Bloggfrslur mnaarins, jn 2007

Tr

N eru reynitrn a klra blmgun sna etta ri og fnger hvt blmblin liggja um gara og gtur. Ilmreynirinn okkar slenski er svo yndislegt tr allt ri svo maur undrast alls ekkert a a skyldi tali heilagt tr hr ur fyrr. Fyrir mr er stra gamla reynitr garinum mnum mr nstum heilagt.

Er etta ekki fallegt?

reyniblm  closeup300

Bara langai a minna ykkur a skoa og horfa fallegu nttruna okkar og sj fegurina. Ekki gleyma a sj a sem horfir .

g mun ekki blogga miki sumar, g tmi ekki a missa af stutta yndislega slenska sumrinu. g ligg me nefi ofan jru a skoa litlu plnturnar ea teygi mig upp tr til a sj a sem hrra vex. Fegurin er oft hinu sma og margar af okkar fallegustu plntum vaxa hversklega ofan klettasprungum ea stt og samlyndi vi margar arar tegundir plantna. a er dsamlegt a skoa og njta.

Gleilegt sumar!


Hraungrjt og kaktusar

Jja, er maur kominn heim eftir sluviku Tenerife me fjlskyldunni. CoolYndisleg fer og gott a vera svona notalegu loftslagi. a er samt svolti skondi a keyra um og sj a margt er lkt me eyjunni okkar slandi og eldfjallaeyjunni Tenerife. Hraungrjt og klettar sem minna miki okkar klettttu fjll en.... hins vegar "dldi miki" ruvsi grur. arna vaxa, risatgfuallar r plntur sem g er a berjast vi a halda lfi hj mr stofunni. Frekar fyndi. M.a. sum vi 1000 ra gamalt drekatr. a er nstum jafngamalt slensku jinni!

Svo komum vi heim og allt ori fullgrnt og fnt sumarveur grdag, smtma. grkvldi og dag er g hins vegar a reyna a stta mig vi a slenskt sumar er vst bara svona. Maur stingur sig allavega ekki trjnum Wink


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband