2.5.2009 | 10:51
Flott myndlistar- og hönnunarsýning hjá FG
Viđ fórum á frábćra útskriftarsýningu listnema í Fjölbrautarskóla Garđabćjar. Sýningin stendur yfir frá föstudegi 1. maí til sunnudags 3. maí í Hönnunarsafninu viđ Garđatorg í Garđabć.
Dóttir mín hún Sirrý Margrét og Smári kćrasti hennar sýndu ţessi verk: Sýnishorn af fullorđins teiknimyndasögu sem er í smíđum (á veggnum) og barnasaga á lokastigum vinnslu, í bók.
Sirrý og Smári međ Emblu Sól dóttur sína. Embla elskar ţessa ćvintýrasögu um Ask og prinsessuna sem vonandi verđur gefin út í sumar eđa haust
Ţessi sýning er mjög fjölbreytt og alveg frábćr! Mikiđ eigum viđ af hćfileikaríku ungu fólki í dag sem vonandi fćr ađ njóta sín og viđ ađ njóta hćfileika ţeirra í framtíđinni.
Ţarna sést í kennarann Stefán Jónsson, hann á hrós skiliđ fyrir greinilega góđa kennslu međ opnum huga og leyfir hverjum og einum ađ ţróa sína leiđ.
Gleđin var allsráđandi eins og sést hér á andliti Sirrý Margrétar
Endilega skelliđ ykkur á sýninguna um helgina, opin 14 - 18. Gengiđ inn ofanvert viđ Garđatorg eđa upp hringstigann frá torginu.
Athugasemdir
Flott, gaman ađ sjá ţetta.
Ásdís Sigurđardóttir, 2.5.2009 kl. 14:21
Til hamingju međ dótturina, Flottir krakkar sem ţú átt Ragga mín :o)
Helena (IP-tala skráđ) 3.5.2009 kl. 12:19
Gaman ađ ţessu. Hlakka til ađ sjá bókina um Ask og prinsessuna. Viđ lesum mikiđ fyrir okkar börn á kvöldin. Flottir krakkar Ragnhildur mín til lukku međ ţau öll ţrjú.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 4.5.2009 kl. 09:40
Takk kćrlega allar saman. Já ţetta var yndisleg helgi, alveg frábćr sýning hjá ţeim öllum. ég var náttla vođa stolt af mínum
Ragnhildur Jónsdóttir, 4.5.2009 kl. 10:30
Ćj ćj, ég missti alveg af ţessari sýningu, hefđi alveg viljađ kíkja en bara vissi eiginlega ekki af henni.
Hef sjálf sýnt í ţessum sal međ mínum gamla skóla í Garđabćnum.
Ragga (IP-tala skráđ) 4.5.2009 kl. 14:40
Til hamingju međ krakkana og sýninguna. Ţađ verđur gaman ađ fá bókina gefna út. Ţiđ eruđ aldeilis duglegir listamenn
Sigrún Ţorbjörnsdóttir, 4.5.2009 kl. 22:20
Ragga, ţetta var mjög flott sýning. Fjölbreytt og skemmtileg
Takk Sigrún, já ţetta er spennandi međ bókina, ţetta eru náttla bara snillingar sko haha
Ragnhildur Jónsdóttir, 5.5.2009 kl. 11:07
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.