Undarlegir atburðir á heimilinu...

Það hefur fjölgað verulega í heimili hjá okkur síðastliðin ár. Og meiri og meiri tími hefur farið í þrif. Ég ákvað því að tímí minn væri það mikilvægur til að gera eitthvað skemmtilegt, að við þyrftum aðstoð til að sjá um öll leiðinlegu störfin.

Helgarþrifin 500

Það var ekkert mál, aðstoðarstúlkan verður samt alltaf hálf-sækó þegar hún byrjar...

Helgarþrifin búin 500

Ekki svo að skilja að henni sé þrælað út. Hún fær auðvitað að hvíla sig þegar hún hefur lokið sínu verki.

Til að vera viss um gæði verksins, ákváðum við að prinsessan á heimilinu fengi það starf að fylgjast með að allt væri nú nógu vel gert.

Embla með snudduna 500

Hún tók auðvitað starfinu mjög alvarlega og fylgdist afar vel með...

en greinilega ekki nógu vel því....

Dúfa með snuddu 400

Eitthvað var ekki alveg nógu mikil athygli í gangi... en það komst upp um þennan þjófnað en ekki er öll sagan búin enn, því...

Magni Víkingur með snuddu 600

... þessi sást læðast um undir eldhússkápnum...

Næst verðum við að ráða einkaspæjara...

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Hahaha skemmtileg myndasaga Ragnhildur mín, og auðvitað verður að fá botn í þetta undarlega mál, svo það verður að ráða einkaspæjara til að ganga úr skugga um hvað er raunverulega að gerast á þessu heimili

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 4.3.2008 kl. 09:52

2 Smámynd: Ingunn Jóna Gísladóttir

Ragga mín þú ert heppinn að hafa svona duglegan skúringarhund. Augun í prinsessunni eru dáleiðandi Frábærar myndir hjá þér, svo skemmtilegar. Eigðu yndislegan dag, kær kveðja Ingunn

Ingunn Jóna Gísladóttir, 4.3.2008 kl. 13:44

3 Smámynd: Linda litla

ha ha ha guð hvað ég hló þegar ég var að skoða færsluna.

Linda litla, 4.3.2008 kl. 14:03

4 Smámynd: Ragnheiður Ása Ingvarsdóttir

Yndisleg færsla, Ragnhildur mín, vona að komist botn í hvað er í gangi á heimilinu

Ragnheiður Ása Ingvarsdóttir, 4.3.2008 kl. 16:23

5 Smámynd: María Anna P Kristjánsdóttir

Ótrúlega skemmtilegar myndir,en þú ert með þrjár mjög góðar hjálparhellur í þrifin,en hvort þau gera eitthvert gagn það er spurning.

María Anna P Kristjánsdóttir, 4.3.2008 kl. 17:57

6 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Hello  Hello Hello  yndislegar myndir

Ásdís Sigurðardóttir, 4.3.2008 kl. 19:42

7 identicon

hæhæ fyndin saga og krúttleg eins gott að "einkaspæjarinn"sem þið fáið ykkur sé góðuren hvað heitir hundurinn aftur??hlakka til að fara til flórída

biðjum að heilsa öllum á heimilinu og líka  einkaspæjaranum sjáumst fljótlega hlökkum til að hitta ykkur næst

kv.**Elísa og Arnór**

Elísa og addi paddi (IP-tala skráð) 4.3.2008 kl. 21:30

8 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Ha, ha, ha, þetta er alveg drepfyndin myndasería hjá þér...

Greta Björg Úlfsdóttir, 4.3.2008 kl. 21:54

9 identicon

þetta átti ekki að vera addi paddi ég var ekkert smá hneykslaður!!!

kv.Arnór cool

arnór cool (IP-tala skráð) 4.3.2008 kl. 21:55

10 Smámynd: Ragnhildur Jónsdóttir

Já, það er sko ýmis ævintýrin í gangi á þessu heimili. Maður veit aldrei hvað gerist næst  Ég get hlegið endalaust að þessum litlu snillingum.

Elísa og Arnór ...cool..., uppáhalds tvíburafrænks og frænds  Hvolpurinn heitir Dúfa  

Takk öllsömul fyrir skemmtileg og notaleg komment. Sjáumst

Ragnhildur Jónsdóttir, 4.3.2008 kl. 22:10

11 Smámynd: Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar

Hahahaha...........fyndin myndasería hjá þér.  Ætli ég geti kennt Tomma og blíðu að skúra fyrir mig????......hm...................

Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar, 8.3.2008 kl. 21:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband