new? gamla daga sat maur inni a lita ea pssla svona veri. En g tla a leggja fyrir ykkur sm skemmtigtu:

Eddubrn 888

Hva sji i t r mynstrinu bakinu essum efsta dkka?

Ga helgi og njti ljsanna og friarins hi innra, a er ekki a miki af honum verinu fyrir utan Wink Ljf jlatnlist, sm heitt skkulai, smkkur og einhver a spjalla vi, tvftt ea fjrftt, vngju ea ekki.... mmmmm uppskrift af dsamlegri aventu. HaloJoyful


a er allavega von

J, vi teljum dagana Smile Vi skulum sj hvort breytingin veri ngileg til a hafa hrif. Allavega von! Joyful
mbl.is Staa ryrkja og aldraa btt
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hversdagur ryrkjans

g sit hrna vi eldhsbori me tlvuna mna. Fletti upp Tryggingastofnun netinu og finn smanmeri, eftir mikla leit, ekki er n heimasan neitt einfaldari en anna hj eim blessuum. A vsu eru sumir dagar annig a allt virist flki fyrir manni og dagurinn dag er sannarlega annig.

g arf a hringja og f tskringar brfi sem g fkk gr. ar stendur: "Efni: Innheimta ofgreiddra bta." og svo: "Fyrir liggur skuld n vi Tryggingastofnun a fjrh 209.141,- kr. vegna ofgreiddra bta lfeyristrygginga. "..... WHAT!?!

oktber s.l. fkk g brf ar sem stendur: "Efni: Endurreikningur og uppgjr btagreislna rsins 2006" og near: "...btur rsins eru ofgreiddar sem nemur 43.975,-" hugsai g: ok, lt a vera, maurinn minn borgar etta bara einhvern veginn (ekki get g a af ca 75.000,- greislu mnui). En hva svo me brfi sem kom gr?

g hringi TR og ar er sagt a smtl su hljritu! g kva a hringja ekki og grenja inn einhverja upptku sem g veit ekkert hver hlustar . Svo a verur a ba, anna hvort sendi g mail sem g veit ekkert hvernig ea hvenr verur svara ea hin venjulega lending: maurinn minn hringir fyrir mig, hann er me sterkara taugakerfi. (Til allrar Guslukku!)

grkvldi mean g var a reyna a tta mig essu brfi me 200.000 krna rukkuninni, fr g mbl.is og rakst frttina um "Vilhjlm orheppna" og svo mrg blogg og komment hr og ar sem sru mig djpt. Vi ryrkjar alltaf a svkja f t r TR! yeah right!

N sit g hr og grt eigin aumingjaskap. Hva gerir flk sem hefur ekki svona "Lalla" til a hringja fyrir sig ea borga og redda hlutunum? g bara spyr.

Einmitt egar mr lur sem verst, verur mr liti t um gluggann ar sem er strt Reynitr. ar situr rstur grein og horfir beint mig eins og til a segja mr eitthva. g reyni a hlusta en er eitthva sambandslaus en ver vr vi meiri hreyfingu .... etta stra tr er fullt af rstum!! eir sitja allir og horfa mig! en eir horfa bllega og notalega eins og englar sem senda sinn fallega kraft og krleika. vlk fegur og krleikur sem fylgir eim!HaloInLove v tek g eftir hrotum sem koma undan borinu: rr hundar liggja ar og verma mr trnar. g hugsa me mr a g s endanlega rk a eiga svona ga vini.JoyfulHeart

Sktt me etta peningavesen og Tryggingastofnun, j, g segi bara upp! Htti a "vinna" hj TR, er a ekki hgt?!


8 milljnir?!?!? missti g af einhverju?

Hva meinaru? fddist g ekki? var g framleidd? af hverjum ? Hvernig dettur flki svona hug? Hefuru kynnt r Vilhjlmur, hvernig er a reyna a lifa rorkubtum? G lei til a byrja me er a tala vi einhvern sem hefur prfa.... duh! ea lesa bloggin

Hva gengur mnnum til a segja svona vitleysu? g er orlaus, flk hrna samflaginu veit ekki baun hvernig str hpur af ryrkjum og eldri borgurum hefur a.

Og 8 milljnir!?!?!?!??!!?!? hvaan koma eir treikningar?!? a er enginn ryrki me svo ha upph til a lifa af ri. ENGINN!!!

a bara fkur mann og g sem var a reyna a slaka til a geta kannski sofi.....

ga ntt FrownSleeping


mbl.is Nverandi rttindakerfi framleiir ryrkja
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Jhanna Sigurardttir tk vel mti okkur Fjryrkjum :-)

Jja, a kom loksins a v a vi fj-ryrkjarnir hittum Jhnnu Sigurardttur og frum henni undirskriftalistann. Jhanna og astoarmaur hennar Hrannar B. Arnarsson, tku mjg vel mti okkur, maur fann lka notalegt andrmsloft arna inni. g er sannfr um a n er veri a gera ga hluti sambandi vi Tryggingastofnun og mlin vera lagfr. Allt tekur sinn tma og etta arf a gera vel svo a endist. En vi hfum fulla tr Jhnnu. JoyfulHalo

sds okkar yndislega hetja og yfirfjryrki las upp pistil sem hn skrifai og g tla a lta fylgja hrna fyrir nean. Jhanna sagi okkur svo hver staan vri, a er veri a endurskoa TR og a mrgu a hyggja ar.

g held a allir sem til ekkja su sammla um a mlefni TR eru gjrsamlega skiljanleg og margplstru annig a etta kerfi virkar bara ekki lengur en hr er brfi sem sds las upp:

Fr Flagsmlarherra

Jhanna Sigurardttir

Vi sem hr erum mtt erum komin til a afhenda r undirskriftalista sem var gangi veraldarvefnum okt-nv. stan fyrir v a vi frum af sta me essa sfnun er mikil ngja meal rorku- og ellilfeyrisega vegna endurkrafna fr TR oktber samt me margra ra langri ngju me svo mrg nnur okkar ml. ykir mrgum illa a sr vegi og trlega mrg skrtin svr sem einstaklingar hafa fengi fr Tryggingastofnun rkisins egar flk hefur veri a leita rttar sns, f skringar og reyna a f leirttingu mla sinna. Vi viljum v enn og aftur benda a dmalausa rtti sem felst v a hengja ryrkja/lfeyrisega vi maka sinn og taka annig af honum/henni au rttindi sem okkur ber skv. lgum. Teljum vi etta sklaust brot mannrttindum okkar sem einstaklinga.

fyrra var Siv Frileifsdttur, afhentur listi me yfir 12 sund undirskriftum og hefur hinga til ekkert gerst sem btt hefur kjr okar. ar sem r, fr Jhanna, hafi vallt vari mlsta okkar gegnum tina, bindum vi n miklar vonir vi stareynd a okkar mlaflokkur frist n undir Flagsmlaruneyti og yar hendur. Vi kkum krlega fyrir a r hafi gefi okkur ennan tma nna morgun til a taka mti essum listum. Vi erum uppfull af von og tr a essir hlutir komist varanlegt og gott stand og langar okkur bara svona restina a bta v vi, a jkvni og bilandi tr rttlti btagreislum sem og ru v er a okkur snr, er a sem fleytir mrgum okkar fram hj blindskerjum og ef vi hefum ekki gleina a vopni, rtt fyrir heilsuleysi vru ll essi ml mun verri farvegi og enn meiri baggi jflagi okkar.

Selfossi 28. nvember 2007

f.h. (Fj)ryrkja

sds Sigurardttir

Heia Bjrk Jnsdttir

Ingunn Jna Gsladttir

Ragnhildur Jnsdttir

a m taka fram a Heia Bjrk sendi frttatilkynningu alla fjlmila en aeins einn mtti svi: RV Mig langar v a senda eim hj Frttastofu Rkissjnvarpsins krar akkir fyrir a ar s borin s viring fyrir ryrkjum- og ellilfeyrisegum a ng sta tti til a senda ljfan og yndislegan tkumann til okkar. Joyful

Kns og kvejur ykkur ll Fjryrkjaflagar mnir Smile i eru alveg frbr hpur af gu flki!


g vesen?!?!! .... aldrei!

Snemma haust var sagt vi mig af manneskju sem "sr lengra nefi snu": " ert alltaf a ba til eitthva vesen." "Vesen?" sagi g, frekar svona mgu; "g geri aldrei neitt, sit bara og sauma." "J", sagi s lengrasjandi, " gerir eitthva svona vesen alltaf en rosalega hefuru gaman af v!" sagi hn og brosti, "en vesen er a samt...." g bara skyldi ekki hva konan var a tala um, G?! aldrei vesen kringum mig.... Halo

Svo liu nokkrar vikur og veseni byrjai. a byrjai annig a vi hfum hyggjur af 14 1/2 rs gmlu tkinni minni henni Pollnnu.

Pollanna og Vala 500

Pollanna og Vala.

a er hrilega erfi kvrun a kvea hvort og hvenr a grpa taumana egar dr vera svona gmul og veik.Crying

N mean g var/er enn a reyna a kvea eitthva, ... fll g fyrir hvolpi, henni Dfu minni.

Dfa me snuddu 400

Dfa me snu, hver stenst etta?

Hn bara stal hjartanu mnu, hva tti g a gera? Allt lagi me a, hn kom heimili og stokkai upp goggunarrinni hj hundunum tveimur sem fyrir voru og kttunum 4 lka. Sm svona tk en allt gu og allt ori rlegt eftir viku.

..! fddust 4 kettlingar hj Eddu og Edda fr hormnaflipp og rst Dfu! Ekkert httulegt en svona: " ert minnst og algjrt pe"- flingur.

Edda og kettlingarnir 4 2 500

Einhverra hluta vegna, sem vi skyldum ekki , fr Alex (elsta kisumamman heimilinu) lka hormnaflipp! hmmm en ok, hn er mjg spes og pillunni... GetLost

Augun sem sj 100

grkvldi tkum vi eftir v a Alex "Lafi Alexandra" svona stundum, l barnavagninum me fimm ra gamla dttur sna, Vlu, spena! "What?!!!!!"

Alex med Vlu  spena 4 1000

Alex me Vlu spena

Alex, s hvta og Vala s svarta, eins og ying og yang barnavagninum. Nema hva um klukkutma seinna var Vala farin og Alex komin fullu me fingarhrar! En.... hn tti sko ekkert a geta veri ltt, pillunni og alles! Nema hva, vi dttir mn vorum alveg sannfrar um a veri sko rugglega eitthva a kettlingunum.

Vi tkum hana r vagninum hi snarasta og tbjuggum fingarbli og stum svo yfir henni og strukum henni og sgum henni fallegar sgur til a ra hana. Loks eftir langa stund, fddist einn kettlingur. Blautur og mjr og renglulegur og g segi: "Gu, hann er ekki me neina framftur!" Dttirin skoar vandlega lka, svo segir hn: "j, allavega einn". "Jja," segi g, "hann getur allavega gengi ef hann er me rj ftur". Svo allt einu rkur etta litla blauta krli af sta llum fjrum a nsta spena og byrjar a sjga! !!! "Bddu, hann er me fjra ftur" segi g eins og a s alveg strundarlegt. Allavega a var frbrt. "En nr hann rugglega a sjga? tli s rugglega mjlk? "...... a var eins og vi vrum vissar um a hann bara gti ekki veri lagi. Shocking

Mamman hn Alex, karrai kettlinginn sinn vel og vandlega og litla blauta mja renglan var a essum dsamlega fallega kettlingi! og hann er bara einn, sem ir a a eru bara 12 dr heimilinu dag.

Alexson 1.dags 960

Litli nji Alexson

Hann verur rugglega mjg lkur mmmu sinni me svona sm snert af Seal Point Sams looki. Mamman hans er blndu af v kyni.

Alex horfir til baka 1000

Alex hefarmamma

etta er sem sagt g "ekki me vesen"...!

g er bara a taka v rlega og a einfalda lf mitt... eins og sjkrajlfarinn rlagi mr. Sigrn ertu nokku a lesa etta? Tounge


Til hamingju Toshiki Toma!

"Fimmta rstin" er n og fyrsta ljabk hfundarins Toshiki Toma. g fkk bkina hendur dag og er alveg kolfallin fyrir essum fallegu einlgu ljum. Einkennum rstanna nttrunni og mannlfinu er lst af svo mikilli nmni og tilfinningu.

g strax eitt upphaldslj: "Fegur litskri" a er upphaldi mitt dag en g hef tilfinningunni a g eigi eftir a eiga mrg upphaldslj essari bk. MMmmmmmm... tla a lesa meira.

