12.6.2008 | 00:46
Náttúruparadísin Florida
Florida er bara yndislegur stađur! Náttúrufegurđin er ólýsanleg og hinir fallegu sérstöku fuglar og tré, drekaflugur og skjaldbökur, krókódílar, höfrungar og sćkýr.
Ég fékk ekki nóg af ţví ađ horfa á sólarljósiđ smeygja sér í gegnum lauf og nálar trjánna. Skemmtilegt hvađ ţeirra náttúruverur eru ólíkar okkar, viđ erum öll undir áhrifum frá okkar eigin umhverfi, ekki satt.
Ein flott drekafluga sem heilsađi upp á mig.
Yndislegt?! ekkert smá. Ég vildi ađ ég gćti sett náttúruhljóđin međ inn á bloggiđ.
Viđ sigldum eftir tveim ám sem mćtast í bćnum Dunnellon, ca 1 1/2 tíma norđvestur af Orlando. Skipstjórinn Jon Semmes (ekkert íslenskur samt) er alinn upp viđ árnar og ţekkir ţćr eins og lófann á sér. Hann var algjörlega einstakur leiđsögumađur, ljúfur, fróđur og skemmtilegur. Og svo tók hann upp gítar og söng ţrjú lög fyrir okkur. Alveg meiriháttar!!
Mćli međ bátsferđ međ "Singing River Tours" í Dunnellon, ef ţiđ hyggiđ á ferđ til Florida.
Disney hvađ?! ţetta er "Real Florida"!.
Ţetta er á Rainbow river, önnur af ţessum tveim ám sem viđ sigldum um, hin heitir Whithlacoochee. Ţađ var svo margt ađ sjá og upplifa í ţessum óspilltu náttúruperlum, ţetta var algjörlega ógleymanleg ferđ.
Great white egret.
Anhinga (skarfategund), Indíánarnir töldu Anhinga heilagan fugl. Hann flýgur um loftin blá og syndir um djúpin, hann sameinar elementin og ţar međ táknar hann allan alheiminn.
Athugasemdir
Ćđislegar myndir sem ţú hefur tekiđ, ţetta hefur veriđ falleg ferđ hjá ţér. Takk fyrir mig.
Linda litla, 12.6.2008 kl. 00:56
Flottar myndir. Ég hef bara komiđ í Disneyland í Californíu. Ţessar myndir minna mig á ţađ.
Svava frá Strandbergi , 12.6.2008 kl. 03:01
Svo sannarlega tilkomumikil náttúr, og birtan milli tránna yndisleg. Ţetta er aldeilis frábćr fćrsla hjá ţér Ragnhildur mín. Knús á ţig inn í nóttina.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 13.6.2008 kl. 01:34
Velkomin heim aftur Ragnhildur mín!
Ţú ert nú dálítill indíáni í ţér, alveg jafn heilluđ af náttúrunni og lífshringnum og ţeir....
Takk fyrir yndislegar myndir eins og alltaf!
Ragnheiđur Ása Ingvarsdóttir, 13.6.2008 kl. 09:26
Ţakka ykkur fyrir stelpur hvađ ţiđ eruđ jákvćđar og yndislegar.
Linda, já ţetta var svo sannarlega falleg ferđ. takk.
Guđný, takk.
Ásthildur, takk kćrlega, já náttúran er svo dásamleg!
Ragnheiđur, takk innilega. Indíáni ? já ég get ekki neitađ ţví, ţú ćttir ađ sjá mokkasínurnar sem ég keypti mér ...
Ragnhildur Jónsdóttir, 13.6.2008 kl. 16:48
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 15.6.2008 kl. 14:21
Fallegar myndir hjá ţér Ragnhildur. Ólýsanlega fallegar náttúruperlur. Ég ćtla ađ heimsćkja Florida á nćsta ári, kannski ađ ég eigi eftir ađ upplifa eitthvađ af ţessu Knús til ţín
Sigrún Ţorbjörnsdóttir, 17.6.2008 kl. 21:33
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.