27.11.2007 | 15:33
Til hamingju Toshiki Toma!
"Fimmta árstíđin" er ný og fyrsta ljóđabók höfundarins Toshiki Toma. Ég fékk bókina í hendur í dag og er alveg kolfallin fyrir ţessum fallegu einlćgu ljóđum. Einkennum árstíđanna í náttúrunni og mannlífinu er lýst af svo mikilli nćmni og tilfinningu.
Ég á strax eitt uppáhaldsljóđ: "Fegurđ í litskrúđi" ţađ er uppáhaldiđ mitt í dag en ég hef á tilfinningunni ađ ég eigi eftir ađ eiga mörg uppáhaldsljóđ í ţessari bók. MMmmmmmm... ćtla ađ lesa meira.
Til hamingju Toshiki!
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Tenglar
Uppáhaldssíđurnar mínar
Eldri fćrslur
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- amal
- halkatla
- arh
- aslaugas
- baldvinj
- beggita
- skordalsbrynja
- elvira
- tilfinningar
- fridaeyland
- fridurnar
- gretaulfs
- eddabjo
- gudnibloggar
- gudni-is
- ipanama
- gudrununa
- gunnlaugurstefan
- hjartagull
- hofyan
- hrafnhildurnudd
- ingunnjg
- jakobk
- prakkarinn
- jonaa
- juljul
- juliusvalsson
- kjartanis
- katrinsnaeholm
- kristbergur
- leifurl
- bestalitla
- korntop
- astroblog
- margretsverris
- mariaannakristjansdottir
- tildators
- brandarar
- olinathorv
- omarragnarsson
- oskvil
- palmig
- gattin
- rasan
- sjos
- hneta
- siggi-hrellir
- sms
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- vilborgv
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 2177
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kćra Ragnhildur.
Innilega ţakka ég ţér fyrir hlúju mótökuna ţína viđ ljóđin mín.
Ţetta gladdi mig mjög!!
Toshiki Toma, 27.11.2007 kl. 16:45
Toshiki, í alvöru ég er alveg heilluđ af nýju ljóđabókinni ţinni. Ég vona bara ađ hún seljist vel, fólk hefur gott og gaman af ađ lesa svona fegurđ og tilfinningar ţađ er magnađ hvađ ţú hefur mikiđ vald á tungumálinu og tilfinningu fyrir orđunum og dýpri meiningu ţeirra.
Svo heldur ţú bara áfram ađ skrifa, er ţađ ekki?
Ragnhildur Jónsdóttir, 27.11.2007 kl. 18:04
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.