Flott mynd

Ég fékk þessa stórkostlegu mynd í maili frá vinkonu minni í Ástralíu. Og þar sem textinn með henni var svona:

"When someone shares with you something of value, you have an
obligation to share it with others!"

þá auðvitað varð ég að deila henni með ykkur elskurnar.Smile

Sólarlag á Norðurpólnum

Þessi texti fylgdi líka með:

"A scene you will probably never get to see, so take a moment and
enjoy
This is the sunset at the North Pole with the moon at its closest
point.

And, you also see the sun below the moon.
An amazing photo and not one easily duplicated."  

Ég hef aldrei komið þarna og er sennilega ekki á leiðinni, þannig að ég get ekki með nokkru móti vitað hvort þetta er alvara eða ekki en flott er myndin engu að síður. Fyndið að fá hana senda frá "næsta bæ" við Suðurpólinn Grin

Hafið það gott í snjónum og fallegu jólaljósunum. Leyfum Ljósinu okkar hið innra að loga glatt og gefum öðrum af því með okkur. JoyfulHalo


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingunn Jóna Gísladóttir

Þetta er alveg æðislega flottmynd, gæti setið í allan dag og horft á hana. Kær kveðja Ingunn fjöryrki

Ingunn Jóna Gísladóttir, 10.12.2007 kl. 13:06

2 identicon

Ofsalega þægileg kyrrð í myndinni.  Takk fyrir að deila henni Ragga mín. 

Guðrún Arna Möller (IP-tala skráð) 10.12.2007 kl. 15:42

3 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Ótrúleg mynd og falleg. Takk fyrir að deila þessu með okkur.

Greta Björg Úlfsdóttir, 11.12.2007 kl. 09:11

4 Smámynd: halkatla

mjög töff mynd

knús til þín og kisukrúttanna, vonandi þarf ekki að skamma litlu þín eins mikið og virðist þurfa að skamma aumingja litlu karítas (sem betur fer er hún yfirleitt sofandi meðan skammirnar fara fram, þannig að hún veit ekki af þeim, hehe)

halkatla, 11.12.2007 kl. 12:27

5 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Þetta er dásamlega falleg mynd. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 11.12.2007 kl. 14:58

6 Smámynd: Ragnhildur Jónsdóttir

Já þetta er flott mynd. Ég bara gat ekki setið með hana hérna ein, varð bara að leyfa ykkur að sjá

Ragnhildur Jónsdóttir, 11.12.2007 kl. 17:37

7 Smámynd: Fríða Eyland

Váá þessi er flott

Fríða Eyland, 14.12.2007 kl. 18:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband