Bloggfrslur mnaarins, september 2008

Hringsnningur samflagsins ...

Samflagi er fleygifer og hringsnst umhverfis okkur...

embla-kyrr-i-hasarnum-minni.jpg

.... Embla Sl veit a er gott a sitja kyrr og einbeita sr a fegur einfaldleikans Heart


Tilraun til kskvlds og Moli Magnabrir

Eitt haustrokskvldi stum vi hjnin og hfum plana kskvld me kertaljs, heitt Yogi te, hnetur og skkulai og svo teppi utan um okkur og ferfttu krttin. g var bin a athuga a allar kisur vru inni og glugginn lokaur. ar sem g er a skella mr aftur sfanum me svona vellunar "aaaaaahhhh, n hfum vi notalegt kvld me upphalds bmyndinni" vrunum, egar vi heyrum hin undarlegustu hlj r borstofunni. Dfa gaf fr sr srkennilegt gelt og horfi anga inn. g sussai bara annars hugar og Lalli var vi a a ta fjarstringuna egar vi heyrum aftur essi skrtnu hlj...

g stend rlega upp, farin a gruna mislegt. s g hva Dfa hafi veri a horfa : Undir borstofubori var Edda mn, litla "saklausa" fallega kisan mn og str svartur og hvtur ofurloinn og rttur, finn gtukisi ..... ofan !!!! Hringinn kringum au stu svo hinar fjrar kisur heimilisins og horfu strum kringlttum augum ltin FootinMouth g henti teppinu af mr og nstum kertinu um koll lka, og hljp upp me hljum sem ekki er hafandi eftir. Hraai mr a "banna fyrir brn" undir borum, var s stri mn var og stkk fram gang og niur kjallara, upp glugga.... sem var auvita bi a loka... svo hljp hann inn vottahs, upp bor, bakvi skp og undir teppi! ar l hann og ekki tauti vi hann komandi. Hann tlai sko ekkert t rok og rigningu me rjr glsipur inni essu hsi! g kallai yngri soninn sem kom hlaupandi skellihlgjandi niur stigann. a tk okkur nokkur hlturskst og rman klukkutma a koma kattaskmminni t aftur! ar sem g horfi eftir honum t um vottahsdyrnar, labbandi ltur rigningunni og rokinu. Fkk g vlkt samviskubit. Aumingja fallegi ljfi kisi, vonandi a a bi eftir honum opinn gluggi og hltt famlag egar hann kemur heim.

Ef ykkur vantar knsukisu um ramtin ea svo, vera vntanlega einhverjir boi hr essum b. Hvort sem pabbinn verur str svart/hvtur loinn rttur hgni ea blrraur nstum-eins-og-Ptn brnbrndttur, er mamman strglsileg, ... auvita Joyful

fyrra egar Magni litli vkingakisi kom heiminn, voru au fjgur systkinin brnin hennar Eddu (og a g held blrraa gaursins). Glsilegir og ljfir, dsamlegir flagar fyrir nja eigendur. Einn essarra eigenda er Erla Drfn yndisleg ung stlka Akranesi sem hefur veri svo hlleg a senda mr alltaf frttir og myndir af Mola Magnabrir. Hn gaf mr leyfi til a setja myndir af honum bloggi.

dsc00423.jpg

Oh hva maur er flottur!

dsc05544.jpg

Hann Moli veit lka eins og katta er siur, a besti staurinn til a hvla sig , er tlvunniTounge og helst egar mikilvg verkefni ba.

dsc06059.jpg

Bddu, hva var um msina? W00t

dsc05555.jpg

Nei, bara djk, hann er n me aalatriin hreinu sko essi gullMoli.

Og ein lokin, svona af v Moli kann svo vel a psa...

dsc06076_679869.jpg

Hann lifir greinilega sldarlfi hj mgunum Akranesi Heart

Hjartans akkir Erla Drfn a senda mr essar skemmtilegu myndir Joyful

Gar stundir elskurnar og ekki gefast upp a hafa kskvld haustlgunum a takist ekki fyrstu tilraun.... Wink


Haustfegur

Dagatali segir a a s haust, veri og litir nttrunnar segja a a s haust ..... en a eru ekki allir sammla essu. Lady Alexandra eins og hn heitir stundum (egar hn ykist vera drottning heimsins), annars bara Alex Toungehn heldur a a s vor hennar drottningarhugarheimi.

Alex horfir til baka 1000

Hennar htignheldur a a s vor, kannski lifir hn eilfu vori ar sem allt er a komast blma og allt er fallegt. Allavega finnst henni nokkrir gjar hverfinu ansi fallegir essa dagana. En eir eru ekki miki fyrir a nst filmu eins og t.d. essi sem setti "amerskt blurr" yfir andliti sr...

ginn 1000

eir hafa veri a sniglast kringum hsi, kisustrkar nokkrum litum strum og gerum,"syngjandi" af sinni alkunnu "snilld" Pinchog Alex er ekkert sm hrifin af allri athyglinni og dansar me.

Hr inni eru nokkrir arir bar ekki jafnhrifnir og enn arir afar undrandi httalagi mmu sinnar. Magni litli sem hefur veri ja... "tekinn af snglistanum"... ea annig og verur alltaf litli strkurinn, hann arf hugg til a tta sig essu httalagi hinnar annars penu mmu.

Dfa-og-Magni--sfanum

En Guni bloggvinur, a styttist kannski njan ttingja Magna litla Wink

Kannski getum vi alveg haft vor hjarta allan rsins hring (arfi samt a a "syngjandi og dansandi" (glandi og veltandi) um allar gtur og garaShocking)

Vor getur komi svo margan htt og glatt okkur me fegur sinni. Ntt lf byrjar rstarmtum, restirnir og starrarnir hafa sni aftur garana og syngja mun fegurra en kettirnir. n ess g vilji gera upp milli sko.... er bara sumum gefnir kvenir hfileikar og rum arir hfileikar. SidewaysSngur eirra fyllir hverfi af fegur sem minnir meira vor en haust. eir hma sig reyniberin og gleja okkur mannflki me nrveru sinni.

rstur 171

Njtum fegurar rstaskiptanna, skoum hvaa mguleikar felast essum breytingum umhverfinu. Dimmu kvldin eru kjri tkifri fyrir kertaljs og rmatk, heittskkulai og kskvld.Vindurinn og regni a um ogfeykja gmlum og jafnvel reltum hugmyndum burtu og gefa hreint rmi fyrir njar, litafegurin sem dansar me trjnum rokinu er dsamleg uppspretta nrrahugmynda og tkifri til breytinga ar sem eirra er rf ea lngun.

Njtum Lfsins og sjum fegurina hinu sma og hversdagslega. Ef okkur tekst a, er Lfi alltaf fagurt, ekki satt? Smile


Klukku og hr eru svrin :-)

Fjgur strf sem g hef unni um vina:

Drahirir og hhyrningajlfari

Skiltager

Leibeinandi leiksklum; Hjalla og Waldorfleiksklanum Lkjarbotnum

heilari og miill

Fjrar bmyndir sem g held upp:

Love Actually

Lass Tounge

Mama Mia!

Harry Potter myndirnar

Fjrir stair sem g hef tt heima :

Hafnarfjrur

Rosersberg Svj

lftanes

Mosfellsbr

Fjrir sjnvarpsttir sem mr lkar:

Allir nttrulfsttir Attenboroughs

t og Suur

House

Og svo eru nokkrar skondnar nrdasjnvarpsserur af DVD sem g er ekkert a nafngreina Sideways

Fjrir stair sem g hef heimstt frum:

Florida

Slovenia

Tenerife

Barcelona

Fjrar sur sem g skoa daglega fyrir utan blogg:

mbl.is

Country Bumpkin stralu

Nordic Needle

Vintturefillinn; internet.is/friendshiptapestry

Fernt sem g held upp matarkyns:

Kjtspa

grilla lambakjt

grillaur humar

spes lasagna sem dttirin og tengdasonur elda

Fjrar bkur sem g hef lesi oft:

Esoteric Healing

Nja Testamenti

Vlusp

Nokkrar handavinnu og fabric art bkur Joyful

Fjrir bloggarar sem g klukka:

Greta Bjrg

Mara Anna

Ragnheiur sa

Ragga nafna Jhanns

Vona a i sji ykkur frt a leika me Smile


Lfi er fagurt en sna skugga

J, a er ekki um a villast, hausti er komi. Njir vindar blsa, rstaskiptin bja upp nja daga og dimmari kvld, ruvsi daga, jafnvel litfegurri daga lka. Sum trn eru farin a sna skrgula og fagurraua liti inn milli grnu blaanna. En enn blmstra rsir og ykjast ekkert vita hva er gangi hj slu og jru Cool Hj rsunum mnum er bara sl og sumar, mr lst vel r a tla a gefa okkur ilm og fegur fram inn hausti InLove

a gengur allt vel me Lrus, hgt og jafnt upp vi. Aeins lengri gngur hverjum degi og vi getum fylgst me rstaskiptunum Hellisgeri gngunum okkar. Smile Lyfjakrinn binn, engar hjkkur heim lengur og leggurinn tekinn. Allt rttum gr, kraftaverki heldur fram Joyful

Punktur

En a er einn skuggi sem kom yfir okkur skyndilega og ttum vi von honum. Hann Punktur, 9 ra gamli hundurinn okkar, sonur Pollnnu sem fr njar himneskar lendur sastlii vor, var veikur. Crying Hann hefur veri me xli sem erfitt var a eiga vi og var skyndilega miki veikur eitt kvldi. g talai vi dralkni og a var ekkert um nema eitt a velja. annig a essi ltabelgur okkar er farinn til mmmu sinnar. ar getur hann gelt og hlaupi hindra, sungi afmlissngva og dansa og knsa af hjartans list. Okkar afmlissngvar vera aldrei samir eftir v hann Punktur tk alltaf undir og sng hst af llum. annig a ef i heyri englakr og ein rddin er .... vi skulum segja ekki alveg samrmi vi hinar, er a sennilega Punkturinn okkar. Hans er srt sakna en vi vitum a n lur honum loksins vel aftur me mmmu sinni sem kom og tk mti honum. HaloHeartakka r fyrir ll n litrku r me okkur Punktur minn. Heart

Dfa-mn-og-Magni-vkingaki

Dfa er a tta sig njum astum. N er hn ein um a vakta hsi og a er mikil byrg fyrir aeins eins rs gamlan hund. Wink Vi erum n a reyna a segja henni a anda rlega og leyfa okkur og kttunum a bera essa byrg me henni.... vi sjum til hvort hn fer ekki a tra okkur fljtlega Tounge Annars er hn Dfa alveg dsamlegur hundur. Eins og mr fannst hn stundum erfi sastliinn vetur hefur hn lrt og roskast og vi lka. Hn liggur vi trnar pabba sn nna eins og hn hefur gert san hann kom heim af sptalanum og ur en hann fr anga, og gtir hans vel Joyful Hn Dfa hafi rugglega gert sr grein fyrir alvarleika veikindanna strax byrjun mean vi hin vorum alveg grn og hldum a hann vri bara me einhverja "pest". Svona er a, maur a hlusta betur drin Sideways Magni litli vkingakisi (ea Vagni, eins og Embla Sl kallar hann Wink ) hlustar vel Dfu sna og hjlpar henni a passa heimili.

Hellisg. mrg lg af upp 1000

Fegur Lfsins sr engin takmrk, einu takmrkin er okkar sjn og skilningur Halo


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband