15.8.2007 | 13:40
Frábćr helgi á Dalvík!
Vinátturefillinn fékk frábćrar móttökur á Fiskidögunum á Dalvík. Ég ţakka innilega fyrir mig og takk öllsömul sem komuđ viđ í Ráđhúsinu.
Viđ vinnum svo áfram ađ ţví ađ breiđa út bođskap vináttu og ţess hversu gefandi er ađ vinna handavinnu og gefa af sér. Heimasíđan okkar er www.internet.is/friendshiptapestry
Ţađ var virkilega ánćgjulegt ađ hitta og kynnast fullt af nýju fólki. Ég er svo sannfćrđ um ađ vinátta getur haft jákvćđ áhrif á ţróun samskipta í framtíđinni. Viđ ţurfum bara ađ sjá ađ ţađ er skemmtilegt ađ viđ séum ólík og ađ engin landamćri eru óyfirstíganleg. Ţví fleiri sem vinna ađ ţví hver á sinn hátt, ţví betra, ekki satt?
Vinátturefillinn samanstendur af handavinnu eftir fólk sem hugsar um vináttu á međan ţađ vinnur. 261 bútur frá yfir 20 löndum í 5 heimsálfum, og stöđugt bćtist viđ. Fyrir nú utan ţvílíkt safn af ólíkum handavinnuađferđum sem refillinn sýnir. Hann er nú ţegar orđinn mikilvćgt heimildasafn
Takk kćrlega Dalvíkingar, knús Júlli og kćrar ţakkir öll sömul
Athugasemdir
Virkilega gott málefni. Kveđja María
María Anna P Kristjánsdóttir, 15.8.2007 kl. 18:50
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.