Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2007

Vinátturefillinn á Fiskideginum Mikla!

Nú eru akkúrat tvćr vikur í ađ viđ hengjum upp Vinátturefilinn í Ráđhúsinu á Dalvík. Ţar ćtlum viđ ađ sýna refilinn frá 10.-12. ágúst.

Friendship Tapestry middle 350 Hluti af Vináttureflinum. "Ađ framanverđu er hver og einn einstakur en á bakviđ tjöldin eru allir tengdir vináttuböndum" Wink

Vinátturefillinn er alţjóđlegt vina og handavinnuverkefni. Nú ţegar eru ţáttakendur frá 25 löndum í fimm heimsálfum. Sjá nánar á heimasíđu Vinátturefilsins www.internet.is/friendshiptapestry ţađ eru allir velkomnir ađ vera međ í ţessu verkefni, markmiđiđ er ađ ná til allra heimsálfa og sýna Vinátturefilinn sem víđast um heiminn. Nú ţegar höfum viđ sýnt á Listahátíđinni Gullkistunni á Laugavatni 2005, Fargo, Norđur Dakoda í Bandaríkjunum 2006 og nú munum viđ sýna á Fiskideginum Mikla á Dalvík 2007. Smile  Og svo er alltaf opin sýningin á heimasíđunni! Wink

Á heimasíđunni okkar eru myndir af hverjum handavinnubút (258 stykki!) og falleg vinaorđ međ mörgum ţeirra. Svo er sagan í máli og myndum á íslensku og ensku.

Kíkiđ viđ á heimasíđunni og svo vćri mjög gaman ađ heyra frá ykkur líka ef einhver hefur áhuga á ađ vera međ eru leiđbeiningar á síđunni. Allar nánari upplýsingar fást hjá mér ft@internet.is

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband