9.10.2007 | 17:13
Sterkur einfaldleiki, segir svo margt...
Fallegt, einfalt og sterkt. Þannig er Friður einmitt, ekki satt?
Friður til ykkar allra, Kærleikur og Ljós...
Yoko Ono: Vonast til að börn finni huggun í ljósinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:29 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Uppáhaldssíðurnar mínar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- amal
- halkatla
- arh
- aslaugas
- baldvinj
- beggita
- skordalsbrynja
- elvira
- tilfinningar
- fridaeyland
- fridurnar
- gretaulfs
- eddabjo
- gudnibloggar
- gudni-is
- ipanama
- gudrununa
- gunnlaugurstefan
- hjartagull
- hofyan
- hrafnhildurnudd
- ingunnjg
- jakobk
- prakkarinn
- jonaa
- juljul
- juliusvalsson
- kjartanis
- katrinsnaeholm
- kristbergur
- leifurl
- bestalitla
- korntop
- astroblog
- margretsverris
- mariaannakristjansdottir
- tildators
- brandarar
- olinathorv
- omarragnarsson
- oskvil
- palmig
- gattin
- rasan
- sjos
- hneta
- siggi-hrellir
- sms
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- vilborgv
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já Ragga þannig er friðurinn og einfaldlega bestur, þess vegna er svo skrítið hvað það er mikill ófriður í veröldinni. Við erum sennilega ekki þroskaðari en þetta mannfólkið því miður. Knús og friðarkveðjur til þín og þinna
Bergþóra (IP-tala skráð) 9.10.2007 kl. 17:50
Friður og Kveðja María
María Anna P Kristjánsdóttir, 9.10.2007 kl. 18:15
Ég er búin að vera inni á YouTube síðasta hálftímann að horfa á myndbönd með Bítlunum - súkketísúkk
Make peace - not war
Greta Björg Úlfsdóttir, 9.10.2007 kl. 18:29
hæ hæ héðan úr sveita sælu minn sést súlan vel og ljósið líka hugsaði þegar ég sá þetta kveikt að þetta væri einmitt ljósið til að láta sig flæða í kveðja og knús í skúlaskeið
jebb og líka nornar kveðja
solla
solla (IP-tala skráð) 9.10.2007 kl. 21:43
Ég get bara ekki beðið eftir að koma heim og sjá ljóssúluna okkar. Hef verið að monta mig yfir þessu mikilfenglega listaverki við vini mína hér og senda þeim linka til að skoða. Allt sem hefur táknræna merkingu og meiningu á erindi í þennan heim og ekki veitir af að hafa lýsandi friðarsúlu í myrkrinu sem umlykur nú veröldina. Verði ljós!!!!
Og það byrjar allt með ímyndun og hugsun svo það er bara af hinu góða að styrkja jákvæðar hugmyndir og ímyndir hjá fólki sem er orðið yfirfullt af ótta.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 10.10.2007 kl. 12:48
Það er í rauninni merkilegt að Yoko ( og í raun Bítlafamilían) skuli velja Ísland til að heiðra minningu Lennons og hugsjónir hans um frið. Nú þurfum við að standa okkur!
Hvað skoðun hefði Lennon heitinn t.d haft á málefnum Palestínu? ...eða Búrna? ....eða Taiwans?
Júlíus Valsson, 11.10.2007 kl. 00:12
Fríða Eyland, 11.10.2007 kl. 01:35
Já, maður fyllist stolti að Yoko skyldi velja þennan stað til að minna á frið. Þetta er heilmikið að standa undir, fyrir svona þjóð sem rífst og skammast yfir öllu. Kannski þetta ljós friðarins sem lýsir í kyrrð og stöðugleika, eins og Friðurinn sjálfur, geti minnt okkur á. Ég trúi því að friðurinn búi undir hjá okkur öllum, við þurfum bara áminningu og kannski getum við minnt aðra á líka. Að sjá þessa friðarsúlu nánast hvaðan sem er á suðvestur horninu, er alveg magnað!
Hér á landi höfum við allt sem þarf og rúmlega það, nú er bara að muna það... og stoppa aðeins,... anda rólega,... þagna smástund, ...og muna..... FRIÐ.
Ragnhildur Jónsdóttir, 11.10.2007 kl. 11:09
Greta Björg Úlfsdóttir, 11.10.2007 kl. 21:36
Jæja, Gréta! Nú náðirðu mér, ekki hafði ég hugsað út í þennan möguleika. Það er best að leggjast í pælingar, velja leyndó til að ljóstra upp ...
Ragnhildur Jónsdóttir, 12.10.2007 kl. 00:20
Júlíus, ég hef lesið mörg viðtöl við Lennon og margar bækur um hann líka. Samt veit ég ekki hver afstaða hans var til málefna landanna sem þú nefnir. Lennon skipti oft um skoðun á sinni stuttu æfi. Það kom best fram í laginu Revolution. Í smáskífuútgáfunni deilir hann á herskáu hippana, maóista (count me out). Í seinni útgáfunni á Hvíta albúminu segir hann in ofan á out.
Paul sagði - þegar Albert Goldman hélt því fram að John hafi verið hommi - að John hafi verið hreinskiptasta manneskja sem hann hefði kynnst. Ef John hefði verið hommi þá hefði hann ekki aðeins verið út úr skápnum heldur tekið forystu í baráttu samkynhneigðra.
Upptökustjóri Bítlanna, George Martin, hefur viðhaft svipaða lýsingu á Lennon. Reyndar ekki varðandi bullið í Goldman heldur varðandi músík Bítlanna. Martin segist aldrei hafa unnið með jafn opinskáum og hreinskilnum tónlistarmanni. Þrátt fyrir mikinn metnað þá var John fyrstur manna til að viðurkenna þegar Paul kom með betra A-skífu lag. John viðurkenndi hiklaust smá afbrýðisemi þegar Paul skákaði honum í keppni þeirra tveggja um A-skífulög en lýsti á undan öðrum strax yfir sinni skoðun þegar honum þóttu lög Pauls betri A-lög en sín lög.
John tók - á tímabili allavega - afstöðu með ÍRA. Og gekk aldrei langt í að fordæma ofbeldi ÍRA öðru vísi en gagnrýna breska herinn í Írlandi. Oftast gekk þó málflutningur Lennons út á kærleik, ást og frið. Sjálfur var hann þó framan af mikill slagsmálahundur og lamdi fyrri konu sína, Cyntheu.
Jens Guð, 12.10.2007 kl. 20:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.