27.3.2008 | 17:47
Takk Pollýanna
Pollýanna mín, takk fyrir 15 yndisleg ár.
Nú geturðu hlaupið um græn engi í Paradísinni án veika skrokksins sem var farinn að trufla þig verulega. Við söknum þín mikið en vitum að þú verður með okkur áfram. Minningin um þig mun lifa um ókomin ár.
Takk Pollýanna, takk.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Uppáhaldssíðurnar mínar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- amal
- halkatla
- arh
- aslaugas
- baldvinj
- beggita
- skordalsbrynja
- elvira
- tilfinningar
- fridaeyland
- fridurnar
- gretaulfs
- eddabjo
- gudnibloggar
- gudni-is
- ipanama
- gudrununa
- gunnlaugurstefan
- hjartagull
- hofyan
- hrafnhildurnudd
- ingunnjg
- jakobk
- prakkarinn
- jonaa
- juljul
- juliusvalsson
- kjartanis
- katrinsnaeholm
- kristbergur
- leifurl
- bestalitla
- korntop
- astroblog
- margretsverris
- mariaannakristjansdottir
- tildators
- brandarar
- olinathorv
- omarragnarsson
- oskvil
- palmig
- gattin
- rasan
- sjos
- hneta
- siggi-hrellir
- sms
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- vilborgv
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Æ elsku Ragnhildur mín, ég veit hvað það er sárt að missa fjölskyldumeðlim sem hefur verið svona lengi með manni. Missti Lubba minn eftir 12 ára sambúð. Það voru margir saknaðardagarnir á heimilinu okkar. Ég vil votta þér innilega samúð mína og megi hún hvíla í friði blessunin.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 27.3.2008 kl. 21:58
Elsku Ragga mín, greinilega erfitt og sárt að missa fjölskyldumeðlim. Ég sendi þér og fjölskyldunni mína innilegustu samúðarkveðjur. Kær kveðja Ingunn
Ingunn Jóna Gísladóttir, 27.3.2008 kl. 23:29
Elsku Ásthildur mín þakka þér fyrir falleg orð
Takk elsku Ingunn mín. Já, það er margst að sakna eftir mörg góð ár saman. Huggunin er auðvitað að hún átti gott líf og langt. Og býr nú á góðum stað og hefur það gott án veika skrokksins síns og mun auðvitað líta til okkar.
Lífið og fjörið heldur áfram í yngri kynslóðinni á bænum Það var mjög sterkt að fylgjast með þeirri gömlu áður en hún kvaddi. Það var greinilegt að hún vissi alveg að hverju stefndi og var alveg tilbúin. Pollýanna kom einhverju til Dúfu litlu hvolpsins okkar, áður. Þær tvær áttu þögla innihaldsríka stund saman um morguninn. Ólýsanlegt en sterkt augnablik sem ég mun aldrei gleyma að hafa orðið vitni að.
Svona er lífið magnað. Nú er það faðir minn sem gætir hennar Pollýönnu og hugsar vel um hana. Á betri stað er ekki hægt að fara.
Ragnhildur Jónsdóttir, 28.3.2008 kl. 16:08
fallega Pollýanna ég samhryggist ykkur innilega
halkatla, 28.3.2008 kl. 16:13
Þakka þér fyrir Anna Karen
Ragnhildur Jónsdóttir, 29.3.2008 kl. 11:45
Æi hvað þetta er falleg kveðja Ragnhildur. Ég samhryggist ykkur vegna Pollýönnu.
Jóna Á. Gísladóttir, 29.3.2008 kl. 17:23
Það er alltaf erfitt að kveðja dýrin sín, en huggun harmi gegn þegar þau hafa lifað löngu og góðu lífi. Ég samhryggist ykkur. Kv.
Hófý Sig
hofy sig, 31.3.2008 kl. 19:31
Ég samhryggist ykkur innilega.
Greta Björg Úlfsdóttir, 31.3.2008 kl. 22:09
Jóna, Hófý og Greta, þakka ykkur innilega fyrir góðar kveðjur.
Ragnhildur Jónsdóttir, 31.3.2008 kl. 22:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.