"Imagine all the people, living life in peace..."

Fyrir rosalega mörgum árum, ţegar ég var 16 ára heyrđi ég Imagine međ John Lennon, í fyrsta skipti. Ég var í nýrri kirkju í Skotlandi međ hóp af krökkum á mínum aldri, frá mörgum löndum Evrópu. Ţađ var engin altaristafla í kirkjunni, ađeins hvítur veggur. Allt í einu hljómar af hljómplötu ţetta lag: "Imagine". Ţetta var ógleymanleg stund og hefur enn áhrif á mig ţegar ég hugsa um hana.

Halo"Imagine all the people, living life in peace...."Halo

Til hamingju međ daginn! Ég hlakka til ađ sjá Friđar-ljós-súluna skína í kvöld. Alveg dásamleg hugmynd! 

 

Meiningin var ađ setja inn youtube video međ John Lennon ađ flytja ţetta lag en,...... tćknikunnátta mín náđi ekki svo langt í dag. Svo, skelliđ ykkur bara sjálf á Youtube.com og flettiđ upp Imagine... Woundering 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Ragnhildur, ţú copy-ar slóđina hćgra megin viđ myndbandiđ, ţar sem stendur "embed". Svo notar ţú HTML-ham í fćrslunni og peistar bandiđ inn - flóknara er ţetta ekki! Gangi ţér vel!

Greta Björg Úlfsdóttir, 9.10.2007 kl. 16:36

2 Smámynd: Ragnhildur Jónsdóttir

Ţúsund ţakkir Gréta, ţađ tókst!! Videoiđ er í nćstu fćrslu fyrir ofan.

Ragnhildur Jónsdóttir, 9.10.2007 kl. 17:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband