28.8.2007 | 20:46
Haustiđ er komiđ og hiđ fallega litaspil hefst
Jćja, ţá er haustiđ komiđ, skólarnir byrjađir og blómálfarnir farnir ađ pakka saman. Sum trén eru farin ađ gulna eđa rođna en ţó eru rósirnar í garđinum mínum enn í hamingjublóma.
Mér finnst haustiđ alltaf vekja frekar blendnar tilfinningar hjá mér. Ţađ er svo fallegt ţegar haustlitirnir ná ađ njóta sín og kertin eru óneitanlega notalegri á myrkum kvöldum. En ađ hugsa til langs vetrar og dimmu og kulda brrrrrr mér dettur bara í hug teppi og ullarsokkar. En ţá er ađ njóta dagsins í dag međ fallegu blómstrandi rósunum og ađ fylgjast međ dásamlegu litlu blómálfunum alveg á fullu ađ undibúa vetrardvalann.
Ţađ er svo yndislegt ađ fara í berjamó, leggjast út af milli ţess sem mađur týnir berin og skođa smágróđurinn. Allir hugsanlegir litir saman og ţvílíkur fjöldi af plöntum á litlu svćđi og allir virđast búa ţar í sátt og samlyndi Köngulóin sem röltir yfir lyngiđ á leiđ sinni í leit ađ nćsta ćti og litla fiđrildiđ sem flögrar yfir. Plönturnar blómstra og bera frć og nota goluna til ađ bera frćin til nýrra fćđingarstađa. Farfuglarnir ćfa oddaflug og njóta ţess međ mér ađ taka inn síđustu grćnku sumarsins, fallega blandađri rođa haustsins. Allt er í sátt og friđi eins og vera ber, nú er ég tilbúin ađ fara inn og kveikja á kerti og taka á móti vetrinum.
Athugasemdir
Haustiđ er indislegur tími,litirnir svo fallegir og gaman ađ fara út í náttúruna.
María Anna P Kristjánsdóttir, 1.9.2007 kl. 11:34
Hć María, eruđ ţiđ komin heim? Gott ađ sjá ţig, biđ ađ heilsa
Ragnhildur Jónsdóttir, 1.9.2007 kl. 17:14
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.