Krútt systkin

Smá krúttsaga fyrir svefninn. Eins hjá öllum góðum "systkinum" er það stóra systir sem stjórnar... Dúfa er engin undantekning þegar kemur að Magna litla bróður.

 

Dúfa-og-Magni-1

 

Dúfa og Magni sátu saman að horfa á sjónvarpið. 

 

Dúfa-og-Magni-2

 

Þegar myndin var búin sagði Dúfa stórasystir: "Jæja, Magni litli, nú þarft þú að fara að sofa".   Já, en ég er ekkert syfjaður", sagði Magni litli.
 
Dúfa-og-Magni-3

 "Svona, svona" sagði Dúfa stórasystir "og þvo sér á bakvið eyrun".  "Æji, ég get alveg gert´etta sjálfur".

 Dúfa-og-Magni-4

"Svona og undir handarkrikana" , "Oooohhh ég er alveg hreinn" tuðar Magni.

Dúfa-og-Magni-5

"Ok, nú er ég orðinn hreinn", segir Magni  "... annars er þetta nú bara notó"

Krúttkast-600

"Og svo góða nótt krúttið mitt" "Góða nótt stóra systir ... knúsí knús og sofðu vel"

Magni-tilbúinn-í-svefninn

"Ah hvað maður er hreinn og fínn núna, og alveg tilbúinn að fara að sofa"

Dúfa-að-þykjast-vera-fullor

"Hann Magni litli er sko heppin að eiga svona duglega stóru systur"

Góða nótt og dreymi ykkur fallega JoyfulSleeping


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Þau eru falleg systkinin. Það verður ekki af þeim tekið. Dúfa er einstaklega andlitsfríð. Það er Íslendingur í henni, er það ekki? Kannski alíslensk?

Takk kærlega fyrir komment mín megin. Gladdi mig mikið.

Jóna Á. Gísladóttir, 15.4.2008 kl. 01:06

2 Smámynd: Ragnhildur Jónsdóttir

Jóna þakka þér kærlega. Jú hún Dúfa er alíslenskur snobbhundur með ættartölu og alles
Og takk, þú gladdir mig líka með þínu kommenti

Ragnhildur Jónsdóttir, 15.4.2008 kl. 01:12

3 Smámynd: Ragnheiður Ása Ingvarsdóttir

Yndislegar myndir af yndislegum systkinum

Ragnheiður Ása Ingvarsdóttir, 15.4.2008 kl. 01:47

4 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Æ hvað þau eru sæt saman, og yndislega skemmtileg sagan með myndunum. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 15.4.2008 kl. 10:06

5 Smámynd: Fiðrildi

Mmmmm . . hvað þau eru sæt

Fiðrildi, 15.4.2008 kl. 10:36

6 Smámynd: Linda litla

Krúttin, þú ert alltaf með svo skemmtilegar dýramyndir.

Eigðu góðan dag Ragga mín.

Linda litla, 15.4.2008 kl. 13:35

7 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Yndisleg myndasaga, er hægt að aðskilja þau??  þau eru algjör krútt.  Eigðu ljúfan dag elsku Ragga  Kisses

Ásdís Sigurðardóttir, 17.4.2008 kl. 11:26

8 Smámynd: Ragnhildur Jónsdóttir

Takk allar saman, já þau eru svo sannarlega yndisleg saman og sitt í hvoru lagi. Það er spurning Ásdís...

Ragnhildur Jónsdóttir, 17.4.2008 kl. 13:02

9 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Fallegar myndir Ragnhildur. Ég vona að þú lítir við á opnun myndlistarsýningar minnar í Bistro & Bar, Geysishúsinu Aðalstræti 2, næstkomandi sunnudag kl. 15.30 til 17.

Kveðja

Guðný Svava 

Svava frá Strandbergi , 19.4.2008 kl. 00:50

10 Smámynd: Ragnhildur Jónsdóttir

Þakka þér kærlega Guðný Svava, ég ætla svo sannarlega að reyna að koma.

Ragnhildur Jónsdóttir, 19.4.2008 kl. 11:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband