"Betri er álfur en álver!"

Ţessu hvíslađi lítill grćnn álfur ađ mér, fullur vonar um betri og grćnni tíma. Í ţessum einfalda álfa málshćtti felst djúp meining. Hugsum um hana hvert fyrir sig....

Í dag, Páskadag minnumst viđ upprisu Krists. Í leiđinni minnumst viđ allra ţeirra tíma í okkar eigin lífi sem kalla má "upprisu", ţegar viđ rísum upp aftur eftir veikindi eđa fall eđa rísum úr neikvćđum hugsunum í jákvćđar. Rísum upp frá neikvćđri stefnu til jákvćđrar. 

Nú er tíminn til ađ leiđa hugann ađ ţeirri framtíđ sem viđ viljum sjá á Íslandi. Innst inni viljum viđ öll rísa upp til bjartari og betri tíma. Fá ađ anda ađ okkur fersku lofti sem eflir hugann enn frekar til nýsköpunar og uppbyggingar.

Ég segi fyrir mig, ég er algjörlega sammála hinum vongóđa, fallega, gegnum grćna álfi sem sagđi svo brosandi og hamingjusamur: "Betri er álfur en álver." 

HeartGleđilega páska! 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband