Sćti gćinn í hverfinu....

Hann hefur greinilega ekki stađiđ sig nógu vel litli kisustrákurinn minn, í ađ reka götupiltana í burtu. Kannski taka ţeir ekkert mark á svona saklausum geldingum. Nú hefur nefnilega heldur betur fćrst fjör í leikinn, Edda "litla" er komin á séns....

Edda og gćinn 1000  Ţađ sást til ţeirra rétt fyrir myrkur....

Ég reyndi nú ađ frćđast um "hverra manna" gaurinn vćri en hann vildi engu svara.

Gćinn 2 1000 Ţess vegna lýsi ég eftir eigandanum, ... ţú mátt eiga von á međlagsrukkun eftir nokkrar vikur....

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: María Anna P Kristjánsdóttir

Góđ ţessi.

María Anna P Kristjánsdóttir, 20.9.2007 kl. 15:33

2 identicon

hei, ég er nú bara doldiđ blankur í augnablikinu

sćti gćinn (IP-tala skráđ) 20.9.2007 kl. 22:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband