24.11.2007 | 11:33
Litla stúlkan og heimilisstörfin
Laugardagur í dag og það þýðir þrifdagur eða er það ekki annars? Á mínu heimili hjálpast allir að...
... einbeittur sækósvipur á Dúfu. Það er eins gott fyrir hana að læra sem fyrst að skúra eftir sig. Ekki ætla ég að standa í þessu enda náði ég bara í myndavélina...
Æ, þetta var nú frekar erfitt, maður/hundur þarf nú bara að leggja sig eftir þessi ósköp.
En þetta var nú vel þess virði, maður/hundur fær svo gott knús á eftir.
Góða helgi elskurnar og reynið að setja einhvern duglegan í húsverkin
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Uppáhaldssíðurnar mínar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
-
amal
-
halkatla
-
arh
-
aslaugas
-
baldvinj
-
beggita
-
skordalsbrynja
-
elvira
-
tilfinningar
-
fridaeyland
-
fridurnar
-
gretaulfs
-
eddabjo
-
gudnibloggar
-
gudni-is
-
ipanama
-
gudrununa
-
gunnlaugurstefan
-
hjartagull
-
hofyan
-
hrafnhildurnudd
-
ingunnjg
-
jakobk
-
prakkarinn
-
jonaa
-
juljul
-
juliusvalsson
-
kjartanis
-
katrinsnaeholm
-
kristbergur
-
leifurl
-
bestalitla
-
korntop
-
astroblog
-
margretsverris
-
mariaannakristjansdottir
-
tildators
-
brandarar
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
oskvil
-
palmig
-
gattin
-
rasan
-
sjos
-
hneta
-
siggi-hrellir
-
sms
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vefritid
-
vilborgv
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Verð að fá mér svona heimilishjálp.
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar, 24.11.2007 kl. 12:30
Ég ætla að láta sem ég sjái ekki rykið. Skúran mín kemur á mánudag og þá verður þrifið vel. Ætla bara að slaka vel á. Frábærar myndir
Ásdís Sigurðardóttir, 24.11.2007 kl. 12:57
Þú ert greinilega ein af þeim launaháu konum sem ert með vinnukonu/dýr á heimilinu. Hún er algjört æði og þær báðar reyndar, mikið krútt. Ég væri alveg til í að hafa eina svona duglega á mínu heimili
Kveðja Ingunn Fjöryrki
Ingunn Jóna Gísladóttir, 26.11.2007 kl. 11:25
Já stelpur þetta er sko heimilshjálp í lagi..... eða þannig sko. Og dýr er hún, í orðsins fyllstu merkingu!
algjört krúttudýr
báðar tvær.
Ragnhildur Jónsdóttir, 26.11.2007 kl. 17:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.