Til hamingju Toshiki! Joyful


Jtning

g jta hr me a g er komin fullan jlasnning! Me jlatnlist glymjandi stofunni og sngla me Helga Bjrns: ..."ef g nenni..." Whistling

a er svo margt sem minnir jlin a a er ekki hgt anna en glejast og kveikja kertum, leita geymslunni og greia r jlaljsaflkjunni og reyna svo a kvea hvort a kaupa njar perur ea bara nja seru Tounge

gr hldum vi strfjlskyldan okkar rlega Jlafndurdag. a er alltaf rosagaman. Allir fndra eitthva skemmtilegt saman og svo eru bakaar og mlaar piparkkur. Alveg dsamlega gaman og allar fjrar kynslirnar jlastemningu. etta setur rlega jlaaventuna hj okkur, hn byrji stundum viku fyrr en hin eiginlega aventaWink

Svo er a kettlingafingin, a er lka soldi jlalegt a hafa ntt lf hsinu. J, og svo litli hvolpurinn minn hn friarDfa. Annars var n svolti anna en jlalegt og frislt hrna grkvldi. a fr allt hund og ktt, gjrsamlega sau uppr allri olinmi dranna og bara hreinlega slegist!Frown a hafa au bara aldrei gert fyrr! en me ntt kettlingagot og njan hvolp og flk hlaupum t og suur. a er kannski ekki hgt a bast vi ru. Hins vegar er allt falli ljfan l nna. Engin meisl nema .. huhumm 17 ra sonurinn minn er allur skrmum hndunum eftir a hafa sjatla mlin .... Woundering

Edda og kettlingarnir 4 2 1000

etta voru sko fingarhormnar og goggunarrunarspenna loftinu haha en etta fylgir vst bara og allt fnu dag. N er a bara syngjandi: "... litla saklausa jlabarn..." Whistling eins og gamla daga.

g er a byrja a kenna litlu Emblu Slinni minni a syngja jlalgin. Oh hn er sko algjr knsa og hlustar og syngur svo me snu eigin tungumli, g held hn syngi nefnilega enn englamli. Halo

J og svo enn eitt skemmtilegt! Jhanna Sigurardttir tlar a hitta okkur fjryrkjana mivikudaginn. J, g er sko ng me hana Jhnnu, hn virist vera alveg fullu a lagfra au ml sem eru mest randi samflaginu.

Og vi hldum fram a syngja jlalgin og n sjst ljsin enn betur eftir a dimmdi: "... yfir fannhvta jr.... ... og kisa tiplar t..." syng g n hstfum me Plma, j bara sm skammt af myndunarafli og allt er hvtt og jlalegt um a litast.

Njti aventunnar elskurnar Heart


Kettlingarnir fddir:-)

Edda bin a gjta!! a fddust tveir kettlingar, strir og sterklegir, byrjuu strax a sjga krftuglega og farnir a "mjlma" ea eiginlega tsta. Joyful

g held hn Edda litla tli ekkert a hafa fleiri etta sinn. tli g hafi trufla of snemma, egar g st au a verki foreldrana hrna ti gari? Tounge

Edda og kettlingarnir 1 1000

Krttin! eir eru nstum alveg eins og mamman en auvita hver me snu mti. vlk krtt, g er alveg a kafna tsgtskrsdllukrttukasti hahah InLove

Edda og kettlingarnir close up 1000

Nttrulega flottustu kettlingar ever! JoyfulWink

Vibt: g var heldur fljt mr, a eru fddir tveir vibt: 4 !!! hver rum fallegri og krttulegri og duglegri og...... JoyfulInLove


Litla stlkan og heimilisstrfin

Laugardagur dag og a ir rifdagur ea er a ekki annars? mnu heimili hjlpast allir a...

Helgarrifin 1000

... einbeittur sksvipur Dfu. a er eins gott fyrir hana a lra sem fyrst a skra eftir sig. Ekki tla g a standa essu enda ni g bara myndavlina... Tounge

Helgarrifin bin 1000

, etta var n frekar erfitt, maur/hundur arf n bara a leggja sig eftir essi skp.

Embla og Dfa knsast 1000

En etta var n vel ess viri, maur/hundur fr svo gott kns eftir. Joyful

Ga helgi elskurnar og reyni a setja einhvern duglegan hsverkin Wink


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband