Appelsínugult, hvítt og allir hinir litir regnbogans....

Nú má búast við að fólk fari að skiptast í ýmsar fylkingar eftir því hvað við viljum gera næst. En öll hljótum við að geta borið appelsínugula litinn og sameinast um ofbeldislaus mótmæli á Íslandi, hvað sem öðru líður.
 
appelsinugulur.jpg
 
Það er spennandi að sjá að nokkur ný framboð eru í uppsiglingu. Nýjar hugmyndir, kjarkmiklar og háleitar sem gefa von og gleði í hjarta.
 
sunshine_in_the_snow_600.jpg
 Gleymum ekki manngildunum sem skipta öllu máli í nýrri uppbyggingu. Það er ekki gott fyrir neinn að festast í reiði eða hefnigirni, við gröfum okkur bara dýpra með því.
Notum kraftinn til að byggja upp og berjast ofbeldislaust fyrir því sem við trúum á.
 
HeartLjós og Friður til ykkar elskurnarHalo

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Yndislega myndir og takk fyrir ljósið

Ásdís Sigurðardóttir, 24.1.2009 kl. 18:26

2 Smámynd: Ragnhildur Jónsdóttir

Takk Ásdís mín og fullt af Ljósi áfram.....

Ragnhildur Jónsdóttir, 24.1.2009 kl. 21:04

3 Smámynd: Sigrún Þorbjörnsdóttir

Ljós til ykkar elsku Ragnhildur, frá okkur öllum

Sigrún Þorbjörnsdóttir, 24.1.2009 kl. 23:47

4 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Vel mælt Ragnhildur mín.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 26.1.2009 kl. 14:49

5 Smámynd: Ragnhildur Jónsdóttir

Þakka ykkur fyrir Sigrún og Ásthildur

Það var stigið stórt skref í dag en maður bíður og biður og vonar að næstu skref verði tekin fyrir þjóðina en ekki fyrir einstaklinga í stórum stólum.

Það er viðkvæmt ástand mitt í fæðingunni. Biðjum fyrir því að barnið verði gæfuríkt

Ragnhildur Jónsdóttir, 26.1.2009 kl. 15:03

6 Smámynd: Margrét Guðjónsdóttir

Sæl, takk fyrir vináttunafrábærar myndir hjá þér, ljós og friður til þín.

Margrét Guðjónsdóttir, 26.1.2009 kl. 21:25

7 Smámynd: Ragnhildur Jónsdóttir

Takk Margrét, sömuleiðis

Ragnhildur Jónsdóttir, 26.1.2009 kl. 22:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband