1.6.2009 | 10:27
Friðsamlegur stórviðburður
Meinleysi og umhyggja (non-violence and compassion), þessi einföldu en djúpu orð sem Dalai Lama notaði í viðtalinu í sjónvarpinu í gærkvöldi.
Hugsaðu um það, ef allir tæku þessi orð sem sín og færi eftir þeim, þá væri heimurinn "dáldið mikið" öðruvísi en hann er í dag.
![]() |
Samtrúarleg friðarstund í dag |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Uppáhaldssíðurnar mínar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
-
amal
-
halkatla
-
arh
-
aslaugas
-
baldvinj
-
beggita
-
skordalsbrynja
-
elvira
-
tilfinningar
-
fridaeyland
-
fridurnar
-
gretaulfs
-
eddabjo
-
gudnibloggar
-
gudni-is
-
ipanama
-
gudrununa
-
gunnlaugurstefan
-
hjartagull
-
hofyan
-
hrafnhildurnudd
-
ingunnjg
-
jakobk
-
prakkarinn
-
jonaa
-
juljul
-
juliusvalsson
-
kjartanis
-
katrinsnaeholm
-
kristbergur
-
leifurl
-
bestalitla
-
korntop
-
astroblog
-
margretsverris
-
mariaannakristjansdottir
-
tildators
-
brandarar
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
oskvil
-
palmig
-
gattin
-
rasan
-
sjos
-
hneta
-
siggi-hrellir
-
sms
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vefritid
-
vilborgv
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég held það sé ekki svo erfitt að fara eftir þessu fyrir "venjulegt" fólk. Það eru valdagræðgi og peningagræðgi í "hákörlunum" sem eyðileggja fyrir hinum... Milljónir manna þyrftu ekki að búa við ólíðandi aðstæður, það er til nóg fyrir alla.
Ég sjálf reyni alltaf að verða betri manneskja í dag en í gær, ef allir reyna það, verður það fljótt að "smitast" Friðarknús
Sigrún Þorbjörnsdóttir, 1.6.2009 kl. 10:56
Já Sigrún, nákvæmlega
ég einmitt held svo upp á þessa setningu "að reyna að vera betri í dag en í gær". Höldum því bara áfram 
Friðarknús til ykkar
Ragnhildur Jónsdóttir, 1.6.2009 kl. 11:00
Mér finnst svo margt gott sem hann segir, vonandi dreifir friðar og umhyggju boðskapurinn sér yfir heiminn. Myndin af dýrunum þínum er hreint yndisleg.
Ásdís Sigurðardóttir, 1.6.2009 kl. 15:01
Já Ragnhildur mín hugsum okkur hve veröldin væri betri ef við hlustuðum á menn eins og Dalai Lama, eða bara leyfðum okkur að vera til og vera þær kærleiksríku verur sem við í raun og veru erum og getum orðið. Höfum allt til þess. Knús á þig.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 1.6.2009 kl. 18:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.