27.1.2009 | 17:39
Bara smá krútt
Aðeins að taka pásu frá fréttum og spjalla við kisukrúttin 

Verð að bæta aðeins inn í að það fer hver að verða síðastur að fá sér kettling hjá mér, aðeins fjórir eftir.
Eddubörn tóku smápásu frá borðstofuborðshasarnum til að "brosa" framan í myndavélina 

Snjótígrinn Orgel og Álfur Völubörn í svítunni sinni á efri hæðinni 

Snjótígrinn Orgelínus heldur að sér höndum (alltaf flottur á mynd!)
Þessir tveir eru hinsvegar eins og þeir séu af öðrum heimi
.... enda köllum við þá Jóla og Álf

Krúttkveðjur 

Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:15 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Uppáhaldssíðurnar mínar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
-
amal
-
halkatla
-
arh
-
aslaugas
-
baldvinj
-
beggita
-
skordalsbrynja
-
elvira
-
tilfinningar
-
fridaeyland
-
fridurnar
-
gretaulfs
-
eddabjo
-
gudnibloggar
-
gudni-is
-
ipanama
-
gudrununa
-
gunnlaugurstefan
-
hjartagull
-
hofyan
-
hrafnhildurnudd
-
ingunnjg
-
jakobk
-
prakkarinn
-
jonaa
-
juljul
-
juliusvalsson
-
kjartanis
-
katrinsnaeholm
-
kristbergur
-
leifurl
-
bestalitla
-
korntop
-
astroblog
-
margretsverris
-
mariaannakristjansdottir
-
tildators
-
brandarar
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
oskvil
-
palmig
-
gattin
-
rasan
-
sjos
-
hneta
-
siggi-hrellir
-
sms
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vefritid
-
vilborgv
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Veistu hvernig mér líður þegar ég sé þessar myndir?? já mig langar aftur í kisu
Ásdís Sigurðardóttir, 27.1.2009 kl. 19:51
Þetta eru nú meiri krúttin
Kærkomin pása frá pólitíkinni að koma hingað í kisuskoðun
Sigrún Þorbjörnsdóttir, 27.1.2009 kl. 21:11
Eins og þetta eru spennandi dagar og mikið að gerast þá verður maður bara þreyttur á þessu stundum og þarf krúttpásu
Takk fyrir "komuna" stelpur
Ragnhildur Jónsdóttir, 27.1.2009 kl. 21:14
Æðislegt að fá að skoða allar þessar krúttmyndasýningar hjá þér. Ekki veitir af smá upplyftingu fyrir landana þessa daganna
.
Kisukrúttkveðja frá Guðna og Magna litla Mafíukisa
gudni.is, 27.1.2009 kl. 23:27
Krúttin litlu, þau eru svoooo saklaus.
Bestu kveðjur á þig mín kæra.
Linda litla, 28.1.2009 kl. 10:55
Takk fyrir innlitið Guðni. Hvernig gengur með Magna litla Mafíukisa og Pútín f´... vonandi félaga hans?
Já Linda, það er svo nauðsynlegt að hafa krútt að knúsa svo maður haldi sönsum í þessu ástandi þjóðfélagsins sem helst gæti kallast "drama-farsi"
Ragnhildur Jónsdóttir, 28.1.2009 kl. 15:07
Gaman af þessum myndum,ég verð nú að segja að Jóli og Álfur eru nú ekki eins virðulegir og hinir tveir.Kveðja til ykkar og sérstaklega til Lárusar.
María Anna P Kristjánsdóttir, 29.1.2009 kl. 10:53
María, þeir eru soldið skondnir þessir tveir Jóli og Álfur en þeir eru í rauninni miklu krúttaðri en þessi fyndna mynd gefur til kynna
en þeir eru vissulega svolítið álfalegir 

Ragnhildur Jónsdóttir, 29.1.2009 kl. 12:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.