27.6.2007 | 16:33
Tréđ
Nú eru reynitrén ađ klára blómgun sína ţetta áriđ og fíngerđ hvít blómblöđin liggja um garđa og götur. Ilmreynirinn okkar íslenski er svo yndislegt tré allt áriđ svo mađur undrast alls ekkert ađ ţađ skyldi taliđ heilagt tré hér áđur fyrr. Fyrir mér er stóra gamla reynitréđ í garđinum mínum mér nćstum heilagt.
Er ţetta ekki fallegt?
Bara langađi ađ minna ykkur á ađ skođa og horfa á fallegu náttúruna okkar og sjá fegurđina. Ekki gleyma ađ sjá ţađ sem ţú horfir á.
Ég mun ekki blogga mikiđ í sumar, ég tími ekki ađ missa af stutta yndislega íslenska sumrinu. Ég ligg međ nefiđ ofan í jörđu ađ skođa litlu plönturnar eđa teygi mig upp í tré til ađ sjá ţađ sem hćrra vex. Fegurđin er oft í hinu smáa og margar af okkar fallegustu plöntum vaxa hćversklega ofan í klettasprungum eđa í sátt og samlyndi viđ margar ađrar tegundir plantna. Ţađ er dásamlegt ađ skođa og njóta.
Gleđilegt sumar!
Athugasemdir
María Anna P Kristjánsdóttir, 27.6.2007 kl. 23:48
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.