Hvað sérðu þegar þú horfir...?

Það er hægt að sjá lífið með ýmsu móti. Fólk, já og dýr, horfa í sömu átt og jafnvel á sama hlutinn en engir tveir sjá nákvæmlega það sama. Það eru hugsanir okkar og hugmyndir um lífið og tilveruna sem hafa líka áhrif.

Vala horfir a heiminn 1000

 

Hvað sér Vala þegar hún horfir á heiminn? Hvaða hugsanir fara um hennar litla krúttlega heila?

 

hvad er uti 1000
Hvað ætli Punktur, Embla Sól og Pollýanna séu að horfa á? Ætli þau séu öll að horfa á það sama? eða sjá þau það sama út úr því sem þau sjá ...?
Hvað sérð þú þegar þú horfir á heiminn?

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: María Anna P Kristjánsdóttir

Það er svo misjafn hvað fólk sér,ef allir gætu séð heiminn með jákvæðum augum þá væri heimurinn sennilega öðruvísi en hann er í dag,þetta er falleg hugleiðing hjá þeir Ragnhildur.

María Anna P Kristjánsdóttir, 23.9.2007 kl. 14:21

2 Smámynd: Katrín Snæhólm Baldursdóttir

Við sjáum bara það sem býr í okkar eigin reynsluheimi og litla kolli..endurspeglun á hugarfari og útsýni sjálfsins. Þessvegna hef ég fyrir löngu hætt að reyna að troða minni einkasýn sýn í annarra manna koll..enda bara mun sniðugra að hafa svona fjölbreytt útsýni. Við búm þar af leiðandi í veröld þar sem eru 6 billjón raunveruleikar að rugla sér saman hver við annan..!

Fallegar myndirnar af dýrum og lítilli stúlku.

Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 23.9.2007 kl. 19:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband