Bloggfrslur mnaarins, ma 2007

Sumar og vetur berjast um yfirrin

Sasta bloggfrslan mn fjallai um hamingjuslardag. morgun snjai hinsvegar! Maur tti svosem ekkert a vera hissa v. Kettirnir mnir horfu t um gluggann morgun og litu san skunaraugum mig! eins og g geti eitthva breytt verinu!

essi litli blettur sem g s af Esjunni han r eldhsinu mnu, er alhvtur. a er auvita mjg fallegt en ekkert voa sumarlegt ..... a er samt eitt gott vi svona daga, maur veit a eir eiga eftir a breytast Wink Slin og sumari kemur aftur og kettirnir vera glair n. Smile Annars eru eir svosem aldrei flir lengi, eir hlaupa hr um allt hs eftir hvor rum.... kannski helst a a trufli hdegislr hundanna.... , a er vandlifa henni verld Tounge

En rtt mean g var a skrifa etta, kom slin fram r skjunum. Og glein me. g heyri meira a segja fuglasng r nlgu tr. J, sumari fr ekkert, a tk bara smpsu. Joyful


Slin skn og lfi er yndislegt

Slin skn heii ... og Hellisgeri, fuglarnir syngja og brnin leika sr ti. Lfi verur bara ekki miki dsamlegra en svona dgum. Maur trir v a allt geti alltaf veri gott. Bndinn a sl blettinn, fuglarnir hinkra aeins mean hvainn gengur yfir, a verur n ekki lengi, ekki er grasbletturinn a str Wink Svo er a bara s og barnabarni, engillinn okkar, a skoa grna grasi og handfjatla a fyrsta skipti vinni. a er undursamlegt a uppgtva lfi upp ntt gegnum undrunaraugu litla engilsins. Allt er ntt, allt er ferskt og spennandi. Hundsskotti sem sveiflast til og fr hamingju sinni, ktturinn sem slr snu skotti grasi og gefur fr sr undarleg hlj, ar sem hann fylgist me hunangsflugu fljga milli blmanna. Starrarnir akinu sem herma eftir sng rastanna og aunutittlinganna Hellisgeri. Ngrannarnir bja gan daginn og kaffi er sterkt, gott og nmala.

Lfi er yndislegt Joyful


kall til Ingibjargar

Jja, strijustjrnin loksins bin a viurkenna a hn er fallin. a var sko gott ml. En... n er a spurninging: fum vi nja strijustjrn stain? Ingibjrg Slrn, plss vandau vali "kaupunum". Ekki selja landi okkar fyrir "mjkan stl".

jin stendur ndinni og bur nstu frtta, sendum jkvar hugsanir til eirra sem llu ra eins og er. Stndum me landinu okkar og jinni. Ingibjrg: hugsau um framtina, brnin okkar og landi eirra.

Sj randi skilabo: www.islandshreyfingin.is


Lf eftir kosningar?

J, g held a n! slandshreyfinging - Lifandi land, rtt a byrja. g hlakka miki til framhaldsins, a er svo margt skemmtilegt og ekki sur mikilvgt framundan hj okkur. Bii bara ....! Wink

essum rstma er svo yndislegt a velta sr uppr fegur vorsins. Nttran er a taka vi sr eftir hvld vetrarins, ar sem krftum var safna fyrir nstu barttu lfsins. Og n skal vaxa sem aldrei fyrr!

primulur gul close garinum mnum sjst litlu lyklarnir mnir vaxa og dafna. Brum sleppa eir r pottinum og f sitt plss garinum me hinum plntunum.

Reynitr er byrja a sna blmin sn, sem eiga eftir a springa t. En blmin eru arna inni au sjist ekki enn.

reynir 2 close blom 300

margsir litil opna vngig fr t lftanes a heilsa upp margsirnar. r hvla sig, stilla saman strengi, fa vngjaslgin og svo....
taka flugi panorama 500

Taka r flugi saman og skilja varginn eftir drullunni. Wink

Svona er n nttran yndisleg vorin.


Tkjaverld

Jja, er "lappinn minn" kominn lag! Bilai versta tma, nokkrum dgum fyrir kosningar. En n get g unni fram. Alveg frnlegt hva eitt svona lti tki hefur teki yfir mikinn hluta af tilveru manns. a er ekki einu sinni hgt a skoa fjlskyldumyndir egar tlvan bilar! Hva skoa ea vinna njar r myndavlinni. Ea skrifa blogg, ea vera sambandi vi vini og fjlskyldu t um allan heim. Ja, hrna hvernig frum vi a hrna "gamla daga". g ver a viurkenna a hundarnir og kettirnir fengu meira kns en venjulega, essa tlvubilunardaga. Smile

N er g bin a "plgga mig inn" aftur, aeins a vita hvort etta virkar ekki allt saman.


slandshreyfingin - Lifandi land

N eru sustu forv a kynna sr mlin fyrir laugardaginn. Hugsau aeins ur en velur. Hva vilt ? Hvernig framt viltu fyrir ig og brnin n?

Hrna geturu s stefnuskr slandshreyfingarinnar- Lifandi lands.www.islandshreyfingin.is Glsileg sa me videoum, gum greinum, laginu okkar og auvita stefnuskrnni, samt fleiru. Smileslandshreyfingin bur fram og starfar af hugsjn fyrir landi okkar, brnin og framtina.

Kjsum me hjartanu Heartkjsum slandshreyfinguna - Lifandi land


urfum aeins 5% til a n inn 3 mnnun

laugardaginn skiptir hvert atkvi mli. a sst best Hafnarfiri egar kosi var um stkkunarskipulag lversins Straumsvk og aeins 80 atkvi felldu stkkunina. a vantar lti upp hj slandshreyfingunni a n remur mnnum ing. ar me er strijustjrnin fallin! Og komin ing, rdd hugsjnar fyrir betra landi og bttari j.

Lttu ekki plata ig til a kjsa mti eigin sannfringu. Kjstu me hjartanu Heartfyrir framtina

kjstu slandshreyfinguna - Lifandi land

www.islandshreyfingin.is


www.islandshreyfingin.is

Hugsum aeins: Hvernig framt viljum vi, svona alvrunni. Er einhver sem vill alvru, a vel athuguu mli eyileggja nttruna okkar? Eyileggja orkuntingarmguleika barnanna okkar? Selja aljalrisa alla okkar orku spottprs, fyrir rf strf? Er einhver sem alvru sr ekki hversu sanngjarnt a er a mismuna flki eftir v hvort a er hraust ea sjkt? Er allt lagi a aldrair og ryrkjar su utangars?

NEI, segi g! Vi hfum val: vi getum ll haft a gott, vi getum ll bi hreinu spilltu landi og virkja mannauinn til nrra tkifra. Vi getum bi hr gu lfi saman, LL. Vi hfum tkifri NNA til a breyta landslagi stjrnmlanna og kjsa alvru flk ing. Flk sem hugsar um velfer jar sinnar og landsins, sta gilegra stla.

Vi urfum aeins a n 5% atkva til a fella strijustjrnina sem hefur skili velferarkerfi og nttruna eftir utangars grinu. Hvert atkvi skiptir mli laugardaginn.

Kynntu r alvru kost stunni:

www.islandshreyfingin.is

Kjsum me hjartanu Heart kjsum slandshreyfinguna - Lifandi land

Sj lka:

Breytt landslag slenskum stjrnmlum

Ef vilt ekki missa nttruna...

essum kosningum rst framt slands


Yndislegi kisustrkurinn okkar tndur

Hann elsku Albus litli skilai sr heim grkvldi (a kvldi fjra dags), rykugur, svangur og yrstur en meiddur. Og vlkri rf fyrir kns fr bi tvfttum og fjrfttum fjlskyldumelimum. Hann hefur greinilega lokast inni einhversstaar. Gui s lof!! tndi sonurinn kom heill heim. Joyful

Elsku ljfi kisustrkurinn okkar hann Mr. Albus Dumbledore er tndur FrownHans er srt sakna af bi tvfttum og fjrfttum fjlskyldumelimum snum.

Albus smallVi bum vi Hellisgeri Hafnarfiri, vinsamlega athugi blskra og geymslur, hann er forvitinn eins og katta er siur og gti hafa lokast inni. Endilega hringi ....... ea sendi bloggsvar ef i hafi s hann san laugardag.

Takk takk


Voring slandshreyfingarinnar - Lifandi lands

slandshreyfingin - Lifandi land hlt Voring In dag. a var alveg meirihttar gaman. A geta gert plitk vitrna (loksins), skiljanlega (loksins), me stefnu til framtar (loksins!) og gera hana skemmtilega lka (loksins!) er auvita einstk snilld! Wink

mar Ragnarsson formaur, Margrt Sverrisdttir varaformaur, sk Vilhjlmsdttir, og Jakob Frmann Magnsson, Andri Snr Magnason rithfundur og Katrn lasdttir lektor viskiptafrideildar HR tluu, ll alveg frbr. Inn milli sng Bubbi og spilai gtarinn, Vox Feminae undir stjrn Margrtar Plmadttur sungu frbrlega og svo sungum vi ll saman lag slandshreyfingarinnar. Tlkar tlkuu allt tala og sungi ml tknmli. a var einstakt a sj sungi me hndunum og af mikilli innlifun bi me Bubba og me krnum. Alveg einstk upplifun, fyrir utan auvita meginmarkmii a allir skyldu a sem fram fr Smile Lrasveit Tnlistarskla Hafnarfjarar spilai fyrir okkur pallinum ti slskininu vi Tjrnina me fugla tjarnarinnar sem bakraddakr. Slargeislarnir glmpuu vatninu og a var svo hltt og lignt og yndislegt. a fr ekki milli mla a nttran stendur me okkur barttunni. Virkilega fallegur og gur dagur.

N er a loka barttuvikan fyrir kosningarnar. Vi fundum ll dag ann kraft sem fylgir v a starfa me hugsjnaorku skynsamlegum mlum fyrir framtina. a stendur sterkur hpur af vel menntuu flki, flki me mikla reynslu msum svium og flki me hjarta og heilann rttum sta, a essu framboi. Smile Aeins hpur sem essi, sem vinnur af heiarleika og heilindum fyrir framt landsins okkar og framt barnanna okkar, hefi fengi mig til a taka tt stjrnmlum.

Ea eins og mar orar a sngnum okkar: "slandshreyfingin - Lifandi land, hugsjnir og rauns bland" Joyful

Sj www.islandshreyfingin.is


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband