30.11.2007 | 13:27
Aðventan nálgast
Rok og rigning.... so what else is new? Í gamla daga sat maður inni að lita eða pússla í svona veðri. En ég ætla að leggja fyrir ykkur smá skemmtigátu:
Hvað sjáið þið út úr mynstrinu á bakinu á þessum efsta dökka?
Góða helgi og njótið ljósanna og friðarins hið innra, það er ekki það mikið af honum í veðrinu fyrir utan Ljúf jólatónlist, smá heitt súkkulaði, smákökur og einhver að spjalla við, tvífætt eða fjórfætt, vængjuð eða ekki.... mmmmm uppskrift af dásamlegri aðventu.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Uppáhaldssíðurnar mínar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- amal
- halkatla
- arh
- aslaugas
- baldvinj
- beggita
- skordalsbrynja
- elvira
- tilfinningar
- fridaeyland
- fridurnar
- gretaulfs
- eddabjo
- gudnibloggar
- gudni-is
- ipanama
- gudrununa
- gunnlaugurstefan
- hjartagull
- hofyan
- hrafnhildurnudd
- ingunnjg
- jakobk
- prakkarinn
- jonaa
- juljul
- juliusvalsson
- kjartanis
- katrinsnaeholm
- kristbergur
- leifurl
- bestalitla
- korntop
- astroblog
- margretsverris
- mariaannakristjansdottir
- tildators
- brandarar
- olinathorv
- omarragnarsson
- oskvil
- palmig
- gattin
- rasan
- sjos
- hneta
- siggi-hrellir
- sms
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- vilborgv
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 2177
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ragnhildur þetta er alveg magnað, það er mynstur á bakinu á honum sem er eins og bangsahaus. Vá, ótrúlegt.
Og þetta eru ekki nein smá krútt, þeir eru svo yndislegir. Það verður vonandi ekki erfitt að finna handa þeim ný heimili. Ég væri reyndar alveg til í eins og tvo ef að ég væri ekki með tvo fyrir.
Eigðu góða helgi með krúsídúllunum og fjölskyldunni mín kæra.
Linda litla, 30.11.2007 kl. 14:54
Pandabjörn!
Góða helgi...
Greta Björg Úlfsdóttir, 30.11.2007 kl. 16:08
Guð hvað þetta er ótrúlegt! Bangsímon á baki kisu
Guðrún Arna Möller (IP-tala skráð) 30.11.2007 kl. 20:03
Þetta er alveg eins og þvottabjörn mikið er þetta flott.
Sirrý (IP-tala skráð) 1.12.2007 kl. 00:14
Þvottabjörn held ég, annars er ég mjög óskýr í hugsun þessa dagana. Takk fyrir góðar kveðjur. Hafðu það gott vinkona.
Ásdís Sigurðardóttir, 1.12.2007 kl. 00:18
Hahahhahahah frekar fyndið. Ég sá sko ekki neinn björn eða töffaramús út úr þessu fyrr en eftir að lesa hjá ykkur. Yngri sonur minn sá alveg greinilega tvö teiknimyndahreindýr með trýnin saman. Tengdasonur minn sá könguló. Einhver sá bikini. Eiginmaðurinn sá þvottabjörn en ég sá bara ljóst hjarta En núna sé ég þetta alltsaman, skemmtilegt, ekki satt?
Takk allar saman að senda inn svona skemmtilegar athugasemdir, þið eruð æðislegar. Nú á eftir að fara fram kyngreining á litla liðinu og svo að finna nöfn á alla. en ekki í kvöld.... uuuhh nótt meina ég.
Best að fara að sofa, góða nótt elskurnar og yndislega helgi. Ekki gleyma að slaka á og njóta
Ragnhildur Jónsdóttir, 1.12.2007 kl. 01:20
Frábært, ég sé skeggjaðan karl með gleraugu. Mikið ofboðslega er gaman hvað hægt er að sjá mikið út úr mynstri. Algjört Krútt. Kær kveðja Ingunn Fjöryrki
Ingunn Jóna Gísladóttir, 1.12.2007 kl. 10:33
þetta er ótrúlega töff munstur - Kassí var einmitt að eignast kettling, en bara einn, það væri æðislegt að geta hrúgað þeim svona saman
halkatla, 2.12.2007 kl. 12:53
Anna Karen hjartanlegar hamingjuóskir!! Æðislegt. ég var að kíkja á myndirnar á síðunni þinni, oooooohhhh þvílíkt krúttídúllíknúsukríli.
Til hamingju Anna Karen amma og Kassí mamma
Ragnhildur Jónsdóttir, 2.12.2007 kl. 14:05
Veistu, ég fór að spá í þessu, fyrst sá ég þvottabjörn, síðan fiðrildi og loks hjarta.
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar, 2.12.2007 kl. 19:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.