"If you don´t like the weather ... "

"Rok úti, rok inni, rok í hjarta og rok í sinni" ...  

dansinn_i_trjanum_1000.jpg

Nei, nei nei, það er rok úti og rok í þjóðlífinu en við megum ekki láta rokið yfirtaka sálina og hjartað, er það nokkuð?

Þegar harðnar í ári sækjum við víkinginn eða valkyrjuna innra með okkur og... reddum þessu! Cool

alltaf-von.jpg

Það er alltaf von, því við vitum að veðrið gengur alltaf yfir. 

rosin-i-hjartanu-stendur-al.jpg

Hvernig var setningin? :"If you don´t like the weather in Iceland; just a wait a minute". Wink


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Þorbjörnsdóttir

Alveg er ég sammála þessu. Ég vona að það lægi samt fljótlega í þjóðarsálinni. Ég finn til með fjölskyldum sem eru skuldsettar upp fyrir haus. Það getur haft skelfilegar afleiðingar. En hvað rokið í veðrinu varðar, þá kveiki ég bara á kerti og hef það huggulegt. Nenni ekki að æsa mig neitt yfir því, er alveg meðvituð um að ég bý á Íslandi  Hafið það gott, bestu kveðjur frá Grindjánum.

Sigrún Þorbjörnsdóttir, 6.10.2008 kl. 13:14

2 Smámynd: Ragnhildur Jónsdóttir

Já, Sigrún það er alveg rétt hjá þér. Það er mjög alvarlegt ástandið og ekki gott útlit hjá mörgum og ég hef fulla samúð með þeim mörgu sem eiga eftir að fara illa á næstunni. Það er svo sannarlega ekkert grín "been there, done that".

Við vorum að fara yfir okkar litlu fjölskyldu hérna á heimilinu. Við búum hérna 7 manns: 1 á sjúkradagpeningum, 1 öryrki, 2 nemar, 1 á barmi gjaldþrots en reddast vonandi, 1 listamaður í hlutastarfi og 1 tveggja ára sólarengill. Já og svo hundurinn og óléttu kisurnar.    Hvað getur maður gert? Við tökum Pollýönnuna á þetta og sjáum það ljós sem bíðst Ég öryrkinn er meira að segja að starta smá business..... more later....

Ragnhildur Jónsdóttir, 6.10.2008 kl. 13:49

3 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Yndislegar myndir elsku Ragga. Gott að heyra af þér og þínum. Nú tekur maður þessu með stóískri ró og lætur ekkert buga sig.  Kærleikskveðja í Fjörðinn 

Ásdís Sigurðardóttir, 6.10.2008 kl. 14:48

4 Smámynd: Ragnhildur Jónsdóttir

Ásdís, já, nú er einmitt svo gott að kunna þetta með stóísku rónna

Kærleikur til ykkar á Selfoss

Ragnhildur Jónsdóttir, 6.10.2008 kl. 15:00

5 identicon

Hæ frænks

Æðislegar myndir!

Kv.Guðrún

Guðrún frænks (IP-tala skráð) 7.10.2008 kl. 16:02

6 Smámynd: María Anna P Kristjánsdóttir

Kveðja til ykkar.María

Myndirnar er svaka flottar.

María Anna P Kristjánsdóttir, 9.10.2008 kl. 13:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband