Hún Stella kirsuberjatré ... ;-)

Sól og hamingja marga daga í röđ! Ţvílíkt dekur hjá Lífinu Joyful

Og kirsuberjatréđ ... já ţađ er orđinn djókur fjölskyldunnar, vina minna og nágranna hversu mikiđ ég elska og tala um ţetta litla tré. Tounge og ég ćtla náttla bara ađ mata ţann djók! ţađ er nauđsynlegt ađ brosa Cool svo hér heldur sagan áfram:

Fyrir helgina međan enn var "haust" og rok, vann ég í ţví međ sjálfri mér ađ sćtta mig viđ ađ litla kirsuberjatréđ mitt, hún Stella, ćtlađi ekki ađ blómstra í ár. Hún stóđ kröftug og fullt af laufi kíkti á íslenska voriđ en ţađ sáust engir knúppar.

kirsuberjatre-5_-mai-09-nal.jpg

En svo um helgina, ţessa dásamlegu Eurovisionsigurgóđviđrissólarhelgi, tók ég eftir knúppum á Stellu!!! 

stella-a_-morgni-18_-mai.jpg

Svona leit ţessi grein út í morgun 18. maí.    Svo fór ég í bíltúr ...

stella-seinnipartinn-18_mai.jpg

... og Stella brosti SVONA mikiđ ţegar ég kom til baka um miđjan dag Smile

fyrstu-blom-stellu.jpg

Ţegar viđ fjölskyldan vorum ađ borđa kvöldmatinn úti í litla garđinum, ţá brosti hún Stella alveg útí bćđi Joyful ... og ţetta er bara byrjunin.

Hún Stella mín er náttúrulega alveg yndisleg ađ blómstra svona fyrir mig einmitt ţetta vor.  Og knúpparnir eru í hundrađa tali! ţannig ađ sagan er ekkert búin sko Wink

a_alblomi.jpg

 En ađalblómiđ í mínum litla garđi er elsku ömmuhjartkrúttiđ hún Embla mín SólHeart Ţarna stendur hún fyrir framan Stellu ađ syngja fyrir okkur InLove


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Ţorbjörnsdóttir

Mikiđ er hún Stella yndisleg ađ blómstra fyrir ţig. En ég er svo forvitin, af hverju heitir tréđ Stella? Heita öll trén ţín nöfnum? Mér finnst alveg frábćrt ađ "skíra" gróđurinn svona nöfnum, gera ţetta ađeins persónulegra  Ég hef bara skírt blómabeđin mín, ćtti kannski ađ skíra plönturnar líka.

Yndisleg hún Embla Sól sólskinsbarn  Flott ađ syngja fyrir ömmu. Sólarknús á ykkur

Sigrún Ţorbjörnsdóttir, 19.5.2009 kl. 22:16

2 Smámynd: Ragnhildur Jónsdóttir

Já hún er yndisleg hún Stella mín En ástćđan fyrir ţví ađ hún heitir Stella er sú ađ latneska heiti tegundarinnar er "prunus avium Stella" kölluđ "fuglakirsiber" svona upp á íslensku. Svo er trjáveran í ţví svo glćsileg og yndisleg ađ mér fannst hún ţyrfti persónulegt nafn, ţćgilegra svona ţegar ég spjalla viđ hana yfir morgunkaffinu

Já hún Embla mín sólargeislinn, hún syngur og segir sögur fyrir ömmu sín

Sólarknús á ykkur öll í Grindavíkinni

Ragnhildur Jónsdóttir, 20.5.2009 kl. 00:05

3 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Fallegar báđar og blómsta í garđinum ţínum.  Kćrleikskveđja til ţín og ţinna

Ásdís Sigurđardóttir, 21.5.2009 kl. 13:34

4 Smámynd: Brynja skordal

Ćtla ađeins ađ fara vera virk hér á blogginu yndislegar myndir

Brynja skordal, 24.5.2009 kl. 11:25

5 Smámynd: Ragnhildur Jónsdóttir

Ţađ verđur gaman ađ sjá ţig hérna megin aftur Brynja

Ásdís kćrleikskveđjur til ţín og ykkar

Ragnhildur Jónsdóttir, 25.5.2009 kl. 09:57

6 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Flott kirsuberjatréđ.  Og ekki síđri er hún Embla litla Sól međ fallega brosiđ sitt.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 25.5.2009 kl. 11:58

7 Smámynd: Ragnhildur Jónsdóttir

Takk Ásthildur, já og kirsuberjatréđ blómstrađi loksins eftir alla óţolinmćđisbiđina í mér.   Embla mín yndislegasta Sólin, hún blómstrar og brosir alla daga

Ragnhildur Jónsdóttir, 25.5.2009 kl. 12:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband