10.9.2007 | 20:25
Hundar, kettir og álfar ...
Álfabyggðin í Hellisgerði tók vel á móti mér. Það er enginn staður í víðri veröld betri til að heimsækja í haustroki og rigningu Álfarnir alltaf glaðir og hressir og eiga auðvelt með að smita út frá sér. Sum trén eru orðin alveg rauð, önnur gul og svo eru þau mörg hver algjörlega græn ennþá og neita að það sé farið að hausta.
Kettirnir harðneituðu þó að ganga með mér í þetta sinn, þeir lágu heima að kúra hjá hundunum.
Þvílíkur innblástur! Ég fór svo beint í að vinna að mynd og "leyfði" hundunum að hlýja mér á tásunum á meðan
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Uppáhaldssíðurnar mínar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- amal
- halkatla
- arh
- aslaugas
- baldvinj
- beggita
- skordalsbrynja
- elvira
- tilfinningar
- fridaeyland
- fridurnar
- gretaulfs
- eddabjo
- gudnibloggar
- gudni-is
- ipanama
- gudrununa
- gunnlaugurstefan
- hjartagull
- hofyan
- hrafnhildurnudd
- ingunnjg
- jakobk
- prakkarinn
- jonaa
- juljul
- juliusvalsson
- kjartanis
- katrinsnaeholm
- kristbergur
- leifurl
- bestalitla
- korntop
- astroblog
- margretsverris
- mariaannakristjansdottir
- tildators
- brandarar
- olinathorv
- omarragnarsson
- oskvil
- palmig
- gattin
- rasan
- sjos
- hneta
- siggi-hrellir
- sms
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- vilborgv
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 2177
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Flottar ljósmyndir hjá þér!
Greta Björg Úlfsdóttir, 10.9.2007 kl. 20:51
Þakka þér fyrir Gréta
Ragnhildur Jónsdóttir, 10.9.2007 kl. 20:55
Þetta hefur verið góð stund,maður þarf að fara út í náttúruna og heilsa upp á álfana.
María Anna P Kristjánsdóttir, 10.9.2007 kl. 23:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.