Myndlist og álfar í Kjósinni í dag :-)

Seinni dagur sýningarinnar í Eyrarkoti í Kjósinni, 13.00 - 17.00. Ţađ var alveg yndislegt ţarna í gćr og verđur örugglega aftur í dag. Nokkrar svipmyndir frá gćrdeginum:

eyrarkot-syn_-1.jpg

Ţarna er ég ađ ljúka viđ ađ setja upp sýninguna. Saumamálverkin mín á borđinu og Litlu álfaspáspilin mín fremst og hvönnunum rađađ međ.

eyrarkot-2-lalli.jpg

Lárus var á fullu ađ klára og standa vaktina. Málverkin eftir Inacio Pacas í bakgrunni.

eyrarkot-syn_-gestir-3.jpg

Ţađ kom fullt fullt af gestum í gćr. Mikiđ var gaman ađ hitta allt ţetta yndislega fólk. Allir í sólskinsskapi enda var veđriđ gott og mikiđ og margt skemmtilegt um ađ vera á "Kátt í Kjós" í gćr. 

eyrarkot-syn-4.jpg

Ég ađ spjalla viđ einn sýningargestinn yfir saumamálverkunum mínum. 

johanna-les-i-alfaspilin.jpg

Jóhanna Harđardóttir las í Litlu álfaspáspilin allan daginn, fyrir tugi manns! og allir voru glađir og ánćgđir međ lesturinn. 

lesi_-i-spilin-eyrarkoti.jpg

Ég kíkti ađeins í spilin líka ;-)

eyrarkot-alfaganga_881246.jpg

Hér erum viđ Bergţóra (hún er reyndar alveg falin á bakviđ mig ;-) í álfagöngunni. Nýkomin frá Frćđaranum litla og erum á leiđ ađ heilsa upp á fleiri verur. 

trillurnar-thrjar-a_-undirbu.jpg

Vinkonurnar ţrjár ađ ljúka undirbúningi áđur en gestirnir komu. 

Jóhanna Harđardóttir Kjalnesingagođi, Bergţóra Andrésdóttir ferđaţjónustubóndi í Eyrarkoti og ég.

Jóhanna sýndi og seldi yndislega útskornar skeiđar, rúnir, leđurhárskraut, bókamerki og fleira ásamt leđurarmböndum međ keltnesku mynstri (ţađ ţarf ekki ađ taka ţađ fram ađ ég algjörlega kolféll fyrir einu slíku ;-).

eyrarkot-i-kjos.jpg

Litli yndislegi bćrinn Eyrarkot í Kjós. Ţarna er gisting fyrir 10 manns eins og ađ vera á heimili hjá englafrćnku sinni ađ gista hjá henni Bergţóru. Borđstofa og dásamlega fallegt eldhús. Svo er salurinn fyrir neđan (sést í horniđ á húsinu) sem er leigđur út fyrir myndlistasýningar, fundi og námskeiđ ofl.

embla-sol-blomaros.jpg

 Embla Sól elskar ađ vera í sveitinni og ég er sannfćrđ um ađ blómin voru líka glöđ ađ hafa fallegu litlu sólina mína hjá sér.

Endilega kíkiđ á okkur í dag. Notalegur og fallegur stađur ađ heimsćkja, ađeins innan viđ 10 mínútur inn Hvalfjörđinn sunnanverđann.

www.ragjo.is


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Yndislegar myndir, ţetta hefur veriđ gaman og ţú svo flott í fallegu peysunni ţinni.  Kćr kveđja

Ásdís Sigurđardóttir, 19.7.2009 kl. 21:51

2 Smámynd: Ragnhildur Jónsdóttir

Ţakka ţér fyrir Ásdís, já ţetta var yndisleg helgi. Stađurinn dásamlegur, veđriđ fullkomiđ og heill hellingur af yndislega ljúfu og skemmtilegu fólki sem komu viđ hjá okkur í Eyrarkotinu

Ragnhildur Jónsdóttir, 20.7.2009 kl. 14:06

3 identicon

Hć hć  ţetta var mjög flott og gaman, sjáumst fljótlega  Lallý....

Lallý (IP-tala skráđ) 20.7.2009 kl. 16:40

4 Smámynd: Sigrún Ţorbjörnsdóttir

Frábćrt ađ skildi takast svona vel, enda átti ég ekki von á öđru ţar sem ţú ert annars vegar. Ég vildi ađ ég hefđi áttađ mig á ţví ađ ţiđ vćruđ líka ţarna á sunnudaginn..  Ég stóđ eitthvađ föst á ţví ađ ţetta vćri bara á laugardaginn. Viđ komum í bćinn á sunnudeginum og hefđi veriđ gaman ađ koma.  Knús á ţig Englakona frá okkur stelpunum og Englakisu 

Sigrún Ţorbjörnsdóttir, 21.7.2009 kl. 11:44

5 Smámynd: Ragnhildur Jónsdóttir

Ţetta var algjörlega dásamleg helgi. Veđriđ dekrađi viđ okkur og allan ţann fjölda sem kom viđ í Eyrarkotinu báđa dagana.

Lallý takk og knús fyrir komuna, sjáumst endilega fljótlega.

Sigrún, ţađ getur vel veriđ ađ ţađ verđi eitthvađ meira í gangi á nćstunni .... Vona ađ ţiđ hafiđ haft ţađ rosagott í sveitinni. knús á ykkur Grindjána

Ragnhildur Jónsdóttir, 21.7.2009 kl. 13:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband