Bloggfćrslur mánađarins, mars 2007

Sól í Hafnarfirđi

"Lóan er komin ađ kveđa ...". Smile

Vonandi vísar koma lóunnar á vor í lífi ţjóđarinnar sjálfrar. Viđ stöndum á miklum tímamótum, í dag er kosiđ um framtíđ Hafnarfjarđar og reyndar ţjóđarinnar allrar. Hvert ćtlum viđ ađ stefna í framtíđinni? Ćtlum viđ okkur inn í gráa einhćfa og dapra framtíđ. Eđa ćtlum viđ ađ stefna í átt til sólar og birtu, í átt til fagurrar framtíđar sem ilmar af vori nýrra tíma. Tíma sem bjóđa upp á fjölbreytt nútímaleg og náttúruvćn störf. Tímar sem eru í takt viđ ţađ sem viđ raunverulega viljum.

Viđ ákveđum núna í hvađa átt viđ ćtlum ađ stefna. 

Ég ćtla mér ađ fylgja fuglunum inn í söng og ilm vorsins. Ég kýs jákvćtt NEI í dag. 

 

RagJó 

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband