Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2007
28.8.2007 | 20:46
Haustiđ er komiđ og hiđ fallega litaspil hefst
Jćja, ţá er haustiđ komiđ, skólarnir byrjađir og blómálfarnir farnir ađ pakka saman. Sum trén eru farin ađ gulna eđa rođna en ţó eru rósirnar í garđinum mínum enn í hamingjublóma.
Mér finnst haustiđ alltaf vekja frekar blendnar tilfinningar hjá mér. Ţađ er svo fallegt ţegar haustlitirnir ná ađ njóta sín og kertin eru óneitanlega notalegri á myrkum kvöldum. En ađ hugsa til langs vetrar og dimmu og kulda brrrrrr mér dettur bara í hug teppi og ullarsokkar. En ţá er ađ njóta dagsins í dag međ fallegu blómstrandi rósunum og ađ fylgjast međ dásamlegu litlu blómálfunum alveg á fullu ađ undibúa vetrardvalann.
Ţađ er svo yndislegt ađ fara í berjamó, leggjast út af milli ţess sem mađur týnir berin og skođa smágróđurinn. Allir hugsanlegir litir saman og ţvílíkur fjöldi af plöntum á litlu svćđi og allir virđast búa ţar í sátt og samlyndi Köngulóin sem röltir yfir lyngiđ á leiđ sinni í leit ađ nćsta ćti og litla fiđrildiđ sem flögrar yfir. Plönturnar blómstra og bera frć og nota goluna til ađ bera frćin til nýrra fćđingarstađa. Farfuglarnir ćfa oddaflug og njóta ţess međ mér ađ taka inn síđustu grćnku sumarsins, fallega blandađri rođa haustsins. Allt er í sátt og friđi eins og vera ber, nú er ég tilbúin ađ fara inn og kveikja á kerti og taka á móti vetrinum.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
17.8.2007 | 23:09
Takk kćrlega fyrir frábćra tónleika!
Frábćrt ađ fá tónleikana í beinni heim í stofu. Takk Kaupţing, takk RUV. Viđ sem eigum ekki alltaf heimangengt erum ţakklát ađ fá fleira en íţróttir sent heim í beinni
Takk fyrir mig
Aldrei fleiri á Laugardalsvelli | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.8.2007 | 13:40
Frábćr helgi á Dalvík!
Vinátturefillinn fékk frábćrar móttökur á Fiskidögunum á Dalvík. Ég ţakka innilega fyrir mig og takk öllsömul sem komuđ viđ í Ráđhúsinu.
Viđ vinnum svo áfram ađ ţví ađ breiđa út bođskap vináttu og ţess hversu gefandi er ađ vinna handavinnu og gefa af sér. Heimasíđan okkar er www.internet.is/friendshiptapestry
Ţađ var virkilega ánćgjulegt ađ hitta og kynnast fullt af nýju fólki. Ég er svo sannfćrđ um ađ vinátta getur haft jákvćđ áhrif á ţróun samskipta í framtíđinni. Viđ ţurfum bara ađ sjá ađ ţađ er skemmtilegt ađ viđ séum ólík og ađ engin landamćri eru óyfirstíganleg. Ţví fleiri sem vinna ađ ţví hver á sinn hátt, ţví betra, ekki satt?
Vinátturefillinn samanstendur af handavinnu eftir fólk sem hugsar um vináttu á međan ţađ vinnur. 261 bútur frá yfir 20 löndum í 5 heimsálfum, og stöđugt bćtist viđ. Fyrir nú utan ţvílíkt safn af ólíkum handavinnuađferđum sem refillinn sýnir. Hann er nú ţegar orđinn mikilvćgt heimildasafn
Takk kćrlega Dalvíkingar, knús Júlli og kćrar ţakkir öll sömul
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
9.8.2007 | 13:07
Rúmir sex metrar af vináttu og fegurđ
Jćja, nú leggjum viđ í hann. Vinátturefillinn opnar sýningu sína í Ráđhúsinu á Dalvík á morgun föstudag kl 18.00, í tengslum viđ vináttukeđju Fiskidagsins Mikla.
6,40 metrar, 260 bútar frá 23 löndum í fimm heimsálfum, hver og einn fylltur vinaorku, ţrá eftir friđi og fegurđ.
Engin landamćri, eina krafan er ađ vilja vera vinur
sjá heimasíđu Vinátturefilsins www.internet.is/friendshiptapestry
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)