Sumari og hausti dansa saman litrkan htt og keppast um yfirrin

essi rstmi er heillandi fyrir auga en jafnframt tilvalinn til hugunar. a er alltaf eitthva tilveru okkar sem vi urfum a kveja ea hvla.

Stundum n ess vi viljum a en oft a eigin vali og fullkominni stt.

birkikvistur-a_-hausti.jpg

Allt hefur sinn tma og n tmabil Lfsins kalla nja hugsun og n vihorf innra me okkur. a getur veri gott a setjast niur og hugsa um hva vi kvejum og hvers vegna. Og hva a er sem vi vitum a vi tlum bara a hvla en mun vitja okkar aftur.

hunangsfluga-i-lisuros.jpg
Bflugan og geitungurinn njta sustu nringardaga essa sumars til a safna sr fora.
geitungur-a_-hausti.jpg
r njta ess a fljga um og syngja mean hgt er, ar til kemur
tmi ytri hvldar og innri vaxtar.

stella-a_-undirbua-hausti.jpg

Stella mn gaf okkur ga kirsuberjauppskeru etta sumari. N er hn a gera sig klra nsta kafla lfs sns. Tmabil hvldar til a nrast hi innra og undirba vxt og vexti nsta tmabils ar eftir. N gefur hn okkur glei litadrar sinnar og tma akkltis.

scarlet-hit-close-up.jpg

Hn er smvaxin essi rs, maur arf a beygja sig til a njta brosa hennar og fegurar. Beygja sig hnjnum og lyfta gulnuum blum annarra plantna sem eru vissulega meira berandi. Svo teygir maur sig til a sj og finna daufan en yndislegan ilminn.

Og a er svo sannarlega ess viri a hafa sig eftir essari dsemd.


starrar-i-reyninum-3.jpg

essi rstmi ir endalok og upphaf. Hvorutveggja felur sr litafegur sem rvar skpunarorku okkar og innri glei.

Laufin falla litaglei sinni og gefa jarveginum nringu til a vinna yfir hvldartmann myrkrinu og kuldanum. Vitandi a me birtu nsta vors ntist s nring endurnjuu lfi inn n vintri Lfsins.

_lfarosin-i-hamingjubloma.jpg

Leyfum okkur a staldra vi og taka fegurina alla lei inn hjarta, gerjast ar og vaxa og spretta san fram af einskrri glei egar birtir til n.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: sthildur Cesil rardttir

Yndisleg frsla og flottar myndir Takk fyrir mig Ragnhildur mn. Svo sannarlega er etta fallegur tmi.

sthildur Cesil rardttir, 10.9.2009 kl. 09:14

2 Smmynd: Ragnhildur Jnsdttir

akka r krlega fyrir sthildur j etta er fallegur rstmi.

Ragnhildur Jnsdttir, 13.9.2009 kl. 16:53

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband