8.9.2007 | 14:51
Englar
Það eru frásagnir um engla í flestum trúarbrögðum og flestir sem "sjá lengra nefi sínu" eru sannfærðir um engla. Svo er auðvitað misjafnt hvernig við sjáum englana, alveg eins og er misjafnt hvernig við sjáum fólk.
Fyrir mér eru englar sendiboðar milli guðs og manna og dýra- plöntulífs jarðarinnar.
Með óskum um að englarnir gæti ykkar
kveðja
Ragnhildur
Fjórði hver Dani trúir á engla | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:55 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Uppáhaldssíðurnar mínar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- amal
- halkatla
- arh
- aslaugas
- baldvinj
- beggita
- skordalsbrynja
- elvira
- tilfinningar
- fridaeyland
- fridurnar
- gretaulfs
- eddabjo
- gudnibloggar
- gudni-is
- ipanama
- gudrununa
- gunnlaugurstefan
- hjartagull
- hofyan
- hrafnhildurnudd
- ingunnjg
- jakobk
- prakkarinn
- jonaa
- juljul
- juliusvalsson
- kjartanis
- katrinsnaeholm
- kristbergur
- leifurl
- bestalitla
- korntop
- astroblog
- margretsverris
- mariaannakristjansdottir
- tildators
- brandarar
- olinathorv
- omarragnarsson
- oskvil
- palmig
- gattin
- rasan
- sjos
- hneta
- siggi-hrellir
- sms
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- vilborgv
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 2177
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kveðja María
María Anna P Kristjánsdóttir, 8.9.2007 kl. 15:51
Sæl, Ragnhildur.
Takk fyrir athugasemdina þína í blogg hjá mér.
Orð "engill" er komið frá Grísku "angelos" og merkingin er sendiboð Guðs eins og þú segir.
Mér finnst það vera tvens konar manneskja til staðar meðal okkar: sá sem sér
engla og sá sem getur ekki. Ég er lánsamur því að ég get séð engla kringum í mig stundum!
Toshiki Toma, 8.9.2007 kl. 16:25
Þakka þér fyrir Toshiki, ég er svona lánsöm líka
Ragnhildur Jónsdóttir, 8.9.2007 kl. 17:22
Ég finn þá stundum strjúka mér um vangann og sé þá brosa til mín með innri sýn. En stundum sé ég líka engla í mannsmynd, þá er gaman!
Greta Björg Úlfsdóttir, 9.9.2007 kl. 17:32
Heyrðu annars, er málverkið eftir þig, vinkona?
Greta Björg Úlfsdóttir, 9.9.2007 kl. 17:57
Já Gréta þetta er mynd eftir mig. Mér finnst sumir fuglar svo tengdir englunum
Ragnhildur Jónsdóttir, 9.9.2007 kl. 23:51
Alveg æðislega falleg mynd . "I love it"!
Greta Björg Úlfsdóttir, 10.9.2007 kl. 13:24
Oh takk Gréta. Mér hlýnar um hjartaræturnar
Ragnhildur Jónsdóttir, 10.9.2007 kl. 13:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.