Árstíðaskipti

Haustið nálgast, Lífið er byrjað að skipta litum aftur ...
 
reyniber_haust_07_1000.jpg
 
Ég fer í huganum yfir sumarið, hvernig var það, hvað gerði ég, hvað lærði ég,
hvað ætla ég að taka með mér áfram inn í haustið og veturinn?
 
hellisg_fjoldi_stiga_1000.jpg
 
Hvaða leið ætla ég að fara? Hvað bíður handan næstu beygju? ...
 
Lífið er svo spennandi Joyful

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Dasamlegar myndir að vanda, kær kveðja

Ásdís Sigurðardóttir, 26.8.2009 kl. 17:12

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Flottust.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 27.8.2009 kl. 09:16

3 Smámynd: Ragnhildur Jónsdóttir

Takk takk

Ragnhildur Jónsdóttir, 27.8.2009 kl. 11:19

4 identicon

Þú hugsar lífið svo fallega mín kæra og yndislegar myndir að vanda

Begga (IP-tala skráð) 27.8.2009 kl. 11:27

5 identicon

Fallegar myndir hjá þér Ragnhildur og textinn fær mann líka til að hugsa til baka. Margt hefur áunnist og margar góðar minningar hafa bæst í safnið.

Sveinbjörg Guðmarsdóttir (IP-tala skráð) 27.8.2009 kl. 11:46

6 Smámynd: María Anna P Kristjánsdóttir

Þú ert alltaf með svo yndislegar myndir sem gaman er að skoða.

Kveðja til ykkar beggja og sérstök kveðja til Lalla,sem ég sé að er allur að hressast.

Ég hef frétt að þið eruð að hugsa að koma í vetur,ég segi ekki meir þú veist hvað ég meina. Kær kveðja  María

María Anna P Kristjánsdóttir, 31.8.2009 kl. 10:19

7 Smámynd: Linda litla

Ofsalega fallegar myndir hjá þér.

Bestu kveðjur til þín ;o)

Linda litla, 31.8.2009 kl. 12:16

8 Smámynd: Ragnhildur Jónsdóttir

Takk takk takk stelpur

María Anna, við erum enn að pæla ... 

Ragnhildur Jónsdóttir, 1.9.2009 kl. 19:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband