Bloggfrslur mnaarins, gst 2008

Afi er kominn heim!

afi-er-kominn-heim

N er hann Lrus kominn heim til familunnar tv- og ferfttrar og vlk hamingja. Hr dnsuu hundar og sng lti barn og kisur laumuu sr undir hendina til a f klapp og lgust rmi hfilegri fjarlg til a fylgjast me. Joyful Vi hin sem erum svo "dnnu" brostum allan hringinn og gerum enn InLove

Hann fr heimahjkrun me lyf risvar dag nstu vikuna og svo fingar fram. etta tekur einhverjar vikur en vi hfum ngan tma. a er ekkert svo randi a ekki geti bei betri heilsu.

Rs-fyrir-roki

Hr er svo ein af rsunum okkar garinum. Hn st, brosti snu fegursta og ntur dagsins. g ni svo nokkrum blmum inn gr og setti sklar og litla vasa. Hr ilmar v allt af mildum rsailm mmmmmm..... Joyful


Regnboginn Bifrst

Hann birtist okkur regnboginn eins og skilabo fr Himnafurnum a n fri a birta enn meira til.

Himnaop-og-regnbogi

Himnafairinn stendur "glugganum"og frir okkur alla essa fallegu liti og birtu. Vonin, trin og krleikurinn vinnur bug llum regnverum og slin skn hjarta og sl.

Lrus er fnum batavegi. a gengur allt hgt fyrir sig og svo hratt og vel. stin mn kemur alveg heill r essu "vintri". N er "bara" uppbygging framundan, Grenss me endurhfingu, vonandi a vi getum flutt aftur heim sem fyrst og svo er a olinmin og rautseigjan sem gildir. samt gum slatta af hmor og krleik Joyful

Bifrst

Lfi gefur okkur alla liti og fegur. a er okkar a taka vi og njta ess sem okkur er boi. Vi tkum hverjum degi eins og hann kemur og gerum a besta r honum. Ea eins og vi kllum a: "Vi tkum bara Pollnnuna etta" Smile

a er ekki hgt anna en vera eilflega akkltur a f anna tkifri. F manninn minn til baka, a var ekki alltaf augljst til a byrja me. Og a f hann Lrus minn alveg heilan, allan eins og hann er, a er Gusgjf sem vi munum seint f akka a fullu. Hr b er maur " takkinu" allan daginn. HaloHeart

Bestu kvejur af "Borg"Kissing

Ragga og Lalli


Ljs og myrkur takast

Stundum er eins og Lfi s a athuga hva vi olum.

Lfsins-lgu-sjr
Lfsins lgu sjr getur gert sig erfian viureignar. Har ldur skella okkur af unga og brim heldur okkur fr opnu hafinu.
aunin

Vi reynum a finna lei t, er ekki rugglega einhver lei? Hvert er hgt a fara? Er allt bara sandur og aun? leitinni er auvelt a hlaupa hringi, allt virist tapa og einmanalegt...

bros--auninni

... en einmitt er gott a standa kyrr, hlusta Lfi, horfa litlu brosin auninni. essi litlu bros sandinum segja meira en au lta t fyrir. au gefa von um a sandurinn breytist grurvin. a byrjar allt me einu litlu brosi sem gefur af sr fleiri og svo fleiri...

ung-sk

Sumir dagar eru dekkri en arir, skin liggja ung fjllunum, a er eins og au geti rst fjllunum niur. Sk sem eru samansett r tal pnulitlum dropum, mynda str og ung sk. Trllin og jafnvel hinir strstu vkingar leggjast undan hinni minnstu veiru.

Lalli-afi-og-Emblan-okkar

En egar allt virist of dimmt er gott a stoppa og muna...

birta-ofar-skjum

... og lyfta sr upp huganum. Horfa vel og sj a a er birta ofar hinum ungu skjum. Og fyrir rest mun Ljsi feykja skjunum fr og skna okkur sem aldrei fyrr.

Vonin og trin Ljsi fyrir ofan og ljsi hi innra, krleikann og bnina gefur kjark og kraft til a berjast.

-rygginu-heima

Og fyrr en varir hvlum vi rygginu heima.

Elsku bloggvinir, i sem fari me bnir, hverrar trar sem i eru, m g bija ykkur a senda ljs hann Lrus minn, eiginmann til 25 ra. Hann liggur miki veikur af heilablgu sptala en er hgum batavegi.

Krar akkir og ljs til ykkar.


Kisuhundakns

N er kominn tmi sm kisuhundaknsumyndir Smile er a ekki?

a var aldrei meiningin hj mr a halda essum kettlingi eftir r sasta goti en mGod, hann Magni litli Vkingakisi s til ess a enginn heimilinu gat lti hann fr sr. (og hva munar svosem um einn vibt....?)Wink

au eru askiljanleg Magni og Dfa, nstum jafngmul, vera eins rs haust.

Dfa-og-Magni-llla saman

au hasast og gamnislst annig a fyrstu hlt maur sr andanum af hrslu yfir a einhver meiddi sig, stugt a "a og passau ig...." en au hafa kennt hvort ru hva m og hva m ekki.

gamnislagur

g vildi a g gti sett hlj me, hann malar ekkert sm htt essi litli kisi!

Dfa-mn-og-Magni-vkingaki

Oh, au eru bara krttust Joyful finnst ykkur a ekki?

Og svo er hr ein mynd af okkur "mgum" algjrlega hamingjusamar okkar rtta umhverfi, umvafar vinum okkar hlinni fgru.

hamingjusamar-mgur

Ga helgi og gangi hgt um gleinnar dyr hvar sem i veri essa fallegu gleihelgi sem framundan er. Joyful


Innilegar hamingjuskir mar!

Hjartanlegar hamingjuskir !! Joyful ert hetjan okkar og s einlgasti barttumaur sem essi j hefur tt. Bara a essi rjska j gti hlusta betur...

Bestu barttukvejur, nttruvttirnir standa me r mar


mbl.is mar Ragnarsson verlaunaur
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband