Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
álfar og tröll og fleiri... :-)
Sæl og blessuð Álfheiður (en yndislegt nafn :-) Ég skoðaði síðuna þína og finnst alveg frábært! Við verðum endilega að hittast ef þú kemur í Eyrarkot. Verum í sambandi, Ragga
Ragnhildur Jónsdóttir, fös. 25. júlí 2008
Álfar og tröll
Sæl og blesuð Ég var að skoða bloggsíðuna þína, við eigum margt sameiginlegt 2007 var mitt álfa- og tröllaár í myndlistinni. Ég hélt 4 sistsýningar á síðastlíðnu ári og 3 af þeim voru tengdar álfum og tröllum. http://www.art-iceland.com/alfheidur-isl.html Til hamingju með myndirnar þínar ég ætla að kíkja þegar þær eru komnar upp aftur. kveðja, Álfheiður Ólafsdóttir
Álfheiður Ólafsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 24. júlí 2008
Frábær sýning í Kjósinni
Frábær sýning, þvílík listaverk! og yndislegur staður - til hamingju með sýninguna þín Ragga mín og farðu nú að setja prís á myndirnar þínar, það eru margir sem vilja eignast þær!!!! Agnes.
Agnes Eydal (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 21. júlí 2008
Falleg verkin þín!
Ég mátti til að kíkja hér inn og skoða féll alveg í stafi yfir myndunum þínum, sérstaklega hrifin af hvernig þú blandar saman mismunandi efnum og aðferðum. Þvílík listaverk. Heilmikill ljósmyndari líka. Takk fyrir mig! ( Á örugglega eftir að kíkja aftur) kv. Ása
Ragnheiður Ása Ingvarsdóttir, fim. 24. jan. 2008
vegna kettlingar
Sæl og blessuð Erla Dröfn, jú jú, ég ætla að gefa þessa eftir ca mánuð eða seinnihluta janúar. Þeir eru algjör krútt og dásamlegar kelirófur. Sendu mér bara mail, það er undir myndinni af höfundi (mér sko ;-) bestu kveðjur Ragnhildur
Ragnhildur RagJó (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 2. jan. 2008
Kettlingar
Hæhæ, mikið agalega eru þeir sætir þessir kettlingar:-) Algjörir englar ! Ekki þarftu að láta þá frá þér eða gefa þá ? Vegna þess að mer langar agalega mikið í einn, en það er voðalegt vesen og allir kettlingar foknir um leið og þeir eru auglýsir :-( Kveðja, Erla Dröfn
Erla Dröfn (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 28. des. 2007
Hæhæ Hildur
Gaman að sjá þig aftur! Hafðu það sem allra best. Við sjáumst nú kannski oftar í blogginu og svo jafnvel í bænum, því við Lalli erum flutt í Fjörðinn aftur :-)
Ragnhildur Jónsdóttir, sun. 28. okt. 2007
Hæ hæ Hildur
Gaman að sjá þig Hildur mín. Við sjáumst kannski oftar hérna á blogginu og jafnvel í bænum. Við Lalli erum flutt aftur í Hafnarfjörðinn :-)
Ragnhildur Jónsdóttir, sun. 28. okt. 2007
Gaman að heyra í þér Bryndís :-)
Þakka þér fyrir innlitið á síðuna mína. Mikið er gaman að heyra frá þér. Bestu kveðjur til ykkar, vona að þið hafið það gott
Ragnhildur Jónsdóttir, fös. 19. okt. 2007
Mamma Birnu Ólafíu (Döddu)
Til hamingju með síðuna þína. Þetta er mjög gott framtak. Með bestu kveðju Bryndís
Guðríður Bryndís Jónsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 19. okt. 2007
Takk fyrir innlitið :-)
Hahahah takk fyrir innlitið Solla kústa, já það er sko rosagaman að hittast, sjáumst fljótlega aftur :-)
Ragnhildur Jónsdóttir, fös. 28. sept. 2007
Flott síða hjá þér kústa kona;)))
hehehehe var að lesa síðuna hjá þér allveg meiri háttar já og það var gaman að hittast í dag;) kveðja solla
solla (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 25. sept. 2007
Þakka þér fyrir
Þakka þér fyrir falleg orð um síðuna mína Toshiki og takk fyrir að vera bloggvinur minn :-)
Ragnhildur Jónsdóttir, fös. 21. sept. 2007
Kveðja
Komdu sæl. Þakka þér fyrir að vera bloggvinur minn. Þetta er rosalega falleg siða, sérstaklega myndirnar eru dásamlegar :-) Gaman jafnvel að skoða myndirnar! (það þýðir alls ekki að textinn er ekki skemmtilegur! :-) )
Toshiki Toma, fim. 20. sept. 2007
Velkomin
Sæl Ragnhildur, velkomin í bloggvinahópinn minn, ég mun fylgjast spennt með þínu bloggi. Kveðja María
María Anna P Kristjánsdóttir, þri. 3. apr. 2007