Móðir Jörð heldur í sér andanum...

snjor-i-hello-1.jpg
 
... á meðan hinn himneski Faðir sendir ljós yfir.
 
snjor-i-hello-2a.jpg
 
 Út úr því samspili myndast dásamlegir draumar og glitrandi gleði
 
snjor-a-runna.jpg
 
...og meira að segja óvænt rósablöð í janúar
 
snjor-a-ros-i-januar.jpg
 
Það leynist nýtt líf undir köldum mjúkum snjónum. Vorið er byrjað að sína tákn sín. 
Það er svo yndislegt og gott fyrir sálina að sjá hið jákvæða og bjarta. 
Hin fögru tákn Lífsins eru oft undursmá og hálfhulin en það er svo sannarlega þess virði að horfa vel með opnum huga og hjartaHeart 
 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Yndislegar myndir Ragnhildur mín.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 29.1.2009 kl. 13:23

2 identicon

þetta er heilandi!

Hanna (IP-tala skráð) 29.1.2009 kl. 13:32

3 Smámynd: Sigrún Þorbjörnsdóttir

Yndislegt að lesa þetta.

Sigrún Þorbjörnsdóttir, 29.1.2009 kl. 14:24

4 Smámynd: Ragnhildur Jónsdóttir

Takk takk elskurnar Náttúran er svo óendanlega dásamleg, maður þarf ekki að fara langt til að taka á móti leyndardómum hennar. Svo skemmir ekki að hafa sæmilega myndavél í farteskinu svo maður geti alltaf minnt sig á fegurðina

Ragnhildur Jónsdóttir, 29.1.2009 kl. 15:28

5 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Æ, svo yndislega fallegt, takk fyrir mig.

Ásdís Sigurðardóttir, 31.1.2009 kl. 01:11

6 Smámynd: Ragnhildur Jónsdóttir

Takk Ásdís, það er allt svo fallegt þessa dagana

Ragnhildur Jónsdóttir, 31.1.2009 kl. 12:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband