Flott myndlistar- og hönnunarsýning hjá FG

Viđ fórum á frábćra útskriftarsýningu listnema í Fjölbrautarskóla Garđabćjar. Sýningin stendur yfir frá föstudegi 1. maí til sunnudags 3. maí í Hönnunarsafninu viđ Garđatorg í Garđabć.

 essin-tvo-vi_-verki_-sitt.jpg

Dóttir mín hún Sirrý Margrét og Smári kćrasti hennar sýndu ţessi verk: Sýnishorn af fullorđins teiknimyndasögu sem er í smíđum (á veggnum) og barnasaga á lokastigum vinnslu, í bók.

litla-fjolskyldan-vi_-bokin.jpg

Sirrý og Smári međ Emblu Sól dóttur sína. Embla elskar ţessa ćvintýrasögu um Ask og prinsessuna sem vonandi verđur gefin út í sumar eđa haustJoyful

frabaer-syning_840748.jpg

Ţessi sýning er mjög fjölbreytt og alveg frábćr! Mikiđ eigum viđ af hćfileikaríku ungu fólki í dag sem vonandi fćr ađ njóta sín og viđ ađ njóta hćfileika ţeirra í framtíđinni.

stefan-kennari-ofl.jpg

Ţarna sést í kennarann Stefán Jónsson, hann á hrós skiliđ fyrir greinilega góđa kennslu međ opnum huga og leyfir hverjum og einum ađ ţróa sína leiđ.

sirry-margret-happy_840752.jpg

Gleđin var allsráđandi eins og sést hér á andliti Sirrý Margrétar Heart

Endilega skelliđ ykkur á sýninguna um helgina, opin 14 - 18. Gengiđ inn ofanvert viđ Garđatorg eđa upp hringstigann frá torginu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Flott, gaman ađ sjá ţetta.

Ásdís Sigurđardóttir, 2.5.2009 kl. 14:21

2 identicon

Til hamingju međ dótturina, Flottir krakkar sem ţú átt Ragga mín :o)

Helena (IP-tala skráđ) 3.5.2009 kl. 12:19

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Gaman ađ ţessu.  Hlakka til ađ sjá bókina um Ask og prinsessuna.  Viđ lesum mikiđ fyrir okkar börn á kvöldin.  Flottir krakkar Ragnhildur mín til lukku međ ţau öll ţrjú.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 4.5.2009 kl. 09:40

4 Smámynd: Ragnhildur Jónsdóttir

Takk kćrlega allar saman. Já ţetta var yndisleg helgi, alveg frábćr sýning hjá ţeim öllum. ég var náttla vođa stolt af mínum

Ragnhildur Jónsdóttir, 4.5.2009 kl. 10:30

5 identicon

Ćj ćj, ég missti alveg af ţessari sýningu, hefđi alveg viljađ kíkja en bara vissi eiginlega ekki af henni.

Hef sjálf sýnt í ţessum sal međ mínum gamla skóla í Garđabćnum.

Ragga (IP-tala skráđ) 4.5.2009 kl. 14:40

6 Smámynd: Sigrún Ţorbjörnsdóttir

Til hamingju međ krakkana og sýninguna. Ţađ verđur gaman ađ fá bókina gefna út. Ţiđ eruđ aldeilis duglegir listamenn  

Sigrún Ţorbjörnsdóttir, 4.5.2009 kl. 22:20

7 Smámynd: Ragnhildur Jónsdóttir

Ragga, ţetta var mjög flott sýning. Fjölbreytt og skemmtileg

Takk Sigrún, já ţetta er spennandi međ bókina, ţetta eru náttla bara snillingar sko haha

Ragnhildur Jónsdóttir, 5.5.2009 kl. 11:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband