Nokkrar jarðarverur...

... sem ég hitti í dag.

Jarðarverur

Hverjir eru þetta? hvað ætli þeir/þau séu að horfa á...?

Getið þið talið andlitin? Sideways   (ýtið á myndina til að stækka hana)

Takk fyrir daginn yndislegu jarðarverur Joyful

viðbót: Góða helgi elskurnar og munið að njóta fegurðarinnar í kringum ykkur Smile


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Ég sé t.d. múmíu af Faraó, og 2 önnur minni, en þú??

Ásdís Sigurðardóttir, 1.8.2008 kl. 00:03

2 Smámynd: Bergljót Hreinsdóttir

Ég sé voða sæta bangsafjölskyldu kúra saman þarna í horninu og stóran fíl við hlið þeirra....bara flottast....

Hvar er þessi mynd tekin????

Bergljót Hreinsdóttir, 1.8.2008 kl. 10:47

3 Smámynd: Brynja skordal

Flott mynd hafðu ljúfa helgi Elskuleg

Brynja skordal, 1.8.2008 kl. 10:59

4 Smámynd: María Anna P Kristjánsdóttir

Vil bara segja halló.

María Anna P Kristjánsdóttir, 1.8.2008 kl. 12:41

5 Smámynd: Linda litla

Góða helgi og farðu varlega.

Linda litla, 1.8.2008 kl. 12:54

6 Smámynd: Ragnhildur Jónsdóttir

Ásdís, já múmía?! frábært!

Bergljót, mér líst vel á krúttubangsafjölskyldu að kúra. Hvar myndin er tekin? leyndó Þetta er svona fallegur arkitektúr Náttúrunnar fyrir heimili Huldufólks á fallegum lifandi stað

Brynja, takk og sömuleiðis góða helgi

María Anna, halló

Linda, Góða helgi og hafðu það gott  

Ragnhildur Jónsdóttir, 1.8.2008 kl. 14:03

7 Smámynd: Kristbergur O Pétursson

Þessir vinir okkar eru óteljandi í hrauninu í Hafnarfirði, innanbæjar og utan. Mér finnst að eigi að friða hverja einustu hraunnibbu í bænum, en það er farið að bera á því að lóðareigendur ryðji niður hraunklettum til að rýma fyrir bílunum sínum.

Kristbergur O Pétursson, 2.8.2008 kl. 11:23

8 Smámynd: Ragnhildur Jónsdóttir

Kristbergur, ég er SVO sammála þér: Friða hraunið! Það eru óteljandi verur sem byggja hraunið og svo er það svo óendanlega fallegt.

Ragnhildur Jónsdóttir, 2.8.2008 kl. 18:41

9 identicon

hæhæ ekki neitt smá flott ég tel 10  jafnvel fleirri  en flottir og flott eru þau sama frá hvaða heimi þau koma kveðja til þín frá mér ég hugsa nú oft til þín og svíf í anda þarna yfir hjá þér og þínum ;)) bæbæb solla kústó

solla kústó ;) (IP-tala skráð) 3.8.2008 kl. 20:17

10 Smámynd: Ragnhildur Jónsdóttir

Sæl Solla kústó, takk fyrir innkikkið já þetta eru örugglega 10 ef ekki fleiri andlit og með ýmsu móti. Ég sé ný andlit í hvert skipti sem ég skoða myndina og klettana. Eins og kemur fram í kommentum fyrir ofan eru sko allskyns týpur í hrauninu okkar og klettunum, bæði að utan og innan bara skemmtilegt.

knús og kveðjur

Ragnhildur Jónsdóttir, 3.8.2008 kl. 22:51

11 identicon

ég hugsa nú stundum að gaman væri að fá að labba inní þessa bústaði sem þessi andlit búa í og fá að vita sögu þeirra ;))hvaðan þau koma, og hvað þau hugsa um okkur !!! ekki gali hugmynd  ;)) bara svona smá pæling kondu við hjá mér þegar þið eruð á ferðinni hér um mína sveit og ég skal sína þér helling af svona bústöðum kossar og knús til þín frá mér solla kústó ;))

solla kústó aftur ;)) (IP-tala skráð) 4.8.2008 kl. 22:29

12 Smámynd: Ragnhildur Jónsdóttir

Takk Solla mín, tek þig á orðinu En eins og þú veist, er ekkert mál að kíkja í heimsókn til þeirra, ef þau bjóða manni í bæinn það er að segja, bara skilja skrokkinn eftir fyrir utan á góðum stað á meðan ....    hafðu það gott í fallegu sveitinni þinni, við sjáumst

Ragnhildur Jónsdóttir, 5.8.2008 kl. 10:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband