Vonarglćta

fallegur-himinn.jpg
Jafnvel á dimmasta himni finnst vonarglćta.

Horfa á Ljósiđ, 
taka ţađ inn,
skođa litbrigđin, 
dást ađ fegurđ Náttúrunnar
og fjölbreytileika hennar.
 
Finna Ljósiđ
og ganga til móts viđ ţađ.
Stoppa og horfa,
sjá fegurđina í litbrigđum Ljóssins. 
 
Hlusta á ţögnina,
sem fylgir,
í henni felst djúpur innri Friđur
og hinn mikli sannleikur,
hinn mikli sköpunarkraftur.
 
Í ţögninni felst fortíđin,
nútíđin
og framtíđin. 
 
Viđ ráđum ferđinni,
ćtlum viđ ekki örugglega
ađ velja leiđ
eilífrar sköpunar,
fegurđar og friđar
?
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Alltaf tekst ţér ađ róa mig, alveg sama ţó ég sé pollróleg fyrir, ég róast meira...dett inn í einhvern friđ ţegar ég les fćrslurnar ţínar.  Takk fyrir ađ vera til Ragga mín.  Vona ađ ţú og fjölskylda ţín hafiđ ţađ sem allra best

Guđrún Arna Möller (IP-tala skráđ) 1.3.2009 kl. 14:18

2 Smámynd: Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar

Innlitskvitt.

Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar, 2.3.2009 kl. 12:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband