6.7.2008 | 21:15
Sýning á miðju sumri
Sit bakvið skærlitar gardínur, fuglasöngur, kattamal og hundahrotur eru bakgrunnstónlistin.
Ég er að undirbúa fyrstu einkasýninguna mína. Hún stendur yfir í aðeins einn dag
19. júlí.
Þetta er útsýnið úr sýningarsalnum. Kannast einhver við fjöllin?
"Systurnar" komu með okkur að skoða sýningarsalinn. Þær voru alsælar og leist vel á aðstæður og umhverfi
Meira síðar ...
Flokkur: Bloggar | Breytt 7.7.2008 kl. 15:35 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Uppáhaldssíðurnar mínar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- amal
- halkatla
- arh
- aslaugas
- baldvinj
- beggita
- skordalsbrynja
- elvira
- tilfinningar
- fridaeyland
- fridurnar
- gretaulfs
- eddabjo
- gudnibloggar
- gudni-is
- ipanama
- gudrununa
- gunnlaugurstefan
- hjartagull
- hofyan
- hrafnhildurnudd
- ingunnjg
- jakobk
- prakkarinn
- jonaa
- juljul
- juliusvalsson
- kjartanis
- katrinsnaeholm
- kristbergur
- leifurl
- bestalitla
- korntop
- astroblog
- margretsverris
- mariaannakristjansdottir
- tildators
- brandarar
- olinathorv
- omarragnarsson
- oskvil
- palmig
- gattin
- rasan
- sjos
- hneta
- siggi-hrellir
- sms
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- vilborgv
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
En spennandi, þetta ætla ég sko að mæta á ef ekki er of langt að fara. Ég fylgist vel með þér elsku Ragga.
Ásdís Sigurðardóttir, 6.7.2008 kl. 21:17
Takk Ásdís mín. Bestu kveðjur til þín
Ragnhildur Jónsdóttir, 6.7.2008 kl. 21:29
En spennandi, til hamingju með þetta.
Ragga (IP-tala skráð) 6.7.2008 kl. 21:51
Takk nafna
Ragnhildur Jónsdóttir, 7.7.2008 kl. 00:17
Vildi að ég væri einhversstaðar nálægt........
Ragnheiður Ása Ingvarsdóttir, 7.7.2008 kl. 17:47
En skemmtilegt Ragnhildur mín. Skemmtilegar myndirnar líka, ég átta mig ekki á fjöllunum. Knús á þig og gangi þér vel með undirbúninginn.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 7.7.2008 kl. 20:37
En gaman. Þetta verður spennandi sýning Skemmtilegar myndir hjá þér
Sigrún Þorbjörnsdóttir, 7.7.2008 kl. 22:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.