Peace One Day

dufa-i-skoginum.jpg
 
FriđarDúfan í skóginum
 
 
 Ţađ er alltaf von ef viđ fylgjum henni eftir HeartHaloHeart
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ţetta er frábćrt.  En vonandi upplifum viđ eđa ţeir sem á eftir okkur koma, fleiri en einn dag af friđi.  Helst ađ allir dagar verđi friđardagar.  Takk fyrir ţessa hugvekju Ragnhildur mín.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 22.9.2009 kl. 10:19

2 Smámynd: Ragnhildur Jónsdóttir

Ţađ byrja allar leiđir međ einu skrefi. Ţađ var ótrúlegt ađ sjá í heimildarţćttinum í gćrkvöldi, ađ ţeim skyldi takast ađ ná friđi í einn heilan dag á mjög erfiđu svćđi í Afganistan. Ţessi eini dagur var nóg til ţess ađ hćgt var ađ komast til barna og bólusetja 1,5 milljón barna. Á tveimur árum náđust 3 milljónir bólusetninga bara vegna friđar í einn dag í einu.

Friđur er framtíđin

Ragnhildur Jónsdóttir, 22.9.2009 kl. 11:06

3 Smámynd: Sigrún Ţorbjörnsdóttir

Hvert hár gerir skugga, ţađ munar um hvern dag. Vonandi á friđardögum eftir ađ fjölga, og helst ađ hér eigi eftir ađ ríkja heimsfriđur. Takk fyrir hugvekjuna

Sigrún Ţorbjörnsdóttir, 22.9.2009 kl. 17:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband