Við tökum bara Pollýönnuna á þetta...

Við vitum ekkert alltaf hvert leiðin liggur eða hvað bíður handan hornsins. En á meðan við höldum áfram og sjáum fegurðina á leiðinni, þá er von. Vonin gefur okkur trú og trúin gefur okkur leið að ljósinu, leið til betri tíma.  Smile
 
hva_bi_ur_i_framti_inni_700_695197.jpg
 
Göngum veginn saman, styrkjum og styðjum hvort annað.
 
embla-dansar_695191.jpg
 
Munum eftir öllu sem við höfum til að gleðjast yfir. InLove
 
sunshine_in_the_snow_600.jpg
 
 Minnum hvort annað á fegurðina og gleðina, stöndum saman. Það er bara svo miklu skemmtilegra  Joyful

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Þorbjörnsdóttir

Nú er um að gera að hlúa að þessu smáa í lífinu. Þegar upp er staðið er það það sem er stærst og mikilvægast. Kærleikskveðja til ykkar

Sigrún Þorbjörnsdóttir, 10.10.2008 kl. 22:38

2 identicon

Hi i'm from Argentina.

 I will take your photo of a KRUMMI ....or RAVEN....to my fotolog is precious...

 Greatings !!!!

www.fotolog.net/armeniak

Santiago (IP-tala skráð) 11.10.2008 kl. 20:45

3 Smámynd: Ragnhildur Jónsdóttir

Pælið í því, það er búið að stela krummamyndinni sem ég tók hérna fyrir utan húsið! Bara copyuð og birt á annarri síðu í annarri heimsálfu, án þess að geta höfundar eða neitt. nú bara varð Pollýannan í mér sár.... verð bara að segja það.

Ragnhildur Jónsdóttir, 11.10.2008 kl. 23:19

4 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Flottar myndir og gott að fá jákvæðni á þessum síðustu og verstu

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 12.10.2008 kl. 13:08

5 Smámynd: Ragnhildur Jónsdóttir

Takk Sigrún og Ásthildur Já, nú er um að gera að mata Pollýönnuna í sér.

Ég er að starta litlu fyrirtæki, svona "heimaföndur". Bý til krosssaumsmynstur og "kit" ætla ekki allir að sauma út í vetur? .... meira seinna.

Ragnhildur Jónsdóttir, 12.10.2008 kl. 13:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